Morgunblaðið - 10.06.1988, Page 2

Morgunblaðið - 10.06.1988, Page 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 LAUGARDAGUR 11 I. JÚN í SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 11.15 ► Nelson Mandela — 70 ára afmælishátíð.í tilefni af 70 ára afmæli blökkumannaleiötogans Nelsons Mandelas, sem setiö hefur i fangelsi í meira en 25 ár, veröa haldnir rokktónleikar á Wembley-leikvanginum í Lundúnum þann 11. júní nk. Tónleikarn- ir munu hefjast kl. 11.30 og standa í 10 tíma. Popptónlistarmenn munu koma víöa að og skemmta. 13.00 ► Evrópukeppni landsliða I knattspyrnu. Danmörk — Spánn. Bein útsending frá Hannover. Um- sjón: Samúel Orn Erlingsson. <®9.00 ► Meft Körtu. Karfa skemmtirog sýnir börnun- 10.30 ► Kattanóru- <®>11.00 ► Henderson- G9M2.00 ►- 12.30 ► Hlé um stuttar myndir: Kátur og hjólakrilin, Laföi lokkaprúð, sveiflubandið.T eikni- krakkarnir. Leikinn mynda- Viðskipta- GBM3.35 ► Listapopparar. The Blow Monkeys — Yakari, Júlli og töfraljósiö, Depill, (Bangsalandi, Selurinn mynd. Þýöandi: flokkur fyrir börn og ungl- heimurinn. Kynning á hljómsveitinni The Christians sem verður á Snorri. Gagn og gaman, fræösluþáttaröö. Heimsókn í Ágústa Axelsdóttir. inga. Systkini og borgarbörn Wall Street Listahátíö. Umsjón: Anna H. Þorláksdóttir og Þorsteinn reiöskólann í Víöidal. Allar myndir sem börnin sjá með flytjast til frænda síns upp I Journal. Vilhjálmsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Körtu eru með íslensku tali. sveit. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19.00 ► Litlu Prúðuleikar- amlr —teikni- myndaflokkur. 19.25 ►- Barnabrek. 15.25 ► Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. 16.50 ► Mandelafrh. Bein útsending. Popptónlistarmenn koma víöaaðogskemmta. Þeirra á meðal DireStraits, Simple Minds, Whitney Houston, George Michael, Bill Wyman, Eurythmics, Status Quo, Terence Trent D'Arby, Talking Heads, Phil Collins, Stevie Wonder, Sting, PeterGabriel, George Harrison, UB40 og margirfleiri. Einnigervon á mörgum óvæntum gestum. Kynnará þessari rokkhátíö verða Harry Belafonte, Whoopie Goldberg, Michael Caine, Billy Connolly, Shirley Maclaine og Sidney Poitier. Þaö efni sem ekki veröur sýnt beint veröur tekiö upp á band og sýnt síðar. C0Þ14.30 ► Eureka-virkið. (Eureka Stockade) Fyrri hluti myndár sem gerist í Ástralíu áriö 1845 en þá lögöu stjórn- völd skatt á ástralska gullgrafara og fengu tukthúslimi til þess aö handtaka saklaust fólk. Afleiöingin varö blóöug bylting þar sem margir létu lífið en aörir unnu hetjudáöir og lögöu grunn- inn að áströlsku þjóöfélagi. GDÞ16.10 ► Listamannaskálinn. Nýir, breskir verölaunaþættir um listir og listamenn. Brugðið er upp mynd af nýbökuöum óskarsverðlaunahafa, ítalska kvikmyndaleikstjóranum Bern- ardo Bertolucci. <®17.15 ► fþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótiö, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Barnabrek. Umsjón: 20.30 ► Mandela frh. Bein útsend- Fyrirmyndarfaðir 22.20 ► Morð í Moskvu. (Gorky Park.) Bandarísk mynd frá 1985. Leikstjóri: Ásdís Eva Hannesdóttir. ing. (CosbyShow). Þýöandi: Michael Apted. Aöalhlutverk: William Hurt og Lee Marvin. Þrjú lík finnast I Moskvu- 19.50 ► Dagskrárkynning. Guðni Kolbeinsson. borg og þegar starfsmaður sovésku leyniþjónustunnar fer að hegöa sér undar- 20.00 ► Fréttir, veður og Lottó. 22.05 ► Maðurvikunn- lega fer lögregluna að gruna ýmislegt. ar. 00.25 ► Mandela frh. 1.55 ► Útvarpsfréttir í dagskráriok. 19.19 ► 19:19 20.15 ►- 20.45 ► Hunter. Spennu- GD>21.35 ► Myrkraverk. (Out of the Darkness.) Áriö GBD23.15 ► Dómarlnn.(NightCourt.)Gam- Ruglukoliur. þáttur um leynilögreglu- 1966—67 gekk fjöldamoröingi laus um New York-borg og anmyndaflokkur um dómarann Harry Stone. (Marblehead manninn Hunter og sam- myrti sex manns og slasaöi sjö aðra, og er þetta stærsta GBÞ23.40 ► Tom Horn.Vestri byggöur á Manor). starfskonu hans, Dee Dee morömálið í sögu borgarinnar. Lögreglunni gekk illa aö finna sannri sögu. MacCall. Þýðandi: Ingunn morðingjann og vöktu moröin æ meiri óhug meðal borg- GBÞ01.15 ► Herramenn með stfl. Ingólfsdóttir. arbúa. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. 