Morgunblaðið - 08.01.1988, Page 9

Morgunblaðið - 08.01.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 B 9 VEmiMGAHUS Hér í lista yfir veitingahús með vínveitingaleyfi á höfuð- borgarsvæðinu, eru tilgreind- ur opnunartími, yfirmenn eldhúsa, sem einu nafni eru nefndir matreiðslumeistarar hússins, yfirþjónar og meðal- verð á einum fiskrétti og einum kjötrétti. Miðastþað við kvöldverðarseðil og er gefið upp af viðkomandi stöð- um. A. HANSEN Vesturgata 4, Hafnarfjörður Á veitingahúsinu A. Hansen er opið alla daga frá kl. 11.30 - 23.30 á virkum dög- um, en til kl. 03.00 á fijstudags- og laugardagskvöldum. Matur er framreidd- urtil kl. 23,00. Matreiöslumeistari hússins er Guðbergur Garðarsson. Með- alverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1100.Borðapantanireru ísíma 651693. ALEX Laugavegur126 Veitingahúsiö ALEX er opið alla daga, frá kl. 11.30 til 23.30, nema sunnudaga en þá eropiðfrá kl. 18.00—23.30. Tekið er við pöntunum til kl. 23.00. Matreiðslu- meistari hússins er Heimir Einarsson og yfirþjónn Jóhannes Viðar Bjarnason. Meðaðverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Boröapantanireru i sima 24631. r\ SEGÐU ^jgriARHÓLL &^ÞEGAR ÞÚ EERÐ ÚTAÐ BORÐA ----:—SÍMI18833----------- ARNÁRHÓLL Hverfisgata 8-10 Á Arnarhóli er opið frá kl. 17.30 til kl. 23.30 og er tekiö við pöntunum til kl. 22.30. Matseðill er a la carte, auk þess sem sérréttaseðlar eru i boði með allt frá þremur réttum upp í sjö. Matreiðslu- meistari hússins er Skúli Hansen og yfirþjónn Kristinn Þór Jónsson. Meðal- verð á fiskrétti er 760 kr. og á kjötrétti 1250 kr. Borðapantanir eru isíma 18833. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA /SZ HÓTEL BLÓMASALUR Hótel Loftlelðir Blómasalurinn er opinn daglega frá kl. 12.00 til kl. 14.30 ogfrákl. 19.00 til 22.30, en þá er hætt að framreiöa mat. Auk a la carte-matseðils er ávallt hlað- borð i hádegi með séríslenskum réttum. Matreiðslumeistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson og veitingastjóri isleifur Jóns- son. Meðalverð á fiskrétti er 7 50 kr. og á kjötrétti 1140. Boröapantanireru í sima 22322. ELDVAGNINN Laugavegur73 Eldvagninn er opinn daglega frá kl. 11.30 'til kl. 23.30, en hætt erað taka pantan- irkl. 23.00. i hádeginu er kabarett-hlað- borð og kaffiveitingar um miðjan dag, en kvöldverður er frá kl. 18.00. Mat- reiöslumeistari er Karl Ómar Jónsson. Meðalverð á fiskrétti er 680 kr. og á kjöt- rétti 900 kr. Borðapantanir eru í síma 622631. tfáki«ay» ESJUBERG Hótel Esja Veitingastaðurinn Esjuberg er opinn dag- lega fyrir mat frá kl. 11.00 til kl. 14.00 og frá kl. 18.00 til 22.00, en kaffiveiting- ar eru allan daginn frá kl. 08.00. Þjón- ustuhornið Kiöaberg er opið öll kvöld frá kl. 18.00 til 22.00 og leikur John Wilson á pianó fyrir matargesti öll kvöld nema þriðjudagskvöld. Meðalverð á fiskrétti er 615 kr. og á kjötrétti 950 kr. Matreiöslu- meistari er Jón Einarsson. Borðapantanir eru ísima 82200. FiARAN Strandgata 55, Hafnarfjörður Veitingahúsið Fjaran er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14. 