Morgunblaðið - 10.06.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988
B 3
HVAÐ
ERAÐ
GERAST?
Söfn
Árbæjarsafn
I Árbæjarsafni er sýning um Reykjavík
og rafmagnið. Sýningin er í Miðhúsi,
áður Lindargata 43a, en það hús var flutt
i safniö 1974 og ertil sýnis i fyrsta skipti
í ár. Auk þess er uppi sýning um forn-
leifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987.
„Gömlu'' sýningarnar m.a. um gatna-
gerð, slökkvilið, hafnargerð og járnbraut-
ina eru á sínum stað. Opið er alla daga
nema mánudaga. VeitingarlDillonshúsi
kl. 11-17.30, létturhádegisveröurkl.
12-14. Leiðsögn um safnið er á virkum
dögum kl. 14 og laugardaga og sunnu-
daga kl. 11 og 14.30.
Ámagarður
í tengslum við Listahátíð er handritasýn-
ing er nefnist „Gamlar glæsibækur". Á
sýningunni eru Ijósprentanir handrita,
allt frá 5. öld.
Einnig er í Árnagaröi handritasýning þar
sem má meöal annars sjá Eddukvæði,
Flateyjarbók og eitt af elstu handritum
Njálu.
Ásgrímssafn
Ásgrímssafn við Bergstaðastræti eropið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Um þessar mundir stendur yfir í Ásmund-
arsafni sýningin Abstraktlist Ásmundar
Sveinssonar. Þar gefur að llta 26 högg-
myndir og 10 vatnslitamyndir og teikning-
ar. Sýningin spannar 30 ára tímabil af
ferli Ásmundar, þann tíma sem listamaö-
urinn vann að óhlutlægri myndgerð. I
Ásmundarsafni er ennfremur til sýnis
myndband sem fjallar um konuna I list
Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu
bækur, kort, litskyggnur, myndbönd og
afsteypuraf verkum listamannsins. Safn-
iðeropiðdaglegafrá kl. 10 til 16. Hóp-
ar geta fengiö að skoða safniö eftir um-
tali.
Listasafn ASÍ
(Listasafni ASf, Grensásvegi 16, er mál-
verkasýningin Fjórar kynslóðir. Sýningin
sem er sjálfstætt framlag til Listahátíðar
er jafnframt sumarsýning safnsins. Á
sýningunni eru um 60 málverk eftir á
fjórða tug listamanna sem spanna tíma-
bilið frá fyrsta áratug þessarar aldar fram
ásíðustuár. Sýninginstendurtil 17. júlf
og er opin alla virka daga kl. 16-20 og
um helgarkl. 14-22.
Listasafn Einars
Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn daglega
frákl. 11.00-17.00. •
Listasafn ísiands
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7, stendur
fyrirsýningu á norrænni konkretlist í
tengslum við Listahátið. Verkin á sýning-
unni sem eru á annaö hundrað spanna
tímabiliö 1907 til 1960. Þetta er farand-
sýning og kemur hingað frá Noregi. Einn-
ig er i tengslum við Listahátíö sýning á
verkum Marc Chagalls.
„Mynd mánaðarins" að þessu sinni er
„Flegni uxinn", olíumálverk frá árinu
1947, eftir Marc Chagall. Myndin verður
kynnt af sérfræðingi vikulega meðan sýn-
ingin á verkum Chagalls stendur yfir og
hefst leiðsögnin i anddyri Listasafnsins
alla fimmtudaga kl. 13.30-13.45. Sýning-
in er opiö alla daga, nema mánudaga,
kl. 11 -22 til 19. júní og eftir það alla
daga, nema mánudaga, kl. kl. 11 -17.
Kaffistofa hússins er opin á sama tíma.
Ustasafn Háskóla
íslands
[ Listasafni Háskóla (slands i Odda eru
til sýnis 90 verk I eigu safnsins. Lista-
safniðeropiðdaglega kl. 13.30-17 og
er aðgangur ókeypis.