02.55 ► Dagskrárlok. Rás 1: Ég fer í fríið 10^ Á laugardagsmorgnum í sumar verður þáttasyrpa á Rás 125 1 sem dagskrárgerðarmenn hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri '— munu sjá um. í dag kemur það í hlut Ingu Eydal að fylgja hlustendum í helgarfríið. í þáttum sínum ætlar Inga að taka fyrir einn stað á landinu og reyna að sjá hann frá öðru sjónarhomi en menn eiga að venjast. Fólk sem hefur dvalist lengi á staðnum segir frá og ennfremur verður litið á sitthvað sem viðkemur sumrinu, sumarfrí, sumarstörf og fleira. í dag fjallar Inga um Mývatnssveit. Rás 1; Tónlistarviðburðir ■■■ Þorgeir Ólafsson og Magnús Einarsson sem hafa verið -j á 05 umsjónarmenn þáttanna Sinna og Tónspegill ætla í sumar að standa sameiginlega að tveggja stunda dagskrá á laug- ardögum. í þáttum sínum fjalla þeir um listir, bókmenntir, mynd- list, tónlist, leiklist og menningarmál almennt. í þættinum í dag verður fjallað um tónlistarviðburði Listahátíðar í liðinni viku, kynnt- ar verða kvikmyndir Listahátíðar, rætt um MENOR, Menningarsam- tök Norðurlands og fleira. Þátturinn hefst að loknum tilkynningum og stendur eins og áður segir í tvær stundir. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Pálsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góöan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson lýkur lestrinum (10). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Inga Eyd- al. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.10 ( sumarlandinu meö Hafsteini Hafliöasyni. Einnig útvarpaö nk. miöv. kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leikrit: „Blokk” eftir Jónas Jónas- son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Guörún Gísladóttir, Rúrik Haraldsson, SiguröurSkúlason, Sigur- veig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálm- ar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörö, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Guöjón Pedersen. (Einnig útvarpaö nk. þriðju- dag kl. 22.30.) 17.20 Pianókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Vladímlr Ashkenazi leikur meö Fílharmóníusveitinni í Vínarborg: Zubin Mehta stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eft- ir Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur les (2). Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpaö nk. miö- vikudag kl. 14.06.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safiröi.) (Einnig útvarpað á þriöjudag kl. 15.03.) 21.30 Frá tónleikum Kammersveitar Kaupmannahafnar í Norræna húsinu í maí 1986. a. Kvintett f D-dúr eftir Johann Christ- ian Bach. b. Dúó fyrir fiölu og selló eftir Jón Nordal. c. „Einmánuöur" fyrir flautu, óbó og selló eftir Pál P. Pálsson. Hans Gamm- eltoft-Hansen, Gert Herzberg, Wlad- yslaw Marchwínski, Birthe Holst / Christensen og Steen Lindholm leika. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Stund meö P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Corky á listabrautinni" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Jón Örn Marinós- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM80.1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færö og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir.kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.0 Á nýjum degi meö Erlu B. Skúla- dóttur. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikurtónlist og kynnirdagskrá Ríkisút- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson Fréttir kl. 16. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Valgeir Skagfjörö. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalif um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Valgeir Skagfjörö ber kveöjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Höröur Árnason og Jón Gústafssön. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Islenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gislason og helgar- popp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til um- sóknar. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guö- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 ( miönesheiðni. Umsjón: Samtök herstöövaandstæöinga. 17.30 Umrót. 18.00 Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sibyljan. „Ertu nokkuö leiöur á síbylju?" 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Dagur Jónsson rabbar viö hlustendur um heima og geima. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Siguröur Hlööversson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guösorðog bæn. 08.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Ljós-geislinn. Kathryn Viktoria Jóns. 22.00 Eftirfylgd. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son meö morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guöjónsson í laugardagsskapi og spil- ar tónlist. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar I umsjá Andra Axels. Leikin eru 25 vin- sælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 19 og 21. Einnig kynna þeir likleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríöur Stefánsdóttir tekur á móti gestaplötusnúöi kvöldsins sem kemur meö sínar uppáhaldsplötur. 24.04 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum er komið til skila. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.