Morgunblaðið - 19.02.1988, Side 5

Morgunblaðið - 19.02.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1988 B 5 Rás 2: Tónlistarkrossgátan ^■■1 Tónlistarkrossgátan er á sínum stað í dag. Þetta er 99. -j JT 00 krossgátan og er umsjónarmaður hennar sem fyrr Jón -1 Gröndal. Lausnir á að senda til Ríkisútvarpsins, rásar 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, með árituninni Tónlistarkrossgátan. Stöð 2: Konanábak við „pilluna" ■■■■I Fræðsluþátturinn Undur aiheimsins er á dagskrá Stöðvar -| r» 45 2 í dag. í þessum þætti er sagt frá lífi Margaret Sanger en hún er þekktust fyrir að vera upphafsmaður „pillunn- ar“, getnaðarvöm sem konur um allan heim nota. Líf Sanger er sett á svið og með hlutverk hennar fer leikkonan Piper Laurie. Wolfgang Amadeus Mozart Johann Sebastian Bach Ríkisútvaipið, rás 1: Klassík á sunnudegi Klassísk tónlist er á sínum stað í dag eins og aðra sunnudaga í Ríkisútvarpinu. Tónleikahald dagsins hefst kl. 7.00 með því að leik- ið verður Agnus Dei (guðs lamb) úr Missa Papae Mareelli eftir Gio- vanni Pierluigi da Palestrina. Þá verður leikin Tríósónata í c-moil eftir Johann Sebastian Bach, Sónata nr. 2 eftir Felix Mendelssohn og Misere (miskunnarbæn) eftir Gregorio Allegri. . í þættinum Aðföng kl. 13.00, sem í er kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins, verður visast einnig leikin klassísk tónlist, en kl. 14.30, í þættinum Með sunnudagskaffinu, verður leik- inn 2. hluti af þremur frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. í þetta sinn verða það verk eftir Johann Strauss yngri sem fá að hljóma. í Tónskáldatíma Leifs Þórarinssonar kl. 20.00 kynnir Leifur íslenska samtímatónlist, en siðast á dagskrá rásar 1, kl. 24.10, er síðan þátturinn Tónlist á miðnætti. Þá verður leikin Seren- aða nr. 9, Pósthomsserenaðan eftir Wolfgang Amadeus Mozart. HVAÐ ER AÐ0 GERAST! Síðasta sýning á Adgjöru rugli verður í Iðnó föstudagskvöldið 19. febrúar. Leikarar eru Kjartan Bjargmundsson, Guðrún S. Gísladóttir, Valgerður Dan, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Myntsafnið Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns er í Einholti 4. Þar er kynnt saga íslenskrar peningaútgáfu. Vöruseðlar og brauö- peningarfrá síöustu öld eru sýndir þar svo og oröur og heiðurspeningar. Líka er þar ýmis forn mynt, bæði grisk og rómversk. Safnið er opiö á sunnudögum milli kl. 14og 16. Póst-og símaminjasafnið (gömlu símstööinni í Hafnarfiröi er núna póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl- breytilega muni úr gömlum póst- og simstöövum og gömul simtæki úr einka- eign. Aögangur er ókeypis en safniö er opiö á sunnudögum og þriðjudögum milli klukkan 15 og 18. Hægt er aö skoða safnið á öðrum tímum en þá þarf aö hafa samband viö safnvörð í síma 54321. Sjóminjasafnið i sjóminjasafninu stenduryfirsýning um árabátaöldina. Hún byggirá bókum Lúövíks Kristjánssonar „(slenskum sjáv- arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr bókinni, veiöarfæri, likön og fleira. Sjó- minjasafniö er að Vesturgötu 6 í Hafnar- firöi. Þaö er opiö i vetur um helgar klukk- an 14-18 og eftir samkomulagi. Síminn er 52502. Þjóðminjasafnið I forsal Þjóöminjasafnsins verður opnuö gallabuxnasýning laugardaginn 20. fe- brúar. Gerð hefurverið farandsýning um upprunasögu og þróun gallabuxna og nefnist sýningin Gallabuxur — og gott betur. Nordiska museet í Stokkhólmi hefur lánað sýninguna Norræna húsinu og Þjóöminjasafni (slands í sameiningu. í tengslum viö sýninguna flytur höfundur hennar, Inga Wintzell þjóöháttafræöingur