Myntsafnið
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er
í Einholti 4. Þarerkynnt saga íslenskrar
peningaútgáfu. Vöruseðlarog brauö-
peningar frá síöustu öld eru sýndir þar
svoog orðurog heiðurspeningar. Lika
er þar ýmis forn mynt, bæði grísk og
rómversk. Safniö er opiö á sunnudögum
milli kl. 14og 16.
Póst-og
símaminjasafnið
(gömlu símstööinni í Hafnarfirði er núna
póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl-
breytilega muni úr gömlum póst- og
símstöðvum og gömul símtæki úr einka-
eign. Aðgangurerókeypis en safnið er
opiö á sunnudögum og þriðjudögum
milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða
safniö á öðrum tímum en þá þarf að
hafa samband við safnvörð i sima 54321.
Sjóminjasafnið
f Sjóminjasafninu stenduryfir sýning um
árabátaöldina. Hún byggir á bókum
Lúðviks Kristjánssonar „(slenskum sjáv-
arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr
bókinni, veiðarfæri, líkön og fleira. Sjó-
minjasafnið er að Vesturgötu 6 í Hafnar-
firði. Opnunartími til loka september er
alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
Síminner 52502.
Þjóðminjasafnið
Þjóðminjasafnið er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00-16.00. Aðgangur
erókeypis.
Leiklist
Leikfélag Reykjavíkur
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet eftir
William Shakespeare f þýðingu Helga
Hálfdanarssonar. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson. Slðustu sýningar verða
föstudaginn 10. og sunnudaginn 12. júní
kl. 20.00.
Næstsíöasta sýning á söng- og gaman-
leiknum „Sildin er komin" eftir Iðunni og
Kristinu Steinsdæturverðurlaugardaginn
11. júni f Leikskemmu L.R. við Meistara-
velli. Miðasalan í Leikskemmu LR við
Meistaravelli er opin daglega kl. 16-20.
Siminn þar er 15610. Miðasala í Iðnó
er opin daglega kl. 14-19. Síminn er
16620.
Þjóðleikhúsið
(tengslum við Listahátið sýnir Þjóöleik-
húsið Marmara á stóra sviöinu. Höfund-
ur: Guðmundur Kamban. Leikgerö og
leikstjórn: Helga Bachman. Sýning verð-
ur föstudaginn 10. júní kl. 20.00.
Á litla sviöinu er sýningin Ef ég væri þú.
Höfundurer Þorvarður Helgason. Leik-
stjóri Andrés Sigurvinsson. Sýning verður
föstudag 10. júníkl. 20.30. Miöasalaá
leiksýningará Listahátíðferfram íGimli
þartil sýningardag en þá fer miðasala
fram i Þjóðleikhúsinu. Miðasalan i Þjóð-
leikhúsinu er opin sýningardaga kl.
13-20. Simi 11200. Miöapantanir einnig
í síma 11200 mánudagatil föstudaga kl.
10-12 og mánudagakl. 13-17.
Leikfélag Akureyrar
Leikfélag Akureyrar sýnir Fiölarann á
þakinu. Sýningar verða föstudag og laug-
ardag kl. 20.30. Miðasala i síma
96-24073.
Þíbýlja
Leikhópurinn Þíbylja sýnir Gulur, rauður,
grænn og blár i Hlaðvarpanum. Leik-
stjóri er ÞórTúlinius og Ása Hlin Svavars-
dóttir. Leikarar: Inga Hildur Haraldsdótt-
ir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Bryndís Petra
Bragadóttirog Ingrid Jónsdóttir. Miða-
salaísíma 19560.
Gríniðjan hf.
Gríniöjan hf. sýnir í Hótel íslandi gaman-
leikinn N.Ö.R.D. þriöjudaginn 14., mið-
vikudaginn 15.ogfimmtudaginn 16. júnf
kl. 21.00. Takmarkaðursýningarfjöldi.
