Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987
FÖSTUDAGUR 18. D ES EIV IB E
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfróttir.
18.00 ^ Nilli Hólmgeirsson. 46.
þáttur. Sögumaður Orn Árnason.
18.25 ► Rebekka (Rebecca
Christmas Special). Jólaþáttur um
dúkkuna Rebekku.
18.50 ► Fróttaágrlp
og táknmálsfréttir.
19.00 ^ Matarlyst.
19.15 ► Adöfinnl.
19.25 ► Popptopp-
urinn.
<® 16.35 ► Drottinn minn dýrll (Wholly Moses). Gamanmynd um feröalanga
í rútuferð um landiö helga. í helli einum finna þeir gamlar skræður og við lest-
ur þeirra birtast biblíusögurnar þeim í nýju Ijósi. Aðalhlutverk: Dudley Moore,
James Coco, Dom DeLuise og Adeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis.
4BÞ18.15 ► Dansdraumar (Dancing Daze). Bráöfjörugurframhaldsflokkurum
tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi.
18.40 ► Valdstjórinn
(Captain Power). Leikin
barna- og unglingamynd.
19.19 ► 19.19. Frétta-og
fréttaskýringaþáttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► - 20.00 ► Fréttlr og veður. 21.00 ► Jólarokk. 21.40 ► MannaveiAar(Der
Popptoppur- 20.30 ► Auglýsingarogdagskrá. Fahnder). Þýskur sakamála-
inn. 20.40 ► Þlngsjá. Umsjónarmaður myndaflokkur. Leikstjóri: Step-
Helgi E. Helgason. han Meyer. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann.
22.35 ► Skföakappinn (Downhill Racer). Bandarísk bíómynd frá 1969
Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Robert Redford, Gene Hack-
man og Camilla Sparv. Metnaðarfullur skíðakappi leggur mikið á sig til
þess að fá að taka þátt í Ólympíuleikunum.
00.15 ► íþróttlr.
00.30 ► Utvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Frátta- og frátta-
skýrlngaþáttur ásamt umfjöliun
um þau málafnl sam ofarlega eru
á baugl.
20.30 ► Sagan af Harvey Moon 43Þ21.30 ► -
(Shine on Harvey Moon). Lokaþátt- Ans-Ans.
ur. Harvey hættir í vinnunni og Úrslit í spurn-
ákveöur að ganga aftur í herinn. ingakeppni
Rita og Stanley ætla að flytja í nýtt húsnæði. fréttamanna.
C0Þ22.00 ► Hasarleikur
(Moonlighting). Dipesto langartil
að spreyta sig á leynilögreglustörf-
um. Hún tekur að sér að komast
fyrir orsakir reimleika á gömlu setri.
4BÞ23.00 ► Kór Langholtskirkju. Bein útsending frá
jólatónleikum Langholtskirkjukórs.
®00.00 ► Þessir kennarar. Gamanmynd sem fæst
við vandamál kennara og nemenda í nútíma framhalds-
skóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williamso.fl.
01.45 ► Dagskrárlok.
Robert Redford
Sjónvarpið;
Skíðakappinn
■■■■ í þættínum Popptopptirinn, (Top of the Pops) eru leikin efetu
Q 25 lög evrópsk/bandaríska vinsældariistans. Þálturinn er tekinn uh>
-1«7 í Los Angeles. Að lokinni Þingsjá kL 21.00. er síðan á dagskrá
Jólarokk.
■■■■ Bíómynd kvöldsins er bandarísk og heitir Skíðakappinn,
OO 35 (Downhill Racer). Hún fjallar um metnaðarfullan skíða-
““ kappa, sem leggur mikið á sig til þess að fá að taka þátt
í Olympíuleikunum. Aðalleikarar eru Robert Redford, Gene Hackman
og Camilla Sparv. Leikstjóri er Michael Ritchie. Kvikmyndahandbók
Scheuers gefur myndinni ★ ★.
Stöð2:
Jólatónleikar
■■■■ Stöð 2 er með beina útsendingu frá jólatónleikum kórs
9Q00 Langholtskikju í kvöld kl. 23.00. Einsöngvararátónleikun-
' um eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Kristinn Sigmunds-
son. Stjómadi er Jón Stefánsson.
