Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1988, Blaðsíða 8
/ 8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 Þ E! IÐJ [U IPAG IJ IR 1 I4. J JV II N ÆT M I988 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu V-Þýskaland - Danmörk. Bein útsending frá Gelsenkirchen. Umsjón: Bjarni Felixson. (Evróvision - Þýska sjónvarpiö.) 17.05 ► Bangsi besta skinn. 17.30[► Maðurinn frá Ástr- alíu. Ástrali af finnskum aettum heimsækir ættland sitt. 18.00 ► Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu. Ítalfa - Spánn. Bein útsending frá Frankfurt. Umsjón: Samú- el Orn Erlingsson. b o STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 16.30 ► Sögur frá Manhattan. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Charl- es Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanchaster, Edward G. Robinson o.fl. 21:30 22:00 22:30 23:00 18.20 ► Denni dæmalausi. 18.46 ► Ótrúlegten satt. 19.19 ► 19:19. 23:30 24:00 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Keltar. (The Celts) Fimmti 21.40 ► Útíauðnina. veður. þáttur: Máliðtil lykta leitt. Breskur (Alice to Nowhere) Ástralsk- 20.35 ► Dagskrár- heimildamyndaflokkur í sex þáttum. ur myndaflokkur í fjórum kynning. Þýðandiog þulur: Þorsteinn Helga- þáttum. Fyrsti þáttur. Þýð- son. andi: Stefán Jökulsson. 22.30 ► Leonard Cohen á leiðinni. Þáttur sem Norska sjónvarpið lét gera þegar Leonard Cohen hélt þar hljómleika fyrr á þessu ári. I þættinum er rætt við skáldið um lif hans og list. Hann flytur bæði gömul og ný lög. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.20 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- 20.30 ► Miklabraut. Eng- 21.20 ► íþróttirá þriðjudegi. 22.45 ► Þorparar. 23.35 ► í Guðs nafni. Sann- tengtefni. illinn Jonathan kemur aftur 22.20 ► Konaíkarlaveldi.Gamanmyndaflokkur Spennumyndaflokkur um söguleg mynd. Aðalhlutverk: til jarðar til þess að láta gott um húsmóðursem gerist lögreglustjóri. Aðalhlut- lífvörð sem á oft erfitt með Ingrid Bergman, Curt Jurgens af sér leiða. Aðalhlutverk: verk: Dennis Wawterman, George Cole og Glynn að halda sér réttu megin við og Robert Donat. Michael Landon. Þýðandi: Edwards. lögin. Þýðandi: Björgvin Þór- 02.15 ► Dagskrárlok. Gunnar Þorsteinsson. isson. Stoð 2; Engillinn Jonathan ■■■■ Engillinn on30 Jonathan er kominn aftur til jarðar til að láta gott af sér leiða. Stöð 2 sýnir í kvöld þátt þar sem Jonathan og Mark koma þremur börnum sem öll eru með krabbamein til hjálp- ar. Bömin þrjú ætla öll í fyrirhugaða úti- legu þar sem aðstoð- armenn eru þeir Jonathan og Mark. Victor French og Michael Landon fara Jason er 10 ára og með aðalhlutverkin í Mildabraut. vonast til að komast í útileguna eftir erfíða meðferð en hann hefur áhyggjur af föður sínum sem ekki vill viðurkenna að Jason sé alvarlega veikur. Þá er það Curtis sem er 9 ára og á í vandræðum með foreldra sína sem neita að gefa leyfi til útilegunnar. Loks er það menntaskólastrákur- inn Cary sem er mikið í íþróttum en verður nú að horfast í augu við að missa annan fótinn eftir nýlega sjúkdómsgreiningu. Sjónvarpið: Ut í auðnina ■■■■ Sjónvarpið 91 40 sýnir í CiJL— kvöld fyrsta þáttinn af fjór- um í áströlskur myndaflokki sem hef- ur hlotið íslenska heitið Út í auðnina. Verðmætri hálsfesti er rænt og verða þjóf- arnir tveimur mönn- um að bana. Þeir leggja á flótta og taka unga og fallega hjúkr- unarkonu sem gísl. Leið þeirra liggur um auðnir Astralíu og verður flóttinn að bar- áttu upp á líf og dauða. Þættimir em gerðir eftir sögu Evans Green. Hjúkrunarkonan sem tekin er sem gísl. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jónsdóttir les (2). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út- varpað kl. 20.00.) 9.30 Landpóstur — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpaö kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Míödegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði. Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suöurlandi. Brugðið upp svipmyndum af börnum í leik og starfi í baejum og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Selfossi. Umsjón: Vern- harður Linnet og Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius.. a. „Finnlandia", sinfónískt Ijóð op. 26. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón GunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Líf og veöur. Dr. Þór Jakobsson flytur annað erindi sitt af þremur. 20.00Kvöldstund barnanna. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. a. Fantasía og fúga fyrir orgel op. 46 um nafniö BACH eftir Max Reger. Lionel Rogg leikur á orgel. b. „Te Deum" (Vér lofum þig, Drottinn) eftir Anton Bruckner. Janet Perry, Helga Muller-Molinari, Gösta Winbergh og Alex- ander Malta syngja með kór Tónlistarfé- lagsins í Vin og Fílharmóniusveit Vínar- borgar: Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnborgi Hermannsson. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga". Halla Kjartansdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Blokk" eftir Jónas Jónasson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikend- ur: Guðrún Gisladóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Sigun/eig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörö, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Guðjón Pedersen. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.20 Tónlist á siðkvöldi. a. „En blanc et noir" fyrir tvö pínó eftir Claude Debussy. Marta Argerich og Stephen Bishop leika. b. „Sonata posthume" fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Elena Kremer á pianó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar B. Þor- steinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórsson kynnir danska popp- og vísnasöngvarann Kim Larsen. Síöari þáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 1.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekin syrpa Edvards J. Frederiksens frá föstudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgunpopp bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaöur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur og ÁsgeirTómasson lita yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartími Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúöriö verður á sínum stað. 21.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttetengdu efni. 9.00Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi barátturnnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00Íslendingasögur. E. 13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið- Amerikunefndin. E. 14.00Skráargatið, Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.00Samtökin '78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður: Jón Helgi Þórar- insson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins i umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist í morgunsárið. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist og terkur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 B. hliðin. Sigríöur Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítiö hafa fengist að heyr- ast, en eru þó engu að sfður allra at- hygli verð. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jarlffinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.