og safnvöröur viö Nordiska museet er- indi á opnunardaginn kl. 17.15. Erindi hennar nefnist Gallabuxur og gallabuxna- menning. I anddyri Þjóöminjasafnsins er sýning á fornleifum sem fundust viö uppgröft á Bessastööum sl. sumar. Þjóðminjasafniö er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 13.30-16. Þareru meðal annarssýnd- ir munirfrá fyrstu árum íslandsbyggöar og íslensk alþýöulist frá miööldum. Einn- ig er sérstök sjóminjadeild og land- búnaöardeild. Leiklist Alþýðuleikhúsið Alþýðuleikhúsiö sýnir tvo einþáttunga eftirHarold Pinter, „Einskonar Alaska" og „Kveöjuskál" í Hlaðvarpanum, mánu- dagskvöldiö 22. og miövikudagskvöldiö 24. febrúarkl. 20.30. Meö hlutverkfara ArnarJónsson, Margrét Ákadóttir, María Siguröardóttir og Viðar Eggertsson. Miöasala er allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3, kl. 14-16 virkadaga. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrar sýnir „Pilt og stúlku" föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30. Meö aðalhlutverk fara Pétur Eggertz og Arnheiöur Ingimundardóttir. Leikstjóri er Borgar Garöarsson. Siöustu sýningar. Næsta frumsýning Leikfélags Akureyrar veröur 4. mars, en þá veröur frumsýnt leikritiö Horft af brúnni eftir Arthur Miller. Leikfélag Reykjavíkur Siðasta sýning á bandaríska gamanleikn- um „Algjört rugl" verður í lönó föstudag- inn 19. febrúar kl. 20.30. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir. „Hremming" eftir Barrie Keefe verður sýnt miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30 i lönó. Söngleikurinn „Síldin er komin" eftir Ið- unni og Kristínu Steinsdætur veröur sýndur í Leikskemmu L.R. viö Meistara- velli föstudaginn og þriöjudaginn kl. 20.00. Leikurinn „Þarsem Djöflaeyjan rís“ í leikgerö Kjartans Ragnarssonar verður sýndur í Leikskemmu LR við Meistaravelli laugardaginn, sunnudaginn og fimmtudaginn kl. 20.00. Dagur vonar eftir Birgi Sigurösson veröur sýndur laugardaginn 20. og föstudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Sýningum á þvi verkiferfækkandi. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnir „Vesalingana", söng- leik byggöan á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo, föstudaginn 19., laug- ardaginn 20., miðvikudaginn 24. og fimmtudaginn 25. febrúar, kl. 20.00. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Islenski dansflokkurinn sýnirfjögur ballettverk sem nefnast „Ég þekki þig — þú ekki mig". Sýningar veröa sunnudag- inn 21.-, þriðjudaginn 23. og föstudaginn 26. febrúarkl. 20.00. Á Litla sviðinu er sýnt verk Ólafs Hauks Símonarsonar, Bílaverkstæði Badda. Sýningar veröa laugardaginn 20. febrúar kl. 16.00, sunnudaginn 21., þriöjudaginn 23. og föstudaginn 26. febrúarkl. 20.30. Miöasalan er opin i Þjóöleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. EGG-leikhúsið EGG-leikhúsiö sýnir leikritiö Á sama staö íveitingastaðnum Mandarfninn v. Tryggvagötu á laugardag og sunnudag kl. 12. Á sama staö er nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð íleikstjórn IngunnarÁsdísar- dóttur. Leikritiö er samið sérstaklega til sýninga í hádegisleikhúsi. Með eina hlut- verk leiksins fer Erla B. Skúladóttir. ÁS-leikhúsið ÁS-leikhúsiö sýnir leikritið „Faröu ekki..." eftir Margaret Johansén í Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Sýning verður á sunnu- daginnkl. 