■■■■ Sfðust á dagskránni er bíómyndin Þessir kennarar, (Teac-
Di 00 hers). Þetta er gamanmynd um vandamál kennara og
nemenda í nútíma framhaldsskóla í Bandaríkjunum. Aðal-
leikarar eru Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard
Mulligan. Leikstjóri er Arthur Hiller. Kvikmyndahandbók Scheuers
gefur myndinni ★ ★.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Finnur Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Flutt ný saga eftir Hrafnhildir Valgarös-
dóttur og hugað að jólakomunni með
ýmsu móti þegar 6 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maður vikunnar. Að þessu sinni Gigja
Jóhannesdóttir fiðlukennari. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.35 Miödegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir,
15.03 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetars-
son stýrir umræðuþætti.
16.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — German, Gil-
bert og Sullivan.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynnihgar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér
um þáttinn.
20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Ein-
arsson kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
a. Bernskudagar á Húsavik. Þórarinn
Björnsson ræðir við Bryndísi Bjarna-
dóttur. (Hljóðritaö á vegum Safnahúss-
ins á Húsavík.)
b. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur
íslensk lög. Jónas Ingimundarson leik-
ur með á píanó.
c. Úr minningum Boga frá Gljúfraborg.
Auðunn Bragi Sveinsson les frásögu-
þátt sem hann skráði eftir frásögn
Boga Jónssonar.
• d. Þuriöur Baldursdóttir syngur nokkur
Ijóðakorn eftir Atla Heimi Sveinsson.
Kristinn örn Kristinsson leikur með á
píanó.
e. Úr Ijóðum Herdlsar Andrésdóttur.
Sigriður Pétursdóttir les. Kynnir: Helga
Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistar-
maður vikunnar. Að þessu sinni Gígja
Jóhannesdóttir fiðlukennari. Umsjón:
Bergþóra Jónsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45.
Fréttaritari Útvarpsins i Suður-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur til málanna
milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferöin, færðin, veðrið, dagblööin,
landið, miðin og útlönd sem dægur-
málaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan
dag sem fyrri virka daga vikunnar.
Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsson og Siguröur Þór Salvars-
son. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar
um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál,
menning og ómenning í viðum skiln-
ingi viöfangsefni dægurmálaútvarps-
ins í siðasta þætti vikunnar í umsjá
Einars Kárasonar, Ævars Kjartansson-
ar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stef-
áns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Tónlist og litið yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveðjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvaö fleira. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis. Tónlist, fréttir og
spjall.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldiö hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynn-
ir 40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar. Tónlistarþáttur.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Kristján Jónsson leikur tónlist.
UÓSVAKINN
7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú
tekiö við morgunþætti Ljósvakans af
Stefáni S. Stefánssyni. Eins og áður
er tónlistin í fyrirrúmi og svo fréttir sem
eru sagöar á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist og
fréttir af menningarviöburöur. Kynntar
jólabækur.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttir og upplýsingar.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og
gamanmál.
Fréttir kl. 10.00, og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátlurinn. Umsjón Jón
Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt-
ir. Fréttir kl. 18.00.
18.00 l’slenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
ókynnt.
20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur.
22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson.
Tónlistarþáttur.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
7.30 Morgunstund, Guðsorð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist
leikin.
22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum. Umsjón
Ágúst Magnússon og Kristján M. Ara-
son.
OI.OODagskrárlok
ÚTRÁS
17.00 Kvennó.
19.00 Sauöfjárlifnaöur. Karl Trausti,
Grímur Atlason. MH
21.00 MS.
23.00 Þráinn Friöriksson, Gylfi Gröndal.
FB
24.00 Eyrnakonfekt. Freyr Gylfason. FB.
01.00 Næturvakt í ums. MR.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar
við hlustendur og fjallar um skemmt-
analif Norðlendinga um komandi helgi.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist,
kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar-
atburði ítali ogtónum. Fréttirkl. 18.00.
19.00 Hress tónlist leikin ókynnt.
20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr
öllum áttum, óskalög og kveðjur.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjuhnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.07-8.30
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
— FM 96,5.
18.03-19.00
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
— FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
18.30-19.00
Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir.