Morgunblaðið - 08.01.1988, Side 14

Morgunblaðið - 08.01.1988, Side 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- fróttir. 18.00 ► IMilli Hólmgeirsson. 48. þáttur. 18.25 ► Börnin í Kandollm. 18.40 ► Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðumynd. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 ► Staupasteinn. fl@>18.25 ► Þrjár heitar óskir (Three Wishes of Billy Grier). Billy Grier er sextán ára gamall piltur sem hald- inn er ólæknandi hrörnunarsjúkdómi og á stutt eftir ólifaö. Með það i huga leggur hann af stað út í hinn stóra heim, staðráðinn i því að láta óskir sínar rætast. Aöalhlutverk: Ralph Macchio, Betty Buckleyo.fi. ABÞ17.55 ► Valdstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. flB>18.20 ► Föstudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður o.fl. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 6 0, STOÐ2 19.25 ► Popptoppur- innfTopofthe Pops). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón: Helgi E. Helgason. 20.55 ► Annirog app- elsínur. Nemendur Leiklist- arskóla íslands sýna hvað i þeim býr. 21.25 ► Mannaveiðar (Fahnder). Þýskursakamála- myndaflokkur. Leikstjóri: Stehpan Meyer. Aðalhlut- verk: Klaus Wennemann. 22.15 ► Bostonbúar (The Bostonians). Bresk kvikmynd frá 1984 gerð eftir samnefndri sögu HenryJames. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Christop- her Reeve, Vanessa Redgrave og Madeleine Potter. Myndin gerist í Boston árið 1876 og fjallar um skelegga kvenréttindakonu og erfiðleika hennar í ein- kalifinu. 00.15 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. 4BÞ20.30 ► fl@>21.00 ► Bestu vinir (Best Friends). Gamanmynd um sambýlis- <@>22.50 ► Hasarleikur <@>23.35 ► Konunglegt sól- Fólk. Bryndis fólk sem stefnir sambandi sínu í voða með því að gifta sig. Aðal- (Mooniighting). Ósætti fang (The Royal Hunt oHhe Schram ræðir hlutverk: Goldie Hawn og Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman Jewison. kemur upp milli Sam og Sun). við Höllu Link- David og Maddie lendir á <@>01.25 ► Þessir kennarar er. milli þeirra. (Teachers). 03.10 ► Dagskrárlok. Bestuvinir ■■■■ Að loknum þættinum Fólk þar sem Bryndís Schram ræð- 91 00 ir við Höllu Linker, er á dagskrá bandaríska bíómyndin "1 Bestu vinir, (Best Friends) frá 1982. Myndin ij'allar um Richard og Paulu sem bæði eru handritshöfundar í Hollywood og hafa búið og starfað saman í fimm ár. Þau hafa alltaf verið bestu vinir - þar til þau gifta sig. Paula er full efasemda á leiðinni til borgardómarans, en Richard sannfærir hann um að gifting sé hið eina rétta. Daginn eftir brúð- kaupið halda þau til heimilis foreldra hennar. Dvöldin þar er heldur óyndisleg og ekki batnar það þegar þau heimsækja foreldra hans. Þegar framleiðandi myndarinnar, sem verið er að gera eftir þeirra handriti, kemur síðan til að tilkynna þeim að leikstjórinn hafi klúðr- að öllu og þau verði að koma og bjarga málunum, er útlitið heldur bagalegt þar sem skötuhjúin talast orðið ekki við. Aðalhlutverk leika Burt Reynold og Goldie Hawn, en með önnur helstu hlutverk fara Jessica Tandy, Bamard Hughes, Audra Lindley, Keenan Wynn og Ron Silver. Leikstjóri er Norman Jewison. Kvikmyndahandbók Scheu- ers gefur myndinni ★ ★ V2. Sjónvarpið: Bostonbúar mmm Kvik- OO 15 myndin ^ sem Sjón- varpið sýnir í kvöld er bresk frá árinu 1984. Hún heitir Bostonbúar, (The Bostonians) og er gerð eftir samnefndri sögu Henry James. Myndin gerist í Bost- on árið 1876 og fjallar um skelegga kvenréttindakonu og erfíðleika hennar í einkalífínu. Með hlutverk í myndinni fara Christopher Reeve, Vanessa Redgrave, Madeline Potter, Jessica Tandy, Linda Hunt, Nancy Marchand og Wallace Shawn. Leikstjóri er James Ivory. Kvikmyndahandbók Scheu- ers gefur myndinni ★ ★ ★. Burt Reynolds og Goldie Hawn leika aðalhlutverkin í myndinni „Bestu vinir“. Stöð2: UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Astu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin i glugghúsinu" eftir Hreiöar Stefáns- son. Ásta Valdimarsdóttir les (10). 9.30 Upp úr dagmáfum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga- blöðum'' eftir’Huldu. Alda Arnardóttir lýkur lestrinum (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir, 15.03 Upplýsingaþjóðfélagiö. Við upp- haf norræns tækniárs. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Satie, Milhaud og Francaix. a. „Relache", balletttónlist eftir Erik Satie. Hljómsveit Tónlistarskólans i París leikur; Louis Auriacombe stjórn- ar. b. „Le boeuf sur le toit", balletttónlist eftir Darius Milhaud. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar. c. Konsertínó i G-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Jean Francaix. Claude Francaix leikur á píanó með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Antal Dorati stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjórr Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. „Þegar ég lá úti". Þórarinn Björns- son ræðir við Árna Pálsson á Húsavík um hrakninga fyrir réttum fjörutiu árum. (Hljóðritað á vegum Safnahúss- ins á Húsavík.) b. Ólafur Magnússon á Mosfelli syng- ur viö píanóundirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. c. Heimsborgari og verkalýössinni. Ágúst Vigfússon segir frá séra Páli Sigurössyni í Bolungarvik. d. Kór- og sönglög eftir Pál Isólfsson. e. Með tvo til reiðar. Erlingur Dav- íösson flytur hugleiðingu um hesta- mennsku. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhlj&mur. Umsjón: Be/gþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-, ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustaöaf Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður-Landeyj- um, Jón Bergsson, leggur eitthvað til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það umferðin, færðin, veðrið, dag- blöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vik- unnar. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning i víðum skiln- ingi viöfangsefni dægurmálaútvarps- ins í siöasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlist og litið yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson [ Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttir og spjall. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00Næturdagskrá Bylgjunnar — Krist- ján Jónsson leikur tónlist. UÓSVAKINN 7.00 Baldur Már Arng'rimsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist og fréttir, sagt frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00.Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt- ir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan Guðbergsson. Tónlistar- þáttur. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund, Guðsorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Kvennó. 19.00 MH 21.00 MS. 23.00 FB 01.00 Næturvakt. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norðlendinga um korpandi helgi. Fréttir kl. 10.00. -12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallað verður um helgar- atburði í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurðsson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveöjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og ‘Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00-19.0- Hafnarfjörður I helgarbyrj- un. Gísli Ásgeirsson og Matthias Kristiansen segja frá því helsta I menn- ingar-, íþrótta- og félagslifi á komandi helgi. Kl. 17.30 segir Sigurður Pétur fiskmarkaösfréttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.