Miðapantanir alla daga í síma 687111.
Myndlist
FÍM-salurinn
(FÍM-salnum að Garðastræti 6 er sýning
á grafíkverkum þreska listmálarans How-
ard Hodgkin. Sýningin er liður (Lista-
hátíð í Reykjavik. Sýningin eropin dag-
lega kl. 14-19 til 19. júní.
Gallerí Borg
Framlag Gallerís Borgartil Listahátíðar
er sýning á verkum Þorvaldar Skúlason-
ar. Á sýningunni eru 10 oliumálverk, auk
nokkurra gvass, vatnslitamynda og teikn-
inga. Sýningin er opin virka daga kl.
10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni
lýkur 21. júní.
Grafík-Gallerí Borg
í glugga Grafik-Galleri Borg í Austur-
stræti 10 stendur nú yfir kynning á grafík-
myndum eftir Hörpu Björnsdóttur og
keramikverkum eftir Daða Harðarson.
Auk þess eru til sölu grafík-myndir eftir
fjölda listamanna.
Gallerí Gangskör
í Galleri Gangskör iTorfunni er sýning
sem heitir „Gróska" og eru það meðlim-
ir gallerísins sem sýna. Sýningin sem
stendur til 19. júni er opin þriðjudag til
föstudags kl. 12-18 og laugardaga og
sunnudagakl. 14-18.
Gallerí Krókur
Árni Ingólfsson sýnir í Galleri Krók að
Laugavegi 37. Sýninginstendurútjúní-
mánuð. Galleríiö eropið á verslunartíma.
Gallerí Svart á hvrtu
(Gallerí Svart á hvitu að Laufásvegi 17
er sýning á verkum Jóhanns Eyfells. Sýn-
ingin er hluti af dagskrá Listahátiðar
1988. Jóhann Eyfells er fæddur 1929. Á
sýningunni eru verk unnin úr pappír og
einn skúlptúr. Pappírsverk sín kallar Jó-
hann „PaperCollaptions" eða pappírs-
samfellur. Sýningin stendurtil 15. júní
og eropin alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Gullni haninn
Á veitingahúsinu Gullna hananum eru
myndir Sólveigar Eggerz til sýnis.
Hafnargallerí
f Hafnargalleríi, Hafnarstræti 4, sýnir Sigr-
ún Úlfarsdóttir búningateikningar úr
tveimur ballettum, „Flaksandi faldar" og
„Af mönnum" en ballettarnireru nú sýnd-
ir á Listahátíð. Sýningin opnar kl. 16 á
laugardag og stendur til 21. júni. Sýning-
in er opin virka daga á verslunartíma og
kl. 14-19sunnudag.
Sýningu T ryggva Þórhallssonar og
Magnúsar S. Guðmundssonar sem stað-
ið hefur i Hafnargalleríi lýkur á hádegi
laugardaginn 1 l.júnt.
Katel
Verslunin Katel hefur opnað sölusýningu
á plakötum og eftirprentunum eftir
Chagall í nýjum sal sem opnaður hefur
verið að Laugavegi 29 (Brynju-portið).
Sýningin er opin virka daga kl. 10-18.
KVIKMYNDIR
EUREKA VIRKK)
■■■■ STÖÐ 2 —■ Eureka virkið (1984). Aðalhlutverk: Bryan
-i A 30 Brown og Bill Hunter. Leikstjóri: Rod Hardy. Fyrri hluti
-■- ”” myndar sem gerist í Ástralíu árið 1854 en þá lögðu stjórn-
völd skatt á ástralska gullgrafara og fengu tugthúslimi til að hand-
taka saklaust fólk.
MYRKRAVERK
21
STOÐ2 -
35 Myrkra-
verk (Out
of the Darkness —
1985). Frumsýning.
