Morgunblaðið - 10.06.1988, Page 9

Morgunblaðið - 10.06.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 B 9 SKEMIUmSTAENR ABRACADABRA Laugavegi 116 Skemmtistaðurinn Abracadabra er op- inn daglega frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur I veitingasal á jaröhæöinni til kl. 22.30. ( kjallaranum er opið kl. 18.00-03.00 um helgar og er diskótek frá kl. 22.00. Enginn aðgangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. CASABLANCA Skúlagötu 30 Diskótek er í Casablanca á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 22.00-03.00. Alla aðra daga vikunnar kl. 22.00-01.00. Borgartúni 32 [ Evrópu eru tvö diskótek, oft hljóm- sveitir og erlendir skemmtikraftar. Síminn í Evrópu er 35355. GLÆSIBÆR Álfheimum 74 Hljómsveit André Bachmann leikur í Glæsibæ út júlí-mánuð á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 23.00-03.00. Síminn er 686220. ÁRTÚN Vagnhöfða 11 í Ártúni leikur hljómsveitin Danssporiö ásamt þeim Grétari og Örnu Þorsteins á föstudagskvöldum, þegar gömludans- arnir eru og á laugardagskvöldum, en þá eru bæði gömlu og nýju dansarnir. Síminn er 685090. BÍÓKJALLARINN Kvosinni Biókjallarinn er opinn öll kvöld frá kl. 21. Föstudaga og laugardaga til kl. 03. Engin aðgangseyrir nema á föstudög- um og laugardögum þegar Bíókjallarinn sameinast Lækjartungli. Ármúla Hljómsveitin De Lónlí Blú Bojs leikur fyrir dansi á Hótel (slandi. Hljómsveitin kemur tvisvar fram á kvöldi. I miðri viku sýnir Gríniðjan hf. N.Ö.R.D. Forsala aðgöngumiða er i síma 687111 alla daga. Miðasala og borðapantanir dag- lega kl. 9-19 í síma 687111. Ármúla 5 Hljómsveitir og söngvarar 7. áratugar- ins skemmta týndu kynslóðinni föstu- dags- og laugardagskvöld. Borðapant- anir í síma 621520 og 681585. Dansleikur föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 03. Miöasala og borðapant- anir daglega kl. 9-19 í síma 77500. ÍSLEIMSK IMÁTTÚRA Ferðir Krísuvík- Jarðfræðiskoðun Síðastliðið sumar efndi Hið íslenska nátt- úrufræðifélag til gönguferðar frá Trölla- dyngju til Krísuvikur. Nú ætlarSigmundur Einarsson jarðfræðingur að kynna svæð- ið þar fyrir sunnan. Lagt veröur af stað kl. 10sunnudaginn 12. júnífrá Umferðar- miðstöðinni. Leiðin sem gengin verður er allt að 10 km. Þátttakendur þurfa að vera vel skóaðir og með dagsnesti. Ferð innan Reykjanesfólksvangs Landfræðifélagið fer í dagsferð frá Um- ferðarmiðstöðinni i Reykjavík til Krísuvíkur laugardaginn 11. mí kl. 9.30. Fararstjórar verða Guðrún Gísladóttirlandfræðingurog Páll Imsland jarðfræðingur. Allir eru velkomnir. Sýningar Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrufræðistofa Kópavogs erá Digra- nesvegi 12,jarðhæð. Þarstenduryfir sýning á lífríki Kársnesfjöru. Á sýningunni gefur að líta margar tegundir botnlægra þörunga sem finnast í fjörum og hrygg- leysingja. I Skeljasafni Náttúrufræðistof- unnar eru flestar tegundir lindýra meö skel sem finnast við (sland. Stofan er opin laugardaga kl. 13.30-16.00. Nánari upplýsingar í simum 20630 og 40241. Hafrannsóknastofnun Reykjavík Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, jarð- hæð. í anddyrinu er sjóker með fjörullf- verum, bæði þörungum og fjörudýrum. Barnaheimili og aðrir hópar sem hafa áhuga á að skoða lífverurnar í kerinu geta haft samband í síma 20240 með dags fyrirvara. Anddyrið er opið virka daga kl. 9-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri Sýningarsalurinn er í Hafnarstræti 81, jarðhæð. Þar eru uppsettir allir íslenskir varpfuglar ásamt eggjum, mikið af skor- dýrum, krabbadýrum, skrápdýrum, skel- dýrum og kuöungum. Þar eru einnig til sýnis þurrkaðir sjóþörungar, fléttur, sveppir, mosar og nær allar villtar blóm- plönturog byrkningará Islandi. Einnig má sjá þar bergtegundir, kristalla og steingervinga. Sýningarsalurinn eropinn alla daga kl. 11 -14, lokað á laugardög- um. Símar 22983 og 27395. Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja Fiska- og náttúrugripasafn Vestmanna- eyja ertil húsaað Heiðarvegi 12. Safniö er opið frá 1. maí til 1. september alla daga kl. 11 -17. Aðra mánuði ársins er opið laugardaga og sunnudaga kl. 15-17, en hópar sem ekki geta notaö ofan- skráða tíma geta haft samband við safn- vörð, Kristján Egilsson, í síma 1997 eða 2426.1 safninu eru þrír sýningarsalir. Fuglasafn með uppstoppaðar allar teg- undir íslenskra varpfugla. Eins er mikill fjöldi uppsettra svokallaðra flækings- fugla. Eggjasafn, flóra Vestmannaeyja og skordýr. Fiskasafn. (12 kerjum eru til sýnis lifandi flestallar tegundir nytja- fiska landsins, ásamt kröbbum, sæfíflum og fleiri sjávardýrum. Steinasafn. [ steina- safninu eru sýnishorn flestallra islenskra steina, ásamt bergtegundum frá Vest- mannaeyjum. Samtök íslenskra myndbandaleiga, SÍM, h.afa ákveðið að taka saman yfirlit yfir vinsælustu myndbönd hverrar viku og verður sá listi birtur í dagskrárblaðinu hér eftir. í úrtak- inu eru 20 leigur víðs vegar af landinu. Listinn er unnin þannig, að leigurnar taka saman fjölda útleiga undanfarna 7 daga og gefa skrifstofu SÍM upp þann lista í réttri röð. í SÍM eru rúmlega 60 leigur, þar af flestar af stærstu leig- um landsins. Þess má geta að eitt af þeim skilyrðum sem fylgir því að vera í SÍM er að mega ekki stunda innflutning á eigin vegum né aðra hugsanlega ólögmæta starfsemi. í svigunum er það sæti sem myndbandið var i vikunni á undan og (-) merkir að myndbandið er nýtt á listanum. Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1. (1) .............................. Dlrty Dancing 2. (20) ................................ Innorspace 3. (3) ............................. Raising Arizona 4. (2) ................................... NoMercy 5. (-) ............................. Something Wlld 6. (-) ..................................... Otto2 7. (3/4) ................................. Roxanne 8. (3/4) ........................ Beverly Hllls Cops 2 9. (6) ...............................x.. RentaCop 10. (17) .................................. TheJerk 11. (10) ................................... Ishtar 12. (17) ................................... Eureka 13. (-) ........................... Mind over Murder 14. (9) .......................... Jumping Jack Flash 15. (7) ........................... Crltlcal Condition 16. (-) ................................. DogsofWar 17. (15) ................................ WooWooKld 18. (11/12) Assasslnation 19. (16) ................................. BigShots 20. (-) .......................... Nlght of the Creeps Náttúrufræðistofnun Sýningarsalurinn Reykjavík Náttúrugripasafnið er til húsa á Hverfis- götu 116, 3. hæð(gegnt Lögreglustöð- inni). Þar má sjá sýnishorn af íslenskum og erlendum steintegundum og íslensk- um bergtegundum. Ur lífrikinu eru krabbadýr, lindýr, skrápdýr, spendýr og fuglar, þ.á.m. geirfuglinn, og risaskjald- baka. Þá eru einnig þurrkuö sýni af flest- um íslenskum blómplöntum s.s. mosum, fléttum og þörungum. Sýningarsalurinn er opinn þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- dagaogsunnudagakl. 