Morgunblaðið - 08.01.1988, Síða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988
FIMIV flTUDAGl JR 1 I4. J IAIMÚAR
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
j
17.50 ► Ritmáls-
fréttir.
18.00 ^ Stundin
okkar. Endursýndur
þáttur.
18.30 ► Gestur frá Grœnu
stjörnunni. 3. þáttur. Þýsk brúðu-
mynd.
18.55 ^ Fróttaágrlp og tákn-
málsfróttir
19.05 ^ fþróttasyrpa.
(0016.45 ► Frídagar. (National Lampoon's Vacation.)
Myndin fjallar um uppfinningamann sem fer með fjölskyldu
sína í sögulegt sumarfrí. Aðalhlutverk: Chevy Chase og
Beverly D'Angelo. Leikstjóri: Harold Ramis. Warner 1983.
4BM8.20 ► Lrtli Folinn og félagar.
Teiknimynd með íslenskutali.
18.45 ► Handknattleikur. Sýnt frá
helstu mótum t handknattleik.
19.19 ►19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.25 ► Austurbæing- ar. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Kast- Ijós. Þáttur um innlend málefni. 21.10 ► Nýjastatsakniogvísindi. Umsjón- armaðurSigurðurH. Richter. 21.35 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur. Aöalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.25 ► Guðog Gorbatsjov. Dönsk sjón- varpsmynd um stöðu kristn- innar i Sovétríkjunum. 23.05 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Bjargvættur- inn. Equalizer. Saka- málaþáttur með Edward Woodward í aðalhlut- verki. <®21.15 ► Zelig. Markmið Zeligs í lífinu er að öllum liki vel við hann og í því skyni leggur hann á sig mikiö erfiði og gjörbreytir útliti sínu og persónuleika eftir þvi hverja hann umgengst. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Garrett Brown og Stephanie Farrow. <8S>22.35 ► Stjörnur í Hollywood. 4SÞ23.00 ► Octopussy. James Bond á i höggi við afganskan prins og fagra konu sem hafa i hyggju að ræna fjárhirslur keisara. Aöalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams og Louis Jourdan. Leikstjóri: John Glen. Panavision 1983. 01.05 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Guðog
Gorbatsjov
■■■■ Síðust á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er dönsk sjónvarps-
OO 25 mynd um stöðu kristninnar í Sovétríkjunum og heitir hún
" " Guð og Gorbatsjov . Myndina gerði danskur fréttamaður
í Moskvu, Leif Davidsen. Hann safnaði efni í Moskvu, Úkraníu, í
verksmiðjum og í sveitum landsins. Hann heimsótti einnig eitt af
þeim nítján klaustrum sem eru í Sovétríkjunum, en þau voru yfir
þúsund -fyrir byltinguna 1917. Þá fór Davidsen einnig í prestaskóla
og dómkirkjuna í Odessa þar sem messað er á hveijum morgni. Ekki
er vitað með vissu um fjölda kristinna í Sovétrílq'unum en talið er
að það séu á milli 30 og 50 milljónir. Rússneska kirkjan á 1000 ára
afmæli á þessu ári og verður haldin upp það í Úkraníu næsta sumar.
Atriði úr mynd Woody Allens, „Zelig“.
Stöð2:
Zelig
■■■■ Kvikmynd Stöðvar 2 í kvöld er bandarísk frá árinu 1983
91 15 og nefnist hún Zelig. Myndin fjallar um Leonard Zelig
"J- ““ sem gerir allt til að falia öðrum í geð. Hann les tímarit
og auglýsingar og kappkostar að þekkja réttu bækumar, sjá réttu
myndimar, eiga stefnumót með gáfuðustu stelpunum og temur sér
nýtísku orðaforða og umræðuefni sem henta við öll tækifæri. Hann
reynir svo mikið til að falla öllum í geð að hann bóksaflega breytist
eftir því hvem hann umgengst. Framburður hans breytist, líkaminn
breytist og jafnvel hörundsliturinn, allt eftir því í hvers félagsskap
hann er. Leikstjóm og handrit er í höndum Woody Allen, sem einn-
ig leikur aðalhlutverkið. Með önnur helstu hlutverk fara Mia Farrow,
Garretth Brown og Stephanie Farrow. Kvikmyndahandbók Scheuers
gefur myndinni ★ ★ ★ ★.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin
í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns-
son. Asta Valdimarsdóttir les (9).
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 [ dagsins önn — Börn og um-
hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
(Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.)
13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga-
blöðum'' eftir Huldu. Alda Arnardóttir
les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Noröur-
landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
vinsson. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.00 Torgið — Atvinnumál — þróun,
nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnír. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 „Vetur, sumar, vor og haust varð
ég öðrum að þjóna". Mynd skálda af
störfum kvenna. Annar þáttur. Um-
sjón: Sigurrós Erlingsdóttir og Ragn-
hildur Richter.
23.00 Draumatíminn. Kristján Frímann
fjallar um merkingar drauma, leikur
tónlist af plötum og les Ijóð.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. IMæturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttum kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Hafsteinn Hafliöason talar um
gróður og blómarækt á tíunda timan-
um og Jóhannes Sigurjónsson á
Húsavik flytur pistil sinn. Fréttir kl. 9.00
og 10.00.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik-
in lög með íslenskum flytjendum,
sagðar fréttir af tónleikum innanlands
um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegi. Simi hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tindir eru til fróð-
leiksmolar úr mannkynssögunni og
hlustendum gefinn kostur á að reyna
sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri
Már Skúlason.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan
(hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins)
visar veginn til heilsusamlegra lifs á
fimmta timanum. Meinhornið verður
opið og fimmtudagspistillinn í umsjón
Þórðar Kristinssonar.
Fréttir kl. t7.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason
fjallar um vandaöa rokktónlist i tali og
tónum og litur á breiðskífulistana.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morgun.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
- an. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömul lög og vinsældalista-
popp. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld með tónlist og spjalli. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson — fyrir neðan
nefið.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunn-
ar — Felix Bergsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
UÓSVAKINN
7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist
og fréttir á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð-
nemann. Auk tónlistar og frétta á heila
timanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir með upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur
Jónsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 (slenskirtónar. Innlenddægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlist.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síökveldi.
22.00 (ris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
20.00 Biblíulestur: Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Prédikun. Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindiö í tali og tónum.
Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30 Siöustu timar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
ÚRÁS
17.00 MR.
19.00 Kvennó.
21.00 FB.
23.00 FÁ.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður
með fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög,
kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og islensk tón-
list. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist, ókynnt.
20.00 Steindór Steindórsson íhljóöstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröur-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
ÚTVÁRP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00—19.00 Hornklofinn. DaviðÞórog
Jakob Bjarnar sjá um listir og menn-
ingu í Firðinum.
17.30 Sigurður Pétur með fréttir af Fisk-
markaöi.