30 og frá kl. 18.00 til kl. 23.30 (hætt er að taka við pöntun- um kl. 22.30). Lokaö er í hádeginu á sunnudögum. Matur er alhliöa, en sér- stök áhersla lögð á fiskrétti. Matreiöslu- meistari hússins er Leifur Kolbeinsson og yfirþjónn Sigurður Sigurðarson. Með- alverð á fiskrétti er 840 kr. og á kjötrétti 1140 kr. Borðapantanireruísíma 651213. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Laugavegur11 Veitingahúsið Greifinn af Monte Christo er opið alla daga vikunnar frá kl. 11.00 til kl. 23.30, en hætt er að-taka pantan- ir kl. 23.00. Hlaöborð er í hádeginu alla virka daga. Matreiðslumeistari hússins er Fríða Einarsdóttir og veitingastjóri Lára Clausen. Meðalverð á fiskrétti er 660 kr. og á kjötrétti 990 kr. Borðapant- anirí síma 24630. GRILLIÐ Hótel Saga (Grillinu er opið daglega frá kl. 12.00 til kl. 14.30 og frá 19.00 til kl. 23.30. Á matmálstíma eru kaffiveitingar. Matseöill er a la carte, auk dagsseðla fyrir hádegi og kvöld. Matreiðslumeistari hússins er Sveinbjörn Friöjónsson og veitingastjóri Halldór Sigdórsson. Meöalverð á fisk- rétti er kr. 1100 ög á kjötrétti kr. 1300. Borðapantanir eru í síma 25033. SKRÚÐUR Hótel Saga Garskálinn, Hótel Sögu er með hlaðborð i hádeginu og á kvöldin. Opið alla daga vikunnar frá kl. 11.00—23.00. GULLNI HANINN GULLNI HANINN Laugavegur178 Á Gullna hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 11.30 til kl. 14.30 ogsvofrákl. 18.00 til kl. 24.00, en hætt er að taka við pöntunum kl. 22.30. Um helgar er opiö frá kl. 18.00 til kl. 01.00. Matur er a la carte, auk dags- seðla, Matreiðslumeistari er Brynjar Eymundsson og veitingastjóri Birgir Jóns- son. Meðalverð á kjötrétti er kr. 1300 og á fiskrétti kr. 800. Borðapantanir eru ísíma 34780. MyndireftirSólveigu Egg- erz eru til sýnis og sölu á Gullna hanauum. HARDROCKCAFÉ Kringlan í Hard Rock Café er opið alla daga frá kl. 12.00 til kl. 24.00 virka daga og til kl. 01.00 um helgar. i boði eru hamborg- arar og aðrir léttir réttir, auk sérrétta að hætti Hard Rock Café. Meðalverð á sér- réttunum er um 700 kr. Matreiöslumeist- ari er Jónas Már Ragnarsson. Síminn er 689888. BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg eropinn alla virka daga frá morgni til kl. 21.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 22.00. Kaffiveitingareru á morgnana og um miöjan dag, en þá er kaffihlað- borð. Hádegishlaðborð er alla daga með heitum og köldum réttum. Matreiðslu- meistari er Heiðar Ragnarsson og veit- ingastjóri Auðunn Árnason. Borðapant- anireru ísina 11440. HÓTELHOLT Bergstaðastræti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti er opinn daglega frá frá kl. 12.00 til 14.30 og frá kl. 19.00 til 22.30, en þá er hætt að taka við pöntunum. Um helgar er opnað kl. 18.00. Matreiðslumeistari húspins er Eiríkur Ingi Friðgeirsson og yfirþjónn Þorfinnur Guttormsson. Meðalverö á fisk- rétti er 750 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Borðapantanireru ísíma 25700. RHYKJAVIK HOLIDAYINN Sigtún Tveirveitingasalireru á hótelinu Holiday Inn, Lundur og Teigur. Veitingasalurinn Lundur er opinn frá kl. 07.00 til kl. 21.00, þegar hætt er að taka pantanir. Þar er framreiddur hádegis- og kvöldveröur, auk kaffiveitinga. Steikarhlaðborð er um helg- ar á kr. 980. Á matseðlinum er áherslan lögð á steikur. Meðalverð er kr. 800. Teigur er kvöldverðarsalur, opinn dag- lega frá kl. 19.00 til kl. 23.30. Meðalverð á fiskrétti þar er 1000 kr. og á kjötrétti 1150 kr. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Jakobsson og yfirþjónn Þorkell Ericson. Lifandi tónlist er í anddyri og í Teig um helgar. Borðapantanir eru í síma 689000. Á Holiday Inn ereinnig opinn bar á 4. hæð hússins á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum frá kl. 20.00. ítalski gitarleikarinn Leone leik- ur fyrir gesti föstudags- og laugardags- kvöld. HÓTEL LIND Rauðarárstíg 18 Veitingasalurinn á Hótel Lind er opinn daglega frá kl. 12.00—21.00. Kökuhlaö- borð er milli ki. 14.00—18.30, en matur í hádeginu og á kvöldin. Meðalverð á fisk- rétti er 580 kr. og á kjötrétti 865 kr. Innifaliö í verði eru súpa og kaffi.Mat- reiðslumenn hússin eru Eyjólfur K. Kolbeins og Einar Oddur Ólafsson. Siminner 623350. HALLARGARÐURINN Kringlan 9 i Hallargarðinum eropið daglega frá kl. 12.00 til kl. 15.00 og frá 18.00 til kl. 23.30. Meðalverð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti 1200 kr. Matreiðslumeistar- ar hússins eru Ómar Strange og Bragi Agnarsson og yfirþjónn Hörður Haralds- son. Borðapantanir eru í síma 30400. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 18 i Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga, frá kl. 08.00 til kl. 23.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 til kl. 23.30. Síminner 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarður Kaffivagninn við Grandagarð er opinn - alladaga frá kl. 07.00 til kl. 23.00. Þarer í boði hádegismatur og kvöldmatur, auk kaffiveitinga á milli matmálstíma. Síminn er 15932. í KVOSINNI Austurstræti 22, Innstræti í Kvosinni er lokað mánudaga og þriðju- daga, en aðra daga er opnað kl. 18.00 og opiðframyfir kl. 23.00, en þá er hætt að taka við pöntunum. Matreiöslu- meistarihússinserFrancoisFonsog ■ yfirþjónn Vignir Guðmundsson. Meðal- verð á fiskrétti er 790 kr. og á kjötrétti 1000 kr. Borðapantanir eru í síma 11340. LAMB OG FISKUR Nýbýlavegur 26 í Veitingahúsinu Lamb og fiskur er opið daglega frá kl. 11.30 Til kl. 14.00 og frá 18.00 til kl. 22.00, auk þess sem boðiö er upp á morgun- og efiirmiðdagskaffi. Eins og nafn staðarins gefur til kynna er nær eingöngu matreitt úr fiski og lambakjöti, en matreiðslumeistari húss- ins er Kristján Fredriksen. Meðalverð á fiskrétti er 550 kr. og á kjötrétti 900 kr. Borðapantanir eru í síma 46080. LÆKJABREKKA Bankastræti 2 í Lækjabrekku eropiðdaglega frá kl. 11,00til kl. 23.30 og maturframreiddur frá kl*11.30 til 14.00 og frá kl. 18.00 á kvöldin. Kaffiveitingareruyfirdaginn. Matreiðslumeistari hússins er Örn Garð- arsson og yfirþjónar þau Margrét Rósa Einarsdóttir og Guðmundur Hansson. Meðalverö á fiskrétti er 770 kr. og á kjöt- rétti 1100. Borðapantanir eru í síma 14430. NAUST Vesturgata 6-8 Veitingahúsið Naust er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14.30ogfrákl. 