13.30-16.00. Nánari upplýsingar í sima 29822. Náttúrugripasafnið í Neskaupstað Náttúrugripasafnið er að Mýrargötu 37. Þar er að sjá gott safn steina, fugla og fiska, auk lindýra og skeldýra. Safnið er opiðyfir sumarmánuðina. Upplýsingar hjá forstöðumanni í sima 71606. Minja- og náttúrugripasafnið Dalvík í Minja- og náttúrugripasafninu í Safna- húsinu eru til sýnis uppstoppuð dýr auk eggja-, plöntu- og steinasafna. Safnið er opið á sunnudögum kl. 14-18. Upplýs- ingarísíma61353. Safnahúsið Húsavík Safnahúsið á Húsavik er við Stóra-Garö. I náttúrugripasafninu eru til sýnis á annað hundrað fuglategundir-, Grímseyjarbjörn- inn, skeljasafn og ýmsir aðrir náttúrugrip- ir. Einnig eru náttúrugripir í stofu Jóhanns Skaftasonarsýslumanns og Sigríðar Víðis, i stofu Lissýar á Halldórsstöðum i Laxárdal og i Kapellunni. Safnahúsið eropiðkl. 10-12og 14-17 alladaga. Nánari upplýsingar í sima 41860. Dýrasafnið á Selfossi Dýrasafnið er við T ryggvagötu 23 á Sel- fossi og þar má sjá uppstoppuð mörg algeng íslensk dýr og auk þess hvíta- björn, mikiö af fuglum og gott eggjasafn. Safnið eropið daglega á sumrin. Sími safnsins er2703 og 2190. Raksápa og tannburstar. Hagkvæm kaup. Einkaumbo& SKÁLAFELL Suðurlandsbraut 2 Á skemmtistaðnum Skálafelli á Hótel Esju er leikin lifandi tónlist frá fimmtu- degi til sunnudags. Hljómsveitin KASKÓ spilar. Á fimmtudögum eru tískusýningar, sýnd hár- og fatatíska '88. Skálafell er opið alla daga vikunnar kl. 19.00-01.00. Síminn er 82200. HÓTEL BORG Pósthússtræti 10 Diskótek er á Hótel Borg á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 21.00-03.00 og á sunnudagskvöldum eru gömlu dansarnir kl. 21.00-01.00. Síminn er 11440. HÓTELSAGA Hagatorgi í Súlnasal Hótel Sögu leikur hljómsveit Magnúsar Kjartansson. Söngvari er Pálmi Gunnarsson. Súlnasalur er opin á laugardögum kl. 10-03. Mímisbar er opin föstudaga og laugardaga kl. 7-03. Þar leikur hljómsveitin Prógramm og Halli Gisla sér um diskótekið. Síminn er 20221. LEIKHÚSKJALLARINN Hverfisgötu Leikhúskjallarinn er opinn á föstudög- um og laugardögum kl. 18.00-03.00 og er þá diskótek. Síminn er 19636. LENNON Austurvelli Diskótek er í skemmtistaðnum Lennon á föstudags- og laugardagskvöldum kl. 20.00-03.00 og er þá enginn aðgangs- eyrir til kl. 23.00. Aðra daga er diskótek kl. 20.00-01.00. Síminn er 11322. LÆKJARTUNGL Lækjargötu 2 Hlynur og Daddi sjá um tónlist Tungls- ins á föstudags- og laugardagskvöld- um. Opið frá kl. 22-03. 20 ára aldurstak- mark. UTOPIA Suðurlandsbraut 26 Skemmtistaðurinn Utopia ertil húsa við Suðurlandsbrautina. Þar er 20 ára ald- urstakmark. ÞÓRSCAFÉ Brautarholti 20 í Þórscafé eru almennirdansleikirföstu- daga og laugardaga kl. 10-03. Hljóm- sveitin Burgeisar leikur fyrir dansi á annarri hæð og á fyrstu hæðinni er diskótek. Síminn er 23333. r/////j K Electrolux Wascator 0 Hreinlega lítill risi fyrir fjölbýlishús, fyrirtæki og minni stofnanir. Sterk idnaöarvél, byggö fyrir mikla notkun og misjafna meöferö. Gæði, Þekking, Þjónusta A. KARLSSOPt HF. BRAUTARHOLTI28 SlMI: 91 -27444 I./JJMá Veiði- menn í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fæst allt sem þarf að hafa í veiðiferðina: Matur, allar veiðivörur, úrval af sportfatnaði (ogjafnvel sá stóri líka). Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð veiðimannsins Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.