Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 1
VIKUNA 9. — 15. JANÚAR ) D PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 BLAÐ J-Þ Sjónvarpsdagskrá bls. 2-14 Útvarpsdagskrá bls. 2-14 Skemmtistaðir bls. 3 Hvað er að gerast? bls. 3/5/7 Bamaefni bls. 4 Bíóin í borginni bls. 13 Framhaldsþættir bls. 13 Veitingahús bls. 9/11 Myndbönd bls. 15/16 Guðað á skjáinn bls. 15 Lestur nýrrar útvarpssögu hefst á Rás 1 sunnudaginn 10. janúar kl. 21.30. Sagan er „Kósakkamir“, eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason ritstjóri þýddi, en Emil Gunnar Guðmundsson les. Á undan fyrsta lestri flytur Ámi Bergmann formála um höf- undinn og söguna. Leo Tolstoj (1828-1910) er eitt höfuðskáld rússa, kunnastur af hinum stóm verkum sínum, „Stríð og friður" og „Anna Karen- ina“. Hann var af aðalsættum og lifði umskiptasömu lífí en varð snemma gripinn miklum hug til að vinna að þjóðfélagslegum umbótum og var svo altft tíð. Árið 1851 gerð- ist hann hermaður í keisarahemum í Kákasus. Þar skrifaði hann fyrstu sögu sína. Nokkmm ámm seinna samdi hann „Kósakkana" sem birtist fýrst árið 1861. í sögunni byggir hann á eigin reynslu þótt ekki beri að líta á hana sem neinskonar sjálfsævisögu. Tolstoj varð fyrstu rússneskra rithöfunda til að lýsa ófriði á raunsæjan hátt, án alls ævintýraljóma og hetjudýrkunar. „Kósakkamir" verða lesnir á sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld- KOSAKKARMR Tónlistarþáttur er nefnist Stuðpúðinn er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.35 á mánudagskvöld. í þættin- um verður sýnt úrval íslenskra tónlistarmynd- banda frá árinu 1987. Einnig verður fmmsýnt myndband við lag eftir óþekktan höfund sem Gunnar Þórðarson hefur útsett. Lagið heitir „Ég er lítill svartur hundur" og er sungið af Bubba Morthens.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.