Morgunblaðið - 18.02.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.02.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988 Iþróttir og auglýsingar Augiýsingamarkaður íþrótta- féiaga og samtaka þeirra, - hag- ur fyrirtækja af samstarfi við íþróttahreyfinguna, - íþróttir og landkynning, - fjölmiðlar og aug- lýsingar íþróttafélaga o.fl. RAÐSTEFNA 27. febrúar 1988 í Borgartúni 6, Reykjavík. DAGSKRA: 09.00 Skráning þátttakenda og afhending ráðstefnu- gagna. 09.30 Setning ráðstefnunnar: Jón Ásgeirsson, ráðstefnustjóri. 09.45 Ávarp: Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ. 10.00 Stuðningur VISA við Olympíuleikana 1988: Einar Einarsson, forstjóri VISA-íslands. 10.20 Kaffi. 10.40 Auglýsingasamningar íþróttafélaga og fyrirtækja: Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSI. 11.00 Auglýsingasamningar íþróttafélaga og fyrirtækja: Bogi Ágústsson, blaðafulltrúi Flugleiða. 11.20 Sjónvarpið og auglýsingar íþróttafélaga: Rúnar Gunnarsson, RÚV. 11.40 Stöð 2 og auglýsingar íþróttafélaga: Sighvatur Blöndal, Stöð 2. 12.00 Hádegisverður. 13.30 íþróttir og auglýsingar á íslandi og erlendis: Ellert B. Schram, formaður KSÍ. 14.00 Hagur fyrirtækja af samstarfi við íþróttamenn og íþróttafélög: Davíð Scheving Thorsteinsson, forstjóri Sól hf. 14.20 Fjármögnun íþróttamóta: Guðni Halldórsson, fyrrv. framkvæmdastjóri lands- móts UMFÍ. 14.00 Leiðir til að fjármagna byggingu íþróttamannvirkja: Magnús Oddsson, formaður ÍA. 15.00 Kaffi. 15.20 Reykjavík og íþróttir: Júlíus Hafstein, formaður ÍBR. 15.40 Gildi íþróttamóta fyrir land og þjóð: Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra. 16.00 Samstarf stjórnvalda og íþróttahreyfingarinnar: Birgir ísl. Gunnarsson, mennta- og íþróttamálaráð- herra. 16.20 Umræður og fyrirlesarar sitja fyrir svörum. 17.20 Veitingar. Ráðstefnan er ætluð forsvarsmönnum íþróttafélaga og sam- taka þeirra, forsvarsmönnum fyrirtækja, bæja- og sveitafélaga, þeim sem starfa að ferðamálum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á efni ráðstefnunnar. SKRANING ÞATTTAKENDA Mannamót sf., Ráðstefnumiðstöð Reykjavíkur, annast skipulag og undirbúning ráðstefnunnar og tekur á móti þátttökutilkynningum í síma 62 10 62. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst. Gull Reuler Sovésku listdansaramir, Ekaterina Gordova og Sergei Grinkov, vöktu mikla athygli og sigruðu öruggiega. „Ég þarf ekki annan dansfélaga" - sagði hin 16 ára Gordeeva eftir sigur hennar og Grinkov í listdansi „ÞEGAR ég var yngri fylgdist ég með þeim bestu eins og Ir- ina Rodnina og tók mér þær til fyrirmyndar, en ég geri ekki ráð fyrir að skipta um dansfélaga oins og Rodnina gerði, — ég þarf ekki annan félaga," sagði hin 16 ára Ekaterina Gordova eftir glæsilegan sigur hennar og Sergei Grinkov, sem er 21 s árs, í frjálsum æfingum para- keppninnar f listdansi. Sovéska parið fékk nær há- marks einkunn og átti hug og hjörtu hinna 20.000 áhorfenda, sem troðfylltu ólympfuhöllina í Calgary. Þau gerðu engin mistök og eru n,ú Evrópu-, heims- og ólympíumeistar- ar í greininni. Gordeeva, sem byij- aði að skauta Qögurra ára, er sögð sem Rodnina, sem var þrefaldur ólympíumeistari 1972 - 1980 með tveimur dansfélögum. Landar þeirra og fyrrverandi meist- arar, Elena Valova og Oleg Vasili- ev, gerðu mistök í byijun, áttu aldrei möguleika á gulli, en höfnuðu í öðru sæti og voru hæst ánægð með það — ökklameiðsli Valova útilokaði þau nær frá keppni. „Þess vegna líta þau á silfrið sem gull,“ sagði Tamara Moskvina, þjálfari þeirra. Bandaríska parið, Jill Watson og Peter Oppegard, var langt því frá að vera eins öruggt og sigurvegar- amir og hafnaði í þriðja sæti. Áhorfandi missti myndavél á ísinn meðan þau dönsuðu og hafði það sín áhrif. Kanada með fullt hús í ísknattleiknum KAN ADA hrissti af sór slenið eftir 1:0 sigurinn gegn Pól- landi, vann Sviss 4:2 og er með fullt hús í a-riðli ísknattleiks- keppninnar. Finnarfengu sín fyrstu stig, unnu Frakka 10:1. Kanadamenn áttu í erfíðleikum með að komast í gegnum sterka vöm Svisslendinga og í fyrsta hluta tókst hvomgu liðinu að skora. Á fímmtu mínútu í mið- hlutanum kom Serge Boisvert heimamönnum á bragðið - skoraði í gegnum þvögu, en Peter Schlagen- hauf jafnaði átta mínútum síðar. Gord Sherven kom heimamönnum jrfír á ný í byijun þriðja leikhluta, en það var ekki fyrr en undir lokin að þeir tryggðu sér sigurinn — Ken Yaremchuk og Marc Habscheid skomðu á sömu mínútunni. 19.000 áhorfendur, sem fylltu höllina, voru enn að fagma, er Jörge Eberle minnkaði muninn. Kanadíski vamarmaðurinn, Tony Stiles, lenti í samstuði við mótheija, fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús, en gert er ráð fyrir að hann fái að fara þaðan í dag. Yflrburðir Hnna Finnar, sem töpuðu fyrir Svisslend- Reuter Sean Burka, markvörður Kanada, heldur Svisslendingnum Peter Schlagen- hauf ólöglega í leik liðanna í Calgary. Burke var vikið af velli í tvær mínútur fyrir vikið og Schlagenhauf jafnaði 1:1. ingum í fyrsta leiknum, höfðu mikla yfirburði gegn Frökkum, áttu 41 skot að marki gegn 20 og unnu 10:1. Erkki Lehtonen átti fjórar stoðsendingar og setti auk þess eitt mark, en Reijo Mikkolainen var með þrennu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.