Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.01.1988, Qupperneq 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 Þ Rl IÐJI JDAGI JR 1 I2. J IANÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Bangsi besta skinn Breskurteiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 ► Súrt og sætt (Sweet and Sour). Astralskur myndaflokkur. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkom. Umsjón: Jón Ólafs- son. 4SD16.45 ► Endurhæfingin (Comeback Kid). Hafnabolta- leikmaður tekur að sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeaon, Jeremy Licht og James Gregory. 4BD18.20 ► Sterkasti maður heims (Pure Strength). Dagskrá frá aflrauna- keppni sem haldin var í Huntley-kastala í Norður-Skotlandi á siðasta ári. Keppandi fyrir (slands hönd var Jón Páll Sigmarsson. 19.19 ► 19.19. Fréttir, veðuro.fl. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- 20.00 ► Fréttir arlyst. og veður. 19.50 ► 20.30 ► Auglýs- Landið þltt- ísland. ingarog dagskrá. 20.30 ► Galapagoseyjar — Líf um langan veg. Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galapagoseyjum. 21.30 ► Maðurá mann. Nýr rökræðuþátt- ur um stjórnmál og málefni líðandi stundar. Stjórnandi: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.15 ► ArfurGulden- burgs (Das Erbe der Gulden- burgs). 10. þáttur af 14 i þýskum myndaflokki. 23.00 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður o.fl. 20.30 ► Sláturféiag Suðuriands 80 ára. Dagskrá gerð í tilefni 80 ára afmælis Sláturfélags Suður- lands. Fjallaö verður um starfsemi þess frá upphafi og fram á þennan dag. 4BD20.55 ► íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþátturmeð blönduðu efni. Umsjón: Heimir Karlsson. 4BD21.55 ► Blóðhiti (Body Heat). Spennumynd um konu sem áform- ar að ráða eiginmann sinn af dögum með aðstoð elskhuga síns. Aöalhlutverk: William Hurt, KathleenTurnerog Richard Crenna. Leik- stjóri: Lawrence Kasdan. CBD23.45 ► Hunter. Hunfer og McCall eru á slóðskartgripaþjófa. 4BD00.30 ► Charley Hannah. 02.05 ► Dagskrártok. Sjónvarpiði Maðurámann ■i Rökræðu- 30 þáttur um stjómmál og málefni líðandi stundar hefst í Sjón- varpinu í kvöld. Þátturinn nefnist Maður á mann, en þátttakendur í þessum fyrsta þætti eru Þor- steinn Pálsson, for- sætisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. Sjómandi er Ingvi Hrafn Jónsson. Þorsteinn Ólafur Ragnar Stöð2: BlóðhHi ■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Blóðhiti, (Body Heat), eyt 55 en hún er bandarísk frá árinu 1981. Myndin fjallar um « A “ konu sem áformar að ráða eiginmann sinn af dögum og fær elskhuga sinn sér til aðstoðar. Aðalhlutverk leika Wiliiam Hurt, Kathleen Tumer og Richard Crenna. Leikstjóri er Lawrence Kasdan. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndini ★ ★ ★ V2. Myndin er bönnuð börnum. ■■■ Þáttur úr framhaldsmyndaflokknum Hunter er á dagskrá 00 45 á eftir „Blóðhita". Hunter og McCall eru að þessu sinni 4 s)óð skartgripaþjófa. Athygli Hunter beinist einkum að fallegri ljósmyndafyrirsætu sem grunuð er um að vera viðriðin málið. Rás 1: Andrókles ogljónið ■■■■ Gamanleikritið Andrókles og ljónið eftir Georg Bemard OO 20 Shaw í þýðingu Áma Guðnasonar verður flutt á Rás I í kvöld. Leikritið Qallar um Andókles, sem tilheyrir hópi hinna frumkristnu og dregur flís úr fæti ljóns sem verður á vegi hans úti í skógi. Nokkrum vikum síðar bfður hann þess ásamt öðrum píslarvottum að verða kastað fyrir villidýr í hringleikahúsi keisarans í Róm og hittir hann þá ljónið aftur sem dettur ekki í hug að éta vin sinn og velgjörðarmann. Keisarinn fyllist hrifningu á Andróklesi og ljóninu og lætur hina kristnu lausa. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en í helstu hlutverkum eru Lárus Pálsson, Pétur Einarsson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Róbert Amfinnsson, Guðrún Þ. Step- hensen, Ævar R. Kvaran og Haraldur Bjömsson. Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1967. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösiri i glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (7). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggða- og sveitar- stjórnarmál. ' Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guömundsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Andrókles og Ijóniö" eftir Georg Bernhard Shaw. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Þýðandi: Árni Guöna- son. Leikendur: Pétur Einarsson, Lárus Pálsson, Guðrún Þ. Stephen- sen, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Helga Bachmann, Borgar Garöarsson, Leifur ívarsson, Ævar R. Kvaran, Sigurður Karlsson, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Haraldur Björnsson og Kjartan Ragnarsson. Jón Múli Árnason leikur á trompet. (Áður útvarpað 1967 og 1970.) 23.35 islensk tónlist. a. „Áttskeytla" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Átta hljóðfæraleikarar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika. Höf- undurinn stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litiö i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við flestra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komiö nærri flestu því sem snertir lands- menn. Þar að auki þriðjudagspælingin og hollustueftirlit dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Tekiö á rás. Samúel Örn Erlings- son lýsir leik íslendinga og Austur- Þjóöverja í Heimsbikarkeppninni i handknattleik frá Katrínarhólmi í Sviþjóð. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Siglufiröi, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viötöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Tónlist og viötöl. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá Alþingis. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög, 22.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Tón- listarþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FB. 19.00 MS. 21.00 FG. 23.00 ÍR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga. Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður ríkjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og islensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtóniist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Halldór Árni rabbar viö gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar. Kl. 17.30 skýtur Sigurð- ur Péturs inn fiskmarkaösfréttum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.