Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 B 5 Hnotu- bvjóturinn Dansarar í Hnotubrjótn- um; Lesley Collier og Anthony Dowell. ■■■■ Stöð 2 sýnir í dag ballettinn Hnotubijótinn, (The Nutcrac- 1 A 10 ker). Ballettinn er saminn við tónlist eftir Pyotr Ilyich Tchaikovsky og er byggður á sögu E.T.A. Hoffmann. Þessi uppfærsla er byggð á fyrstu uppfærslu höfundanna að við- bættri nútímatækni. Dansarar í aðalhlutverkum eru Lesley Collier, Anthony Dowell, Julie Rose, Guy Niblett, Michael Coleman og Jonat- han Cope. Sjónvarpsuppfærslu stjómuðu John Vemon og Peter Wright. Tónlistin er flutt af „The Orchestra of the Royal Opera House", en stjómandi er Gennady Rozhdestvensky. Rás 2: Tónlistarkrossgátan ■■■■ Tónlistarkrossgátan er á sínum stað á Rás 2 í dag kl. 1 FT 00 15.00. Umsjónarmaður er Jón Gröndal. Lausnir sendist 10 — til Ríkisútvarpsins Rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. Merkt: Tónlistarkrossgátan. Stðð2: IMærmyndir ■■H í þættinum Nærmyndir á Stöð 2 í kvöld ræðir Jón Óttar OA20 Ragnarsson við Helgu Bjömsson fata- og búningahönnuð. Helga hefur búið og starfað í París frá því hún lauk námi, lengst af hjá tískuhönnuðinum Louis Ferrault. Ferrault er í hópi þeirra er hanna „haute couture" eða hátískufatnað ásamt Yves Sa- int Laurent, Christian Dior og Channel, en Helga er einn aðal hönnuður hans. Helga Bjömsson hefur einnig starfað á íslandi og meðal annars hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið, nú síðast við leikritið „Aurasá- lina“ eftir Moliére á síðasta leikári. Jón Óttar heimsótti Helgu í París og fór með henni á tískusýningu hjá tískuhúsi Louis Ferrault. Sjónvarpið: ÚrQóða- bókinni ■i Sýningar á breska 15 framhaldsmynda- ~— flokknum Paradís skotið á frest, (Paradise Postponed) hófust síðasta sunnudag. Þætt- imir fjalla um líf breskrar fjölskyldu í Q'óra áratugi í ljósi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar. Aðalhlutverk leika Sir Michael Hordem, Annette Crosbie, Richard Vemon, Jill Bennett og Colin Blakeley. Leikstjóri er Alvin Rakoff. ■■ Ný þáttaröð er nefnist Úr ljóðabókinni hefst í Sjón- 10 varpinu í kvöld. í þáttunum vérða lesin upp íslensk ljóð ““ og þýðingar erlendra ljóða og höfundar þess kynntir. í kvöld les Eyvindur Erlendsson þýðingu sína á ljóðinu „ Sofðu ástin mín ein“ eftir sovéska stórskáldið Evgeni Evtúsénko. Umjónarmaður er Jón Egill Bergþórsson. HVAÐ ER AÐO GERAST! breytilega muni úr gömlum póst- og símstöövum og gömul simtaeki úreinka- eign. Aðgangur er ókeypis en safniö er opið á sunnudögum og þriðjudögum milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða safnið á öðrum tímum en þá þarf að hafa samband við safnvörð í sima 54321 Sjóminjasafnið I sjóminjasafninu stendur yfir sýning um árabátaöldina. Hún byggirá bókum Lúðvíks Kristjánssonar „Islenskum sjáv- arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr bókinni, veiðarfæri, líkön og fleira. Sjó- minjasafnið er að Vesturgötu 6 í Hafnar- firði. Það er opið i vetur um helgar klukkan 14-18 og eftir samkomulagi. Síminn er 52502. Þjóðminjasafnið Ljósmyndasýning i tilefni af útgafu bókar um Daniel Bruun hjá bókaforlaginu Erni og Örlygi stendur nú yfir i Þjóðminjasafn- inu. Sýningin^tendur til 31. desember. í „Síldinni" segir frá lifinu í litlum sildarbæ eina sumarstund á síldarárunum þegar allir kepptust við að safna silfri og lifa hátt. Brugðið er upp myndum af sildar- stúlkum, kjaftakellingum, bílstjórum, bændum, leynivinsölum, lögregluþjón- um, sjómönnum, skipstjórum, síldar- kóngum, drykkjumönnum, dyggöugum sveitastúlkum og léttlyndum borgarpíum. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir. Leik- arar eru Alda Amardóttir, Andri Örn Clausen, Bryndis Petra Bragadóttir, Eg- gert Þorleifsson, Guðrún Marinósdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ingólfur Stefánsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmundsson, KarlÁgúst Úlfsson, Kjart- an Ragnarsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Ólafia HrönnJónsdóttir, Pálina Jónsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Valdimar Örn Flyg- enring.og Þór H. Túlinius. Hljómsveitina skipa Árni Scheving, Birgir Bragason, Björgin Gíslason, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson