Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1988 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Galdrakarl- inn í Oz. 19.20 Háskaslóð- ir. 0 0, STOÐ2 16.50 ► Afsama meiði. Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John, Charles Durning og Oliver Reed. Leikstjóri: Henry Levin. 18.20 ► Hetjur himingeimsins. Teikm mynd. 18.45 ► Áfram hlátur. Breskirgaman- þœttir í anda „Áfram myndanna''. 19.19 ► 19:19 19.20 ►- 20.00 ► Fréttir Háskaslóðir. og veður. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng 20.35- 21.05 ►- 21.35 ► Allirelska 22.25 ► - ► Embætti Vistaskipti. Debbie. Danskurframhalds- fþróttir. forseta ís- Bandariskur þáttur í þremur hlutum. Ann- 22.55 ► Út- lands. myndaflokkur ar þáttur. Þýðandi Jóhanna varpsfréttir í með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þráinsdóttir. dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 ► Dallas. Fram- 21.20 ► Dýralíf í Afríku. Þýðandi: Björgvin 22.33 ► - haldsþættir um ástir og erjur Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Heimssýn. Ewing-fjölskyldunanr í Dall- 21.45 ► Óttinn. Ný, breskframhaldsröö í 5 Þátturmeð as. Þýðandi: Ásthildur hlutum. 2. hluti. fréttatengdu Sveinsdóttir. efni. 23.05 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðv- ar 2. Sultur (Sult). Mynd gerð eftir sögu Knut Hams- un. Dregin er upp mynd af ungum, sveltandi lista- manni. Aðalhlutverk: Per Oskarsson og Gunnar Lind- blom. 00.65 ► Dagskrárlok. Sæll, Maggi minn ■I í dag að loknum 03 fréttum á Rás 1 hefst í Morgunstund bam- anna lestur nýrrar sögur, „Sæll, Maggi rninn" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les. Söguhetjan, Páll Pálsson, fer ásamt fjölskyldu sinni í sumar- leyfisferð um Norðurlöndin. Það eru reyndar tvær fjölskyldur sem fara þessa ferð saman og amman slæst með í for. Frá- sögnin byggir á bréfum Palla til frænda síns, Magga, en hann fótbrotnar áður en ferðin hefst og kemst ekki með. Magnea frá Kleifum. Bessastaðir, aðsetur forseta íslands. Sjónvarpið; Embætti forseta íslands ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt þar sem fjallað verður um OA 35 embætti forseta íslands; hvert er hlutverk forseta og hver eru völd hans, réttindi og skyldur. Meðal þeirra sem láta álit sitt í ljós í þessum þætti eru Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra, Gunnar G. Schram lagaprófessor, Eysteinn Jónsson fyrrver- andi ráðherra, Sigurður Bjamason frá Vigur og Málfríður Sigurðar- dóttir alþingiskona. Umsjónarmenn eru Arni Þórður Jónsson og Kristín Þorsteinsdóttir. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jónsdóttir byrjar að lesa. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Ekki er allt sem sýnist — Moldin. Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guð- leifssonar. (Frá Akureyri.) 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmunds- son ræðir við Grétar Hrafn Harðarson dýralækni um kúasjúkdóma. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjón Jónasar Jónas- sonar. Gestur hans í þættinum er Davíð Scheving Thorsteinsson iðnrekandi. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Brúðuleikhús. Um- sjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttirog Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist.á síödegi — Scarlatti, Haydn og Vivaldi. a. Sónata í E-dúr og sónata í cis-moll eftir Domenico Scarfatti. Alexis Weissen- berg leikur á píanó. b. Strengjakvartett í B-dúr op. 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Amadeuskvartettinn leikur. c. Vor og sumar — þættir úr „Árstíöakon- sertunum" eftir Antonio Vivaldi. Lola Bob- esco og Kammersveitin í Heidelberg leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurfekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Hermannsson. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjóri: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá mcigni.) 20.1BBarrokktónlist a. Gérard. Souzay syngur þrjár ariur úr óperum eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. b. Svíta úr óperunni „Dardanus" eftir Jean-Philippe Rameau. Hljómsveit í átj- ándu aldar stil leikur; Frans Brúggen stjórnar. 21.00 Landpóstur — Frá Noröurlandi. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Endurtek- inn þáttur frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 Islensk tónlist a. Oratorium eftir Snorra Sigfús Birgis- son við gamalt íslenskt viðlag. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur, Sigurður I. Snorrason leikur á klarínettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. b. „Hans variationer", tilbrigði eftir Þorkel Sigurbjörnsson um íslenskt þjóðlag sam- in árið 1979 fyrir sænska píanistann Hans Pálsson. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. c. Kvintet fyrir blásara eftir Jón Ásgeirs- son. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur: Bernharður Wilkinson á flautu, Daði Kol- beinsson á óbó, Einar Jóhannesson á klarinettu, Joseph Ognibene -á horn og Hafsteinn Guðmundsson á fagott. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Heyrt og séð á Vesturlandi. Stefán Jónsson býr tii flutnings og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri tíð. Fyrsti þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórsson kynnir danska popp- og vísnasöngvarann Kim Larsen. Fyrri þáttur. (Síðari þátturinn er á dagskrá daginn eftir á sama tíma.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tekið á rás. Lýst leikjum Vals og Þórs, lA og Víkings og KA og Völsungs í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Popplyst. Gluggað í vinsældalista fyrri ára og fylgst með nýjustu hræringum á vinsældalistum austan hafs og vestan. Umsjón: Valgeir Skagfjörð. Fréttir kl. 24. 00.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist. Að loknum frétt- um kl. 2.00 verður þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgun- popp. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið alls- ráðandi. Fréttir kl. 13.00,14.00og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Nætunrakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskirtónar. Innlendardægurlaga- perlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósialistar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjón ýmissa aðila. Opið til umsóknar. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegisþáttur. 17.00 Vinstrisósíalistar. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi timinn. Baháíar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 f hreinskilni sagt. 21.00 Samtökin '78. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í spurningaleik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 17.00 Þátturinn fyrir þig. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir og Auður Ögmundsdóttir. (Þættir með tónlist, lestri úr ritningunni, mataruppskrift, viðtölum o.fl.) 20.00 Tónlistarþáttur, tónlist leikin. 21.00 Boðberinn: Páll Hreinsson. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson með tónlist, upp- lýsingar um veður og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir. Óskalögin og afmæliskveðjurnar á sinum stað. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja. 17.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM 87,7 18.10 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.