Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988
2 B
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
(IBD9.00 ► Meðafa. Þátturmeð blönduðuefnifyriryngstu
börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir:
Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir.
Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Tungldraumar
og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa
erumeöíslenskutali.
4BD10.35 ► Smávinir fagrir. 4BM1.30 ►
Áströlsk fræðslumynd um dýra- Brennu-
líf i Eyjaálfu. íslenskt tal. vargurinn
4BH10.40 ► Perla. Teiknimynd. (Fire Raiser).
4BM1.05 ► Svarta stjarnan. 12.00 ► Hlé.
Teiknimynd.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónarmaður: 16.45 ► Ádöfmni. 18.00 ► 18.30 ► Litli prinsinn. Banda-
Bjarni Felixson. 17.00 ► Spænskukennsla II: Hablamos íþróttir. rískur teiknimyndaflokkur.
Espanol — Endursýndur níundi þáttur og 18.15 ► ffínu 18.55 ► Fréttaágrip og tákn-
tíundi þátturfrumsýndur. (slenskarskýringar: formi. málsfréttir.
Guðrún Halla Túliníus. 19.05 ► Stundargaman. Umsjón- armaður: Þórunn Pálsdóttir.
4BM3.45 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Þrúgur reiðinnar (Grapes of Wrath). Mynd
byggð á samnefndri skáldsögu eftir John Steinbeck.
Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jane DanA/ell og John
Carradine. Leikstjóri: John Rord.
CSÞ15.55 ► Nœr- 4BM6.30 ► Ættarveldið (Dyn-
myndir. Skáld- asty). Blake er á leið til Singapore.
konanJean M. Alexis mætir á flugvöllinn og hótar
Auel. að hún muni sjá til samruna fyrir-
tækja þeirra.
4BM7.30 ► NBA-körfuboltinn. Umsjón:
Heimir Karlsson.
18.45 ► Sœldarlíf
(Happy Days). Aðalhlut-
verk: Henry Winkler.
19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► 20.30 ► Lottó. 21.35 ► Styrktartónlelkar. Bein útsending frá tónleikum 23.10 ► Perry Mason og sjónvarpsstjarnan.
Popptoppur- Fréttirog 20.35 ► Landið þitt — ísland. Um- sem haldnir eru í Háskólabíói á vegum Samtaka um bygg- Leikstjóri: Raymond Burr, Barbara Hale og Will-
inn(Topofthe veður. sjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. ingu tónlistarhúss. Fram koma listamenn úr flestum iam Katt. Milljónirsjónvarpsáhorfendaverða vitni
Pops). 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir. greinum tónlistar, allt frá rokkhljómsveitum til Sinfóniu- að því er vinsæll sjónvarpsmaður er skotinn til
21.15 ► Maðurvikunnar. hljómsveitar íslands. Einnig verður dregið í happdrætti bana í beinni útsendingu.
samtakanna. 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir, veöuro.fl.
19.55 ► íslenski listínn. 40 vinsæl-
ustu popplögin kynnt í veitingahúsinu
Evrópu ásamt myndböndum og heim-
sóknum tónlistarfólks. Umsjón: Helga
Möller og Þétur Steinn Guðmundsson.
4BÞ20.50 ► Tracey Ullman. 4BÞ21.50 ► Að vera eða vera ekki (To be or not to be). Endur-
4BÞ21.00 ► Spenser. Spenser er ráðinn til gerð kvikmyndar Ernst Lubitsch frá árinu 1942 þar sem grin er
þess að færa fjárkúgurum lausnarfé. Lög- gert að valdatíma Hitlers. Aðalhlutverk: Mel Brooks og Anne
regluþjónar í borgaraklæðum halda sig í nánd við mótsstaöinn tilbúnir að láta til skarar Bancroft. Leikstjóri: Alan Johnson.
skríða.
4BÞ23.35 ► Rio Lobo. Vestri
meðJohn Wayne.
43Þ01.25 ► Morðin á fyrirsæt-
unum (The Calendar Girl
Murders).
03.00 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið og Stöð 2:
íþróttir
íþróttaþættir Stöðvar 2 hefjast að nýju nú um helgina eftir stutt
hlé. Fyrsti körfuknattleiksþátturinn með liðum bandarísku NBA-
deildarinnar er í dag laugardag kl. 17.30. Liðin sem leika eru í hópi
bestu félagsliða heims, Los Angeles Lakers og Boston Celtics.
Heimir Karlsson umsjónarmaður þáttanna sagði að leikurinn væri
spennandi og endalokin óvænt.
Bandaríski fótboltinn verður á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag kl.
