Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988
51
m.a. að finna upplýsingar um hve
mikið bensín hafi verið tekið á
bílinn, hvaða dag, hve mikið það
hafí kostað o.s.frv. Þá kemur þar
einnig fram að fyrri eigandinn gaf
bílnum viðurnefnið „Svarti Hauk-
ur“. Sagðist Jón ætlað að halda
þessu bókhaldi áfram. „Þessi bíll
er safngripur og ótrúlega vel með
farinn. Það er ekki á honum ein
beygla, enda er stálið þykkt og
hægara sagt en gert að beygla
hann. Grindin er sterk og krómið
er einsog nýtt, - þetta er ekkert
plastdrasl. Bíllinn er gjörsamlega
óryðgaður og upprunalegu teppin
eru ennþá í honum“. Sagðist Jón
COSPER
— Þá lýkur þættinum: „Hvernig á fullkomin húsmóðir
að vera?“.
ekki ætla að láta bílinn grotna nið-
ur í bílskúmum hjá sér, heldur
hyggst hann nota hann á sumrin.
„Þessi bíll getur gengið í hundrað
ár ef maður fer vel með hann.
Hann verður líka verðmætari með
hverju árinu sem líður vegna þess
hve lítið var framleitt af honum“.
Billinn kostaði hingað kominn um
kr. 450.000.
Þess má geta að í grein sem birtist
í trharitinu Úrval á síðasta ári seg-
ir m.a. að sumir bílasafnarar séu
þeirrar skoðunar að Studebaker
verði einhvemtíma hinn ameríski
Rolls Royce sportbílanna.
HVERAGERÐI
ByrjiÖ nýtt ár með fimm daga
hressingardvöl á Hótel Örk.
Nánari upplýsingar hjá sjúkra-
þjálfara í síma 99-4 700.
VeriÖ velkomin.
HÓTEL ÖRK, HVERAGERÐI.
i
i
STORFELLD
MERÐ-^H
K
JmuoESTonE
Vegna hagstæðra magninnkaupa og nýlegrar tollalækk-
unar getum við nú boðið hina slitsterku BRIDGESTONE
radial og diagonal vörubílahjólbarða á betra verði en
nokkru sinni fyrr.
Aðeins takmarkað magn til á lager.
Góð greiðslukjör.
DEKKJAMARKAÐURINN,
Nýja Bílaborgarhúsinu,
Fosshálsi 1,
Sími 68 12 99 1 í