Morgunblaðið - 19.06.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.06.1988, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 19. JUNI 1988 BLAÐ LANDGRÆÐSL UFL UG Á ÍSLANDI30ARA Fyrsta áburðarflugdð var farið frá Gunnarsholti á Rangárvöllum 19. júní 1958. Áburðarflugið gjörbreytti allri aðstöðu til uppgræðslu lands og hefur sannað gildi sitt svo um munar. Það er mat manna að flug þetta muni flýta endurheimt fyrri landgæða, fáist nægt íjármagn til áburðar- og frædreifingar. Myndin sýnir fyrstu áburðar- flugvélina TF-KAJ yfir Gunnarsholti í einni af flugferðum sínum. Það var Gunnar Rúnar ljos- myndari Morgunblaðsins og listamaður sem tók myndina. Athyglisvert er að skugginn af vélinni er á þaki bæjarins. Jón Kristinsson í Lambey gerði málverk eftir myndinni og hangir það í anddyrinu í Gunnarsholti. - Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.