16.00. Frú Emilía Leikhúsiö Frú Emilía frumsýnir gaman- leikinn Kontrabassinn eftir Patrick Sús- kind. Meö hlutverk kontrabassaleikarans ferÁrni PéturGuöjónsson. Sýningar verða föstudaginn 19. og sunnudaginn 21. febrúar kl. 21.00. Leikhúsið er til húsa að Laugavegi 55B. íslenska óperan islenska óperan frumsýnir Don Giovanni eftir Mozart i Gamla bíói föstudaginn 19. febrúar. Með aöalhlutverk fara Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elíri Ósk Óskars- dóttir, Sigríður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson og Viöar Gunnarsson. Hljóm- sveitarstjóri er Anthoriy Hose og leik- stjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Miöasalan er opin daglega kl. 15-19. Næsta sýning eftir frumsýningu verður sunnudaginn 21. febrúar. Myndlist Gallerí Gangskör Gangskörungar halda sýningu í Gallerí Gangskör, Amtmannsstig 1. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12.00—18.00 og um helgarfrákl. 14.00—18.00. Gallerí Grjót Samsýning á verkum allra meðlima Gall- erí Grjóts. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18. Gallerí15 Gallerí 15 viö Skólavöröustíg veröur lokað í febrúar. Gallerí Langbrók Textílgalleríið Langbrók, Bókhlööustíg 2, er með upphengingu á vefnaði, tau- þrykki, myndverki, módelfatnaði og fleiri listmunum. Leirmunireru á sama stað i Galleri Hallgeröi. Opið er þriöjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. GalleríList (Galleri List, Skipholti 50 eru sýnd lista- verk eftirýmsa listamenn. Grafík, vatnslit- ir, olía og handgert blásið gler. Opiö frá kl. 10-18 og 10-12 laugardaga. Gallerí Svart á hvftu Galleri Svart á hvitu opnarföstudaginn 19. febrúar í nýjum sal að Laufásvegi 17 sýningu á verkum Ólafs Lárussonar. Nýja húsnæðið er á tveim hæðum, á jaröhæö er sýningarsalur og á efri hæð umboðssala gallerisins. Á sýningu Ólafs eru teikningar og grafikverk unnin sl. tvö ár. Sýningin stendurtil sunnudagsins 6. mars. Gallerí Svart á hvítu eropiðalladaga nema mánudaga kl. 12-18. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru myndir Sólveigar Eggerz til sýnis. Mynd- imar eru landslag og fantasíur frá Siglu- firði, unnar meö vatnslitum og oliulitum. Vinna og mannlrf í Listasafni ASl stendur nú yfir sýningin Vinnáog mannlíf. Á sýningunni eru lista- verk frá ýmsum tímum sem öll eiga þaö sameiginlegt aö fjalla um mannlegar at- hafnir, leik og störf. Meöal eldri höfunda myndverka má nefna Gunnlaug Sche- ving, Jón Engilberts, Jóhann Briem, Þor- vald Skúlason og fleiri. Einnig eru verk eftiryngri listamenn, svo sem Gylfa Gísla- son, Þóri Sigurösson og Ragnheiöi Jóns- dóttur, svo einhverjir séu taldir. Sýningin er opin daglega til 28. febrúar nk., virkadaga kl. 16-20ogumhelgar kl. 14-20. Myndlistasýning hjá Krístjáni Siggeirssyni Guömundur W. Vilhjálmsson sýnir mál- verk hjá Kristjáni Siggeirssyni hf., hús- gagnadeild, Laugavegi 13. Þetta erfjórða einkasýning Guðmundar. Á sýningunni eru um 30 myndir, aöallega vatnslita- myndir, flestar gerðar á þessu og síðasta ári. Sýningin er opin á opnunartíma versl- unarinnar. Glugginn í Glugganum Glerárgötu 34 á Akureyri sýnir Björn Birnir málverk. Fyrstu einka- sýningu sína hélt Björn í Norræna húsinu 1977. Hann hefursíöan sýnt hér heima og eriendis. Siöast sýndi hann á Kjarvals- stöðum 1987. Glugginn er opinn alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sýning Bjöms Birnis stendurtil sunnudagsins 21. febrúar. Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiöstöð feröamála er meö aösetursitt aö Ingólfsstræti 5. Þareru veittar allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á fslandi. Mánudaga til föstudagaeropiðfrá klukkan 10.00- 16.00, laugardaga kl. 10-14. Lokaöá sunnudögum. Síminner 623045.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.