18.00 til kl. 23.30 á virkum dögum, en hætt er aðtaka pantanirkl. 22.00. Um helgar er opiö til kl. 01.00 og hætt að taka pantanir hálftíma fyrr. Naustiö er með SJÁ NÆSTU OPNU. VEITINGAHÚS OG KAFFIHÚS ÁN VÍNVEITINGALEYFIS Borðað á staðnum eða tekið með heim: AMERICAN STYLE Skipholti 70 Á American Style er opiö daglega frá kl. 11.00—23.00. Siminn er 686838. ASKUR Suðurlandsbraut 14 Á Aski er opið alla daga frá kl. 11.00— 23.30. Siminn er 681344. Heimsending- arþjónusta. ÁRBERG Ármúla 21 ÁÁrbergieropiöalla daga frá kl. 07.00— 21.00. nema laugardaga, en þá eropið frá kl. 08.00—21.00 og á sunnudögum er lokað. Síminn er 686022. BIGGA-BAR Tryggvagötu 18 Á pizzustaðnum Bigga-bar er opið alla daga frá kl. 11.00—22.00 nema sunnu- daga en þá er opiö frá 16.00—22.00. Síminner 28060. BJÖRNINN NJálsgötu 49 Á veitingastaðnum Birninum er opið alla daga frá kl. 09.00—21.00. Síminner 15105. BLEIKI PARDUSINN Gnoðarvogl 44 Hringbraut 119 Á Bleika pardusnum er opiö alla daga frá kl. 11.00—23.30. Simar eru 32005 og 19280. ELDSMIÐJAN Bragagötu 38a (Eldsmiðjunni er opið alla daga frá kl. 11.30-23.00. Sfminn er 14248. GAFL-INN Dalshrauni 13, Hafnarfirði Á Gafl-inum er opið daglega frá kl. 08.00—23.00. Siminn er 51857. HÉR-INN Laugavegi 72 Veitingastaðurinn Hér-inn er opinn dag- lega frá kl. 10.00—22.00, en á sunnu- dögumer lokað. HJÁ KIM Ármúla 34 Hjá Kim eropiö alla daga frá kl. 11.00— 21.30, en næturþjónusta er einnig á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 04.00. Síminn er 31381. HÖFÐAKAFFI Vagnhöfða 11 i Höfðakaffi er opið alla virka daga frá kl. 08.15— 16.30 og á laugardögum frá kl.08.15— 13.00. Á sunnudögum er lok- að. Síminn er 686075. INGÓLFSBRUNNUR Aðalstræti 9 i Ingólfsbrunni er opið alla virka daga, en lokað á laugardögum og sunnudög- um. Opið er frá kl. 08.00—18.00. Siminn er 13620. KONDITORISVEINS BAKARA Álfabakka Konditori Sveins bakara er opið á virkum dögum frá kl. 07.00— 18.00, á laugardög- um frá kl. 08.00—16.00 og á sunnudög- um frá kl. 09.00—16.00. Síminn er 71818. KABARETT Austurstræti 4 Kabarett er opinn á virkum dögum frá kl. 09.00—20.00 og á laugardögum frá kl. 10.00—14.00, enásunnudögumer • lokaö. Siminn er 10292. KENTUCKY FRIED Hjallahrauni 15, Hafnarfirði Á Kentucky Fried er opiö alla daga frá kl. 11.00-23.00. Síminn er 50828. KÚTTER HARALDUR Hlemmtorgi Kútter Haraldur er opinn alla virka daga frá kl. 07.00—19.00, á laugardögum frá kl. 10.00—20.30 og á sunnudögum frá kl. 13.00-19.00. Siminn er 19505. LAUGAÁS Laugarásvegi 1 Á Laugaási er opið alla daga frá kl. 08.00—23.00. Síminn er31620. MADONNA Rauðarárstfg 27 — 29 Á Madonnu er opið alla daga frá 11.30 —23.30. Síminn 621988 MARINÓS PIZZA Njólsgötu 26 Marinó's Pizza er opin alla daga frá kl. 11.30-23.30. MATSTOFA NLFÍ Laugavegi26 Matstofa Náttúrulækningafélags fslands er opin alla virka daga frá kl. 12.00—14. 