Morgunblaðið - 18.02.1988, Page 51

Morgunblaðið - 18.02.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988 51 Allir tengjast þessir menn Kurovision-keppninni á einhvem máta, Pálmi Gunnarsson, Jan Teigen og Magnús Kjartansson VANIR MENN . Eurovision í fimmta sinn Norski skemmtikrafturinn Jan Teigen var nýlega staddur hér á landi. Kom hann í umsýslan tísku- verslanakeðjunnar „Bed and Break- fast“, sem að líkindum mun opna verslun hér á næstunni, en Teigen ér hluthafi í verslanakeðju þessari. Hann verður fulltrúi Noregs í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í fimmta sinn á vori komanda og er því öllum hnútum kunnugur. Seint verður um Teigen sagt að hann kunni ekki að tapa, því að í tvö skipti af Qórum sem hann hefur tekið þátt í keppninni hefur hann ekki hlotið nokkurt stig. Fyrir vikið komst hann í heimsmetabók Guinness og gárungamir segja aö í næstu keppni hyggist hann tryggja sér plássið þar enn betur. DANSLAGA- KEPPNIN Þríðja keppniskvöld 21. febrúar Lögsem leikin verða 1. Hálkublettir, polki. Höfundur: Snati. 2. Sárt erað sakna, vals. Höfundur: Máni. 3. Manstu vina, ræll. Höfundur: Stjáni blái. 4. Fyrsta brosið, polki. Höfundur: Þór. 5. Haustlitir, tangó. Höfundur: Skallagrímur. Morgunblaðið/Einar Falur COSPER — Er þetta eftir forskrift uppeldisfræðingins? HEILA0T STRIÐ A BORGINNI FIMMTUDAGINN18. FEBRÚARKL. 22.00 Sverrir Stormsker oa Rúnar Þór Pétursson Pálmi Gunnarsson BASSI Karl Sighvatsson HAMMOND-ORGEL Stefán Hllmarsson SÖNGUR Rafn Jónsson TROMMUR Steingrímur Guðmundsson TROMMUR Sigurgeir Sigmundsson GÍTAR Stefán Ingólfsson BASSI Paul Bradman HUÓÐMAÐUR GESTUR KVÖLDSINS bandaríski saxófónleikarinn Josef Winett Aðeins þessir einu tónleikar Tónleikar Lækjartungli í frá kl.22 FRAKKARNIR og SÍÐAN SKEIN SÓL LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625 Miðaverð kr. 500,- 18 ára aldurstakmark Og nú erum við í Borgartúni 28 BINGO! Hefst kl. 19 .30 Aðalvinninqur aö verðmaeti _________kr.40bús._________ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÓLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.