Morgunblaðið - 18.02.1988, Side 21

Morgunblaðið - 18.02.1988, Side 21
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988 21 % -V V ■ BUNAÐARBANKl ISLANDSs.-ar Lykill að nýrri 09 fjölbreyttri þjónustu Búnaðarbankans mmrnmm BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS ^m^assmsamams- av msmmmmmmmmm Sérprentuð tékkhefti Eigendur Gullreiknings geta fengið tékkhefti með sérprentaðri mynd af sér á h\/erjum tékka. Petta er alger nýjung hér á landi og skapar stóraukið öryggi í tékkaviðskiptum. O08‘»’ . útibús í grunni tékka- eyðublaða. Á hverjum afgreiðslustað verður hægt að kaupa tékkhefti á alla aðra afgreiðslu- staði bankans. Öryggisnúmer Eigendur Gullreiknings velja sér sérstakt öryggisnúmer, sem tryggir að enginn óviðkomandi geti fengið upplýsingar um reikninga þeirra. Bankakort Gullreikningi fylgir banka- kort sem veitir aðgang að ókeypis þjón- ustu í öllum Hraðbönkum. Sparnaðarþjónusta Gullreikningur ertengdur sérstakri sparnaðar- þjónustu. Samkvæmt þinni ósk sér þánkinn um að millifæra ákveðnar upphæðir yfirá önnur sparnað- arform, sem gefa mjög góða ávöxtun. Greiðsluþjónusta og traust Mynd af byggðariagi Peir sem ekki velja sérprent- uð tékkhefti fá mynd af byggðarlagi viðkomandi Ný þjónusta sem sparar eigendum Gullreiknings mikla fyrir- höfn. Með greiðslu- umsjón sér þankinn um að greiða reglubundin útgjöld þín. Greiðslu- þjónustan gefur þér kost á að senda reikninga ásamt skuldfærsluþeiðni í . sérstöku umslagi til þankans. Bankinn sér síðan um greiðslu reikninganna með millifærslu af reikningi þínum. Háir vextir Gullreikningur ertékka- reikningur fyrir einstaklinga, sem ber mun hærri vexti en hefðbundnir tékkareikning- ar og reiknast vextir af daglegri innstæðu. Bankalínan Bankalínan — Bylting í bankaþjón- ustu. Nú geta eigendur Gullreiknings tengst tölvu bankans með eigin PC tölvu. Petta gefur möguleika á aukinni sjálfsafgreiðslu viðskiptavina í ákveðnum tegundum viðskipta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.