Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 MÁI m JDAGl JR 1 II LJ IANÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 éJi. Tf 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Endur- sýndurþátturfrá 6. janúar. 18.50 ► Fréttaágrip átáknmáli. 19.00 ► (þróttir. Umsjón. Bjarni Felix- son. STÖÐ 2 4BM6.20 ► Kraftaverkið; saga Helen Keller, (Helen Keller, the Miracle Continues). Þetta er saga blindu og heyrnarlausu stúlkunnar Helen Keller og kennara hennar. Helen tókst fyrst að rjúfa einangrun sína þegarhún varorðinsjöára. Aðal- hlutverk: Blythe Danner, Mare Winningham, Perry King, Vera Miles, Peter Cushing og Jack Warden. Leikstjóri: Alan Gibson. 4BM8.00 ► Hetjurhimin- geimsins (He-man). 4BM8.20 ► Handknattleik- ur. Sýnt frá helstu mótum i handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 ► Fjölskyldu- bönd (FamilyTies). 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20ÍÖ0 20*02ÍÆ02ÍÆ02200»i30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► George og Mlldred. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. IIi CM LL > 19.19 ► 19.19. Frétta- og frétta- skýringaþáttur. 20.30 ► Sjónvarpsbingó. Bingó þar sem áhorfendur eru þátttakend- ur og góðir vinningar í boöi. Simanúmer bingósins er 673888. 20.30 ► Aug- 21.00 ► Mfkadó. Bresk sjónvarpsuppfærsla á söngleik Gilberts og Sullivan. Leik- 23.10 ► Út- lýsingar og stjóri John Michael Phillips. Aðalhlutverk Felicity Palmer og Eric Idle. Aöalsöguhetj- varpsf réttir f dagskrá. aner böðull, Ko-Koað nafni, en hann keppirvið ungan mann um ástirstúlkunnar dagskrárlok. 20.35 ► - Yum-Yum. (slenskurtexti: Guðni Kolbeinsson eftir þýðingu Ragnheiðar Vigfús- Stuðpúðinn. dóttur. 4BD20.45 ► Dýralíf f <0(21.10 ► Vogun vinnur <0(22.00 ► Dallas. <0(22.45 ► Auglýsingastofan Agency. Nýir eigendur taka viö Afrfku (Animals of (WinnerTakes All). Fram- Jenna mætirfyrirdóm- stóru auglýsingafyrirtæki. Nokkrirstarfsmenn komast á snoðir Africa). 1. þáttur þátta- haldsmyndaflokkur i 10 stól. JR mótmælir þegar um að ekki sé allt með felldu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Lee raðar um dýralif Afríku, þáttum. 5. þáttur. einni olíulinda hans er Majors og Valerie Perrine. Leikstjóri: George Kaczender. Bönnuð sagt veröurfrá Kala- lokað. börnum. hari-svæðinu o.fl. 00.20 ► Dagskrárlok. Sjónvarpgð: Míkadó ■i Sjónvarpið sýnir í kvöld breska sjónvarpsuppfærslu á söng- 00 leik Gilberts og Sullivan, Míkadó. Aðalsöguhetjan er böðull nokkur, Ko-Ko að nafni, en hann keppir við ungan mann um ástir stúlkunnar Yum-Yum. Með helstu hlutverk fara Felic- ity Palmer, Eric Idle, Bonaventura Bottone, Richard Van Allan, Lesley Garrett, og Richard Angas. Leikstjóri er John Michael Phillips. Stöð2: Sjónvarpsbingó ■i Stöð 2 hef- 30 ur sjón- varpsbingó í beinni útsendingú mánudagskvöldið 11. janúar kl. 20.30. Aðal- vinningur í hverri viku er Volvo bifreið 740 GL að vermæti 1.100.000 krónur. Aukavinningar eru tíu talsins, þijú hljóm- flutningstæki að verðmæti kr. 50.000 og sjö hljómflutningstæki að vermæti kr. 25.000. Bingóspjöldin fást á hundrað sölustöðum sem dreifðir eru um landið og kostar hver seðill með sex spjöldum 250 krónur. Skýringar á leikreglum er að fínna á bingóseðlunum. Bingóið er unnið í sam- vinnu við styrktarfélagið Vog og er öllum heimilt að spila með. Stjómendur eru Hörður Amarson og Ragnheiður Tryggvadóttir og munu þau skipta með sér stjóm þáttanna aðra hverja viku. Dagskrár- gerð annast Edda Sverrisdóttir. Stöð2: Auglýsinga- stofan ■■■■i Að loknu Sjónvarps- OA45 bingóinu á Stöð 2 í ^ V—— kvöld hefst nýr fræðsluþáttur um Dýralíf í Afríku, (Animals of Africa). í þessum fýrsta þætti verður sagt frá skógareldum á Kalahari- svæðinu og fylgst með örlögum ljónaynju og þrem hvolpum hennar. Robert Mitchum ■H^BB Dagskránni líkur með sýningu myndarinnar Auglýsinga- OO 45 stofan, (Agency) frá árinu 1984. Myndin gerist hjá stóru auglýsingafyrirtæki. Þar eru nýir eigendur að taka við, en nokkrir starfsmenn komast á snoðir um að ekki er ailt með felldu. Með helstu hlutverk fara Robert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Leikstjóri er George Kaczender. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn- ur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um landbún- aðinn 1987. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregoir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Breytingaaldur- inn, breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júli sl.) 13.35 Miödegissagan: „Ur minninga- blöðum” eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.30 Lesiö úr forustugreinum lands- málablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Svanhildur Kaaber talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Skólabókasöfn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Áöur út- varpað 5. þ.m. í þáttarööinni „( dagsins önn“.) 21.16 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (12). 21.30 Útvarpssagan „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Upplýsingaþjóöfélagið. Við upp- haf norræns tækniárs. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstu- dag kl. 15.03.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. I. Tónleikar frá Sænska útvarpinu 23. október sl. a. Strengjakvartett í E-dúr op. 20 eftir Ludwig Norman. Berwald-kvartettinn leikur. b. Píanókvintett í c-moll op. 5 eftir Frsvi-'' PenVaid. Stefan Lindgren leikur á pianó ásamt Berwald-kvartettinum. II. Frá tónleikum á tónlistarhátíöinni í Schwetzingen 9. mai sl. Mainz-blás- arasveitin leikur; Klaus Rainer Schöll stjórnar. a. Tvær kansónur fyrir fjögur horn eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Harmoniemúsík úr óperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. c. „Mozart — New Look", Fantasia fyrir kontrabassa og blásarasveit eftir Jean Francais um serenööu úr „Don Giovanni". 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Úmsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið niður á (safiröi, Egilsstööum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaöa kl. 7.35. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meöal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergs- son kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Heimur í hnotskurn. Fréttir um fólk á niðurleið, fjölmiðla- dómur llluga Jökulssonar, emnig pistlar og viðtöl um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Kvöldstémmning með Magnúsi Einarssyni. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guþmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Popp, kveðjur og spjall. Fjöl- skyldan á Brávallagötunni o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá Alþingis. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. Viötöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns Axels Ólafssonar. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. - 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 MH. 19.00 IR. 21.00 FÁ. 23.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og sam- göngur. . Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson, óskalög, kveðjur, talnagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegi í lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvafp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00—19.00 Halldór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandu stundar og flytur fréttir af félagsstarfsemi í bænum. Kl. 17.30 kemur Sigurður Péturs með fiskmarkaösfréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.