Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.06.1988, Qupperneq 10
10 B / MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1988 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. England — Holland. Bein útsending frá Dusseldorf. Umsjón: Arnar Björnsson. (Evróvision — Þýska sjón- varpiö.) 17.05 !► Hló. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Töfra- glugginn. 19.50 ► Dagskrár- kynning. <®>17.05 ► Glatt á hjalla (Stand Up and Cheer). íburöarmikil kvikmynd sem gerð var á kreppuárunum í Bandaríicjunum til þess að létta mönnum lífiö. Aöalhlutverk: Shirley Temple, John Boles, Warner Baxter og Madge Evans. Leikstjóri: Hamilton McFadden. 4SM8.20 ► Köngulóarmaðurlnn (Spid- erman). <®>18.45 ► Kata og Alli (Kate & Allie). Gamanmyndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæöur í New York. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► Töfraglugg- inn. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Blaðakóngurinn (Inside Story). Breskurfram- haldsþátturí6þáttum. 1. þáttur. Vellríkur blaðaútgef- andi hyggst yfirtaka eitt elsta og virtasta blað í London. 21.25 ► Allir elska Debbie (Alle elsker Debbie). Síðasti þáttur. Danskurframhalds- myndaflokkur í þremur þátt- um. 22.15 ► Nýj- asta tækni og vísindi. 22.45 ► Fréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- <®21.20 ► Mannslíkaminn (Living Body). <®>22.40 ► Leyndardómar og <®23.35 ► Upp á nýtt Iff fjöllun. work). Spennumyndaflokkur. <®>21.45 ► Á enda veraldar (Last Place on ráðgátur (Secrets and Myster- (Starting Over). Gamanmynd um Claire er ung og falleg stúlka Earth). Nýframhaldsþáttaröð (7 hlutum umferð- ies). Tekin fyrir mál sem hafa mann sem leitar huggunar hjá sem vinnur sem einkaspæj- ir landkönnuðanna Amundsens og Scotts. 2. dregið að sér athygli almenn- sérstæðri kennslukonu eftiraö ari í New York. Aðalhlutverk: hluti. Aðalhlutverk: Martin Shaw, Sverre Anker ings og oft vakið óhug. eiginkona hansyfirgefurhann. Margaret Colin. Ousdal, Susan Woolridge og Max Von Sydow. <®>23.05 ► Tfska. 1.25 ► Dagskrárlok. Á ritstjóminni er nóg að gera. Sjónvarpið: Blaðakóngurínn ■I Sjónvarpið sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af sex í breskum 35 framhaldsþætti sem nefnist Blaðakóngurinn. Þættimir Qalla um athafnamann sem hyggst færa út kvíamar og yfírtaka eitt elsta og virtasta blaðið í London. Áætlanir hans ganga erfíðlega þar til hann hittir unga og hæfileikaríka blaðakonu sem er tilbúin að aðstoða hann gegn því að verða ritstjóri. Stðð 2: Leyndardómar ■■ Leyndar- 40 dómar og ráðgátur er heiti nýrrar þáttarað- ar sem Stöð 2 sýnir. I þáttunum eru tekin fyrir mál sem hafa vakið mikla athygli almennings og oft óhug; óupplýstir glæpir, dularfull mannshvörf, þjóðsög- ur um skrímsli og drauga, vemr frá öðr- um hnöttum, spádóm- ar Nostradamusar, yfímáttúmieg atvik og líf eftir dauðann. í fyrsta þættinum í kvöld verður litið á röð óvenjulegra atvika er áttu sér stað áður en skipið Titanic sökk. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Gísli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meöal efn- is er saga eftir Magneu frá Kieifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís Jóns- dóttir les (3). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- staö. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Annar þátt- ur: Grímur Thomsen. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari meö henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. t1.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurö- ardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 i sumarlandinu meö Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir.. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Brugðið upp svip- myndum af börnum í leik og starfi í bæj- um og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Hvolsvelli. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún Siguröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Mozart og Beethoven a. Fiðlusónata i B-dúr KV 378 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. György Pauk leik- ur á fiölu og Peter Frankl á pianó. b. Tríó i c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludvig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szering á fiölu og Pierre Fournier á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Af Listahátíö 1988: Fjallaö um dansflokkinn „Black Ballet Jazz“ og látbragösleikarann Yves Lebreton. Um- sjón: Anna Margrét Siguröardóttir 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- staö. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafiröi.) (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum, '68? Þriðji þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Miövikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyn.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fróttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00 Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 23.00 „Eftir mínu höfði." Gestaplötusnúð- ur. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegísfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Hallgrímur og ÁsgeirTómasson lita yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur ’með fréttatengdu efni’. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. E. 9.30 OPIÐ 10.30 I Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í sam- félagið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegis- þáttur. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatími. Framhaldssaga: Sitji Guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Málefni aldraðra. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson. Á morgunvakt- inni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.