o.fl. „Þar sem Djöflaeyjan ris" ileikgerð Kjart- Magnús Stein Loftsson, Ólöf Sverris- dóttir Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, SigurðurSkúlason, SverrirGuöjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, ValgeirSkag- fjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðs- son og Örn Árnason. Karl Aspelund gerði leikmynd og búninga. Sýningar á „Brúöarmyndinni" eftir Guð- mund Steinssoneru 9., 15., og 21. janúar. Siðustu sýningar. Uppselt er á sýningaraf „Bílaverkstæði Badda" í jan- úar. P-leikhópurínn P-leikhópurinn sýnir „Heimkomuna" eftir Harold Pinter í Gamla bíói. Leikarar eru Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Bjömsson, Hákon Waage og Ragnheiður Elfa Amar- dóttir. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Leikmynd gerði Guðný B. Richards. Sýn- ingarverða 8., 10, 11., 14., 16., 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27., og 28. janúar. Þjóöminjasafnið er opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 13.30-16. Þareru meðal annarssýnd- ir munir frá fyrstu árum (slandsbyggðar og islenskalþýðulistfrá miööldum. Einn- ig ersérstök sjóminjadeild og land- búnaðardeild, til dæmis er þar uppsett baðstofa. Leiklist Leikfélag Reykjavíkur Bandariski gamanleikurinn „Algjört rugl" er sýnt í Iðnó föstudaginn 8. janúar og sunnudaginn 10. janúar kl. 20.30. „Algjört rugl" er eftir ungan bandaríkja- mann, Christopher Durang. Verk hans hafa hlotið athygli og unniö til verðlauna, en þau eru öll flokkuö sem gamanleikir, nánartiltekið „svartar kómediur". Leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir, en meðal leikenda eru Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan, Guðrún S. Gísladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einars- son og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikmynd gerir Karl Aspelund. „Hremming" eftir Barrie Keefe verður sýnt laugardaginn 9. janúar kl. 20.30 i Iðnó. Frumsýning á söngleiknum „Sildin er komin" eftir Iðunni og Kristinu Steins- dætur verður 10. janúar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli. Leikritið er að stofni til hið sama og verk þeirra systra „Sildin kemur, sildín fer" sem Leikfélag Húsavíkursýndi sl. vetur. Veigamiklar breytingar hafa þó veriö gerðar á texta leikritins auk þess sem Valgeir Guðjóns- son samdi við það tónlist og söngtexta. Hlíf Svavarsdóttir og Auður Bjarnadóttir dansarar og danshöfundar stýra dansi og hreyfingum í leikritinu. Hljómsveit undir stjórn Jóhanns G. Jóhannssonar flyturtónlistina. ans Ragnarssonar verður áfram sýnt í Leikskemmu LRvið Meistaravelli. Næsta sýning er miövikudaginn 13. janúar. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnir „Vesalingana", söngleik byggðan á samnefndri skáld- sögu eftir Victor Hugo, föstudaginn 8. janúar og sunnudaginn 10. janúar kl. 20.00. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Leikarareru Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill ÓLafsson, Edda Heiörún Backman, Ellert A. Ingi- mundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jósdóttir, Jóhann Sigurðarson, Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, I9IZ&II987 Sýtung á myndspjöldum stendur yfir í salarkynn- um MIR við Vatnsstíg. Myndlist Gallerí Borg í Galleríi Borg, Pósthússtræti og Austur- stsræti eru til sýnis verk hinna ýmsu listamanna. Gallerí Gangskör Gangskörungar halda sýningu i Galleri Gangskör, Amtmannsstíg 1. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12.00—18.00 og um helgarfrákl. 14.00—18.00. Gallerí Grjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meðlima Galleri Grjóts. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18. Gallerí 15 Gallerí 15 við Skólavörðustig eropið alla virka daga frá kl. 14.00—18.00. Þar hanga uppi vatnslitamyndir eftir Auguste Hákansson. Gallerí Langbrók Textilgalleríið Langbrók, Bókhlöðustig 2, er með upphengingu á vefnaði, tau- þrykki, myndverki, módelfatnaði og fleiri listmunum. Leirmunireru á sama stað i Gallerí Hallgerði. Opið er þriöjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. GalleríList i Galleri List, Skipholti 50 eru sýnd lista- SJÁ NÆSTU OPNU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.