Aðalhlutverk: Martin
Sheen, Jennifer Salt
og Matt Clark. Leik-
stjóri: Jud Taylor.
Mynd byggð á sönn-
um atburðum. Árið
1976-77 gekk ijölda-
morðingi laus í New
York og myrti sex
manns og slasaði sjö
Martin Sheen ásamt hinum raunverulega
rannsóknarlögreglumanni Ed Zigo sem
Sheen leikur.
aðra. Rannsóknarlögreglumanninum Ed Zigo ásamt sérskipaðri sveit
var falið að upplýsa málið. Martin Sheen fer með hlutverk Zigo og
til að komast inn í störf lögreglunnar starfaði hann í nokkrar vikur
sem lögregluþjónn áður en upptökur á myndinni hófust.
MORD í MOSKVU
■■■■ SJÓNVARPIÐ — Morð i Moskvu (Gorky Park — 1985).
00 20 Aðalhlutverk: William Hurt og Lee Marvin. Leikstjóri:
Michael Apted. Þrjú illa útleikin lík finnast í miðri Moskvu-
borg. Rannsókn sýnir að um morðmál er að ræða en þegar starfsmað-
ur sovésku leyniþjónustunnar fer að hegða sér undarlega grunar
lögregluna að ekki sé allt með felldu.
TOM HORN
■■■■ STÖÐ 2 — Tom Horn (1980). Frumsýning. Aðalhlut-
00 40 verk: Steve McQueen, Linda Evans og Richard Fawns-
worth. Leikstjóri: William Wiard. Vestri byggður á sannri
sögu. Upp úr aldamótum áttu nautgripabændur í Wyoming í vök
að veijast þegar nautgripaþjófar léku lausum hala. Þeir réðu til sín
aðkomumanninn Tom Home en hann þótti of harður og óvæginn
og fljótlega snémst íbúar gegn honum og lögðu fyrir hann gildru.
HERRAMENN MEÐ STÍL
■■■i STÖÐ 2 — Herramenn með stil (Going in Style —
A-j J5 1979).Aðalhlutverk: George Bums, Art Camey og Lee
” -■- Strasberg. Leikstjóri: Martin Brest. Gamanmynd um þijá
eldri borgara sem em í leit að tilbreytingu frá hversdagsleikanum
og ákveða að ræna banka.
2:
Listamannaskálinn
■■■■ Lista-
■| £? 10 manna-
-4 O skálinn er
heiti nýrra breskra
þátta sem fjalla um
listir og listamenn.
Stöð 2 sýnir í dag
fyrsta þáttinn. í Lista-
mannaskálanum er að
fínna viðtöl við lista-
menn á hinum ýmsu
sviðum; myndlistar-
menn, söngvarar,
dansarar, leikara ofl.
Meðal þess sem tekið
er fyrir í þáttunum má nefna ævi Andy Warhol, upptökur með Maríu
Callas, viðtal við gítarleikarann, söngvarann og lagasmiðinn Eric
Clapton, list fmmbyggja Ástralíu verður kynnt og skáldkonan Doris
Lessing ræðir um nýútkomna bók sína „The Fifth Child“. í fyrsta
þættinum sem sýndur verður í dag er bmgðið upp mynd af ítalska
kvikmyndaleikstjóranum Bernado Bertolucci en hann hlaut fyrir
skömmu margföld Óskarsverðlaun fyrir mynd sína Síðasti keisarinn.
Þátturinn var tekinn upp í Kína þar sem fylgst var með leikstjóran-
um við upptökur á myndinni. Rætt verður við leikarann Peter
O’Tooleen hann fór með eitt af aðalhlutverkum í myndinni. Einnig
kemur Bertolucci inn á það hversvegna hann valdi sögu Pu Yi sem
efnivið í kvikmynd. Umsjónarmaður með Listamannaskálanum hefur
Melvyn Bragg.
Bernado Bertolucci við tökur á kvik-
myndinni Síðasti keisarinn.