00 og frá kl. 18.00—20.00, en lokaö er á laugardögum og sunnudögum. Síminn er28410. MÚLAKAFFI Hallarmúla Múlakaffi er opið alla virka daga frá kl. 07.00—23.30 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 08.00—23.30. Síminner 37737. NORRÆNA HÚSIÐ Hringbraut Veitingastofa Norræna hússins er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 09.00—19.00. Á sunnudögum er opið frá kl. 12.00—19.00. Síminner21522. NÝJA KÖKUHÚSIÐ Au8turvelli JL-húsinu, Hríngbraut I Nýja Kökuhúsinu við Austurvöll er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 08.00—18.30 og á sunnudögum frá kl. 13.00-17.30. Síminn er 12340. í JL- húsinu er svo opiö frá kl. 08.00—18.00 frá mánudegi til fimmtudags, en til kl. 20.00 á föstudögum. Á laugardögum er opiðfrá kl. 08.00—16.00 og á sunnudög- um frá kl. 09.00—16.00. Siminn er 15676 PIZZAHÚSIÐ Grensásvegi 10 Pizzahúsið er opið frá kl. 11.00—23.00, en eldhúsinu er lokað kl. 22.00 og eru þá eingöngu seldar pizzurtil kl. 23.30. Nætursala er frá kl. 24.00—04.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Siminn er 39933. PÍTAN Skipholti 50c Pítan er opin alla daga frá kl. 11.00—23. 30.Síminn er 688150. PÍTUHORNIÐ Bergþórugötu 21 Pituhornið er opið alla daga frá kl. 11.00—22.30. Síminn er 12400. PÍTUHÚSIÐ jðnbúð 8, Garðabæ (Pítuhúsinu er opið alla daga vikunnar frá kl. 11.30-23.00. Síminn er 641290. POTTURINN OG PANNAN Brautarholti 22 Áveitingahúsinu Pottinum og pönnunni er opið alla daga frá kl. 11.00—23.00. Síminn er 11690. SELBITINN Eiðistorgi 13-15 Selbitinn er opinn alla daga frá kl. 11.30—22.00. Síminner611070. SMÁRÉTTIR Lækjargötu 2 í Smáréttum eropið alla daga frá kl. 10.00—23.30 og á föstudags og laugar- dagskvöldum er nætursala til kl. 03.00. Síminner 13480. SMIÐJUKAFFi Smiðjuvegi 14d Smiðjukaffi er opið daglega frá kl. 08.30-16.30 og frá kl. 23.00-04.00, en á næturnar er einnig heimsendingar- þjónusta. Siminn er 7 2177. SÓLARKAFFI Skólavörðustfg 13a Sólarkaffi er opið alla virka daga frá kl. 10.00—18.00, lokaöerálaugardögum og sunnudögum. Síminner621739. SPRENGISANDUR Bústaðavegi 153 Á Sprengisandi er opið daglega frá kl. 11.00—23.00, en á föstudags- og laugar- dagskvöldum er bílaafgreiöslan opin fram eftir nóttu. Siminn er 33679. STJÖRNUGRILL Stigahlfð 45-57 i Stjörnugrilli eropið alla daga vikunnar frá kl. 11.00-23.30. Síminn er38890. SUNDAKAFFI Sundahöfn Sundakaffi er opið á virkum dögum frá kl. 07.00—20.30 og um helgarfrá kl. 07.00—16.30. Siminn er 36320. SVARTA PANNAN Hafnarstræti 17 Á Svörtu pönnunni er opið alla daga frá kl. 11.00—23.00. Síminn er 16480. ÚLFAROGUÓN Grensásvegi 7 Veitingastaðurinn Úlfar og Ijón er opinn alla daga frá kl. 11.00—22.00. Síminn er 688311. VEITINGAHÖLLIN Húsi verslunarinnar í Veitingahöllinni er opiö alla virka daga frá kl. 09.00-23.00 og frá kl. 10.00-23. 00 á laugardögum og sunnudögum. Siminn er 30400. VOGAKAFFI Smiðjuvogi 50 (Vogakaffi er opið alla virka daga frá kl. 08.00—18.00 og á laugardögum frá kl. 09.00—14.00, en á sunnudögum er lok- að. Síminn er 38533. WINNY’S Laugavegur116 Veitingastaðurinn Winnyá er opinn alla dagafrákl. 10.00—22.00 Síminner 25171.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.