18.15, en úrslitakeppnin er hafin í NFL-deildinni. Sýndur verður
leikur Washington Redskins og Minnesota Vikings auk þess sem
sýnd verða brot úr leikjum annarra liða og farið yfir úrslit leikja. I
íþróttaþættinum á mánudagskvöld kl. 18.20 verður sýnt frá helstu
mótum í handknattleik hérlendis.
í Sjónvarpinu í dag, laugardag kl. 14.55, er bein útsending frá bikar-
keppninni í ensku knattspymunni. Það eru liðin Sheffield Wednes-
day og Everton sem leika. Að leiknum loknum verður þátturinn A
döfinni, kl.16.45 sem helgaður er nýkjörnum íþróttamanni ársins,
Arnóri Guðj'ohnsen. Þátturinn er gerður af belgíska sjónvarpinu.
í íþróttaþætti Sjónvarpsins á mánudag kl. 19.00 verður rætt við
Bogdan, þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik, en liðið er á
förum til Svíþjóðar til að taka þátt í heimsbikarkeppninni í hand-
knattleik sem hefst á þriðjudag. Þá verður einnig fjallað um ítölsku
knattspymuna, heimsbikarkeppnina í skíðaíþróttum o.fl.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM92.4
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um báttinn. Frétt-
ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Partíta nr. 1 i B-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Andras Schiff leikur
á pianó.
9.25 Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu''
eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð-
andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu
vikunnar, kynning á helgardagskrá
Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust-
endaþjónusta, viötal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.10 Hérog nú. Fréttaþátturívikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á líðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk.
miðviicudag kl. 8.45.)
16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guð-
jón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjart-
ansdóttir.
17.10 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir
Útvarpsins kynntar og spjallaö við þá
listamenn sem hlut eiga að máli. Einar
Kristján Einarsson og Paul Galbraith
leika á gítar útsetningar hins siöar-
nefnda á verkum eftir Joseph Haydn,
Maurice Ravel, Johann Sebastian
Bach og Isaac Albeniz. Umsjón: Sig-
urður Einarsson.
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr islenskum þjóðsögum. Úm-
sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna
S. Einarsdóttír. (Áður útvarpaö 1979.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvþldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 14.05.)
20.30 Að hleypa heimdraganum, þáttur
í umsjá Jónasar Jónassonar. (Áður út-
varpaö 4. október sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um-
sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
23.50 Dulitið draugaspjall. Birgir Svein-
björnsson segir frá. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Sigurður Einars-
son sér um tónlistarþátt.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir. Fréttirkl. 8.00, 9.00
og 10.00.
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón:
Guömundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræðin og fleira.
15.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins 1987.
Stiklaö á stóru á Djassdögum Ríkisút-
varpsins 7.—14. nóvember sl.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lifiö. Umsjón: Lára Marteins-
dóttir. Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur
Emilsson stendurvaktina til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn.
40 vinsælustu lög vikunnar.
17.00 Haraldur Gislason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi áramóta-
stemmningunni. Brávallagötuskammt-
ur vikunnar endurtekinn.
04.00 Naéturdagskrá Bylgjunnar. Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint í háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
UÓSVAKINN
FM96.7
7.00 Ljúfir tónar ( morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart-
ansson, tónlistarmaður. Magnús
verður við hljóönemann á laugardags-
og sunnudagsmorgnum í janúar.
13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall-
þáttur i umsjón Hetgu Thorberg.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
02.00Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
FM 102,2
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
Fréttir kl. 10.00.
10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar-
þáttur.
12.00 Stjörnufréttir.
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallarvið
fólk pg leikur tónlist.
16.00 iris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt-
ur'.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 „Milli mín og þín" Bjarni Dagur
Jónsson.
19.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
13.00 Með bumbum og gígjum. ( um-
sjón Hákonar Möller.
14.30 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn-
ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán
Guðjónsson.
Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
8.00 MR.
11.00 MH.
13.00 MS.
15.00 FG.
17.00 FÁ.
19.00 Kvennó.
21.00 MR.
23.00 IR.
01.00-08.00 Næturvakt.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á
laugardagsmorgni.
12.00 Ókynnt Laugardagspopp.
13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar-
inó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir
og útivist. Áskorandamótið um úrslit
í ensku knattspyrnunni á sinum stað
um klukkan 16.
17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð-
jónssynir leika rokk.
20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar.
Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin-
sælustu lögin í dag.
23.00 Nætutvakt. Óskalög, kveðjur.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 98,6
17.00 Svæöisútvarp Norðurlands. FM
96,5.