Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 12

Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 FIMMTUDAGUR17. DESEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmáls- fréttir 18.00 ^ Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 13. desem- ber. 18.30 ► Þrífœtlingar. Breskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Vísindaskáldsaga. 18.55 ^ Fróttaágrip og tákn- máisfréttir 19.05 ^ (þróttasyrpa <at>16.30 ► Bölvun bleika pardusins. (Curse of the Pink Panth- er). Besti leynilögreglumaöur Frakka. Jaoques Clouseau, hefur veriö týndur í heilt ár. En lögregluf oringjanum Dreyfus liggur ekk- ert á aö finna Clouseau. Með aöstoö tölvu Interpol hefur hann upp á versta lögreglumanni heims og raeöur hann í verkefniö. Aðalhlutverk: David Niven, Robert Wagner. <018.15 ► Max Headroom. Sjónvarpsmaö- urinn Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður völdum myndböndum á skjáinn. CSÞ18.40 ► Utli Folinn og félagar. Teikni- mynd meö islensku tali. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Kastljós. 21.20 ► Matlock. Bandarískur 22.15 ► 22.45 ► Leiftur frá Líbanon. Ný, Austurbælng- veöur. Þáttur um innlend myndaflokkur. Aöalhlutverk Nýjasta tækni bresk heimildamynd um átökin í ar. Breskur 20.30 ► Auglýsing- málefni. Umsjónar- Andy Griffith, Línda Purl og Kene og vísindi. Líbanon. Talaö er við leiðtoga sjíta, myndaflokkur í ar og dagskrá. maöurSonja B. Holliday. Umsjónarmaö- Hussein Mussawi. léttum dúr. Jónsdóttir. ur SiguröurH. 23.35 ► Útvarpsfróttir í dag- Richter. skrárfok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Bjargvætturinn. Equaliz- 21.30 ► Fólk. 22.05 ► Melstari af GuAs náð. (The Natural). Aöalhlutverk:Robert Redford, Robert Du- fjöllun, íþróttirog veöurásamt er. Sakamálaþáttur með Edward Bryndís Schram vall, Kim Basinger og Wilford Brimley. fréttatengdum innslögum. Woodward í aðalhlutverki. 1. þáttur ræðir viðfólkaf 00.15 ► Minnisleysi. Jane Doe. Ung kona finnst úti í skógi. Hún er nær dauöa en lifi eft- í nýrri þáttaröð. ólíku og fjarlægu ir fólskulega líkamsárás og man ekkert sem á daga hennar hefur drifiö fyrir árásina. Því þjóöerni sem bú- reynist lögreglunni erfitt að koma í veg frir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki sinu. setterá islandi. 01.45 ► Dagskrárlok. Austurbæingar ■1 Breski myndaflokkurinn Austurbæingar, (EastEnders) 25 er á dagskrá kl. 19.30. Þættimir fjallar um daglegt líf íbúa í austurhluta Lundúnaborgar. Meðal leikara eur Peter Dean, Gíllian Taylforth, Anna Wing og Adam Woodyatt. ■■ Leiftur frá Líbanon, (Lightning Out of Lebanon) heitir 24 ný bresk heimildarmynd um átökin í Líbanon. Talað er við leiðtoga Sjíta, Hussein Mussawi, sem hefur ekki fyrr gefið vestrænum sjónvarpsstöðvum kost á viðtali . Einnig er fjallað um starfsemi öfgahópa og öryggisvörslu við flugvöllinn í Beirút. Þýðandi er Gauti Kristmannsson. Meistari af Guds náð ■■■■ Ný þáttaröð af framhaldsmyndaflokknum Bjargvættur- 30 inn, (Equalizer) byijar á Stöð 2 í kvöld. Bjarvætturinn er um fyrrverandi starfsmann bandarísku alríkislögregl- unnar FBI, sem auglýsir aðstoð við fólk í smáauglýsingum blaðanna. !■■■■ Kvikmyndin Meistari af 00 05 Guðs Náð, (The Natural), "" er um Roy Hobbs, banda- ríska homaboltahetju. Myndin hefst þegar Roy er Qórtán ára og faðir hans er að þjálfa hann til að verða góður homaboltaleikari. Faðirinn deyr skyndilega, en Roy er ákveðinn í að ná langt. Sex ámm síðar fær hann tækifæri til að fara til Chicago að leika með einu stærsta homabolta- liðinu. Áður en hann fer biður hann unnustu sinnar, en í lestinni á leið- inni hittir hann fallega stúlku. Meðal leikara eru Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Close, Richard Fams- worth, Wilford Brimley, Barbara Hershey og Kim Basinger. Leikstjóri er Barry Levinson. Kvikmyndahand- bók scheuers gefur myndinni ★ ★ ★ V2. Myndin er sýnd í ólæstri dagskrá. Robert Redford og Kim Basinger ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir . kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarös- dóttur og hugaö aö jólakomunni meö ýmsu móti þegar 7 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Siguröardóttir 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miödegissagan: „Buguö kona“ eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttír les þýöingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Noröur- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 16.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Paganini og Tsjaíkovskí. a. Konsert nr. 1 i D-dúr op. 6 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Nicolo Paganini. Itzhak Perlman leikur með Konunglegu filharmoniusveitinni í Lundúnum; Law- rence Foster stjómar. b. „_1812“, forleikur eftir Pjotr Tsjaikovski. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Ezra Rachlin stjórnar. ' 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hátiö fer aö höndum ein. Þáttur um aðventuna i umsjá Kristins Ágústs Friöfinnssonar. 23.00 Draumatíminn. Krlstján Frimann fjallar um merkingu drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóö. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Nætqrvakt Útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl.. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liöir en alls ekki allir eins og venjulega. t.d. talar Haf- steinn Hafliöason um gróöur og biómarækt á tíunda tímanum. Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög meö islenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meöal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tíndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á aö reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00. 15.00 og 16.00.. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins). Meinhomiö. Fimmtudagspistillinn í umsjón Þóröar Kristinssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur i kjölinn. Skúli Helgason fjallar gm vandaöa rokktónlist i tali og tónum. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóölagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- irkl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegis- poppiö. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siödegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neöan nefiö. Július spjallar og leikur tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsam- göngur. UÓSVAKINN 7.00 Baldur Már Amgrimsson. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist og flytur fréttir af menningarviöburö- um. 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir meö upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjami Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskirtónar. Innlend daegurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síókveldi. 22.00 íris Erlingsdóttir. Tónlist á fimmtu- dagskvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guös orö. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur: Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Úmsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 MR. 18.00 MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveöjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensk tón- list. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóöstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist i dagskráriok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.