Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.06.1988, Blaðsíða 17
iswi .tti- me-mmmjíi .wmjawJomtA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 a »i B 17 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids 45 pör mættu til leiks sl. þriðju- dag íumarbrids, þrátt fyrir beina lýsingu frá Þýskalandi. Spilað var í þremur riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A Asthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 259 Guðjón Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 256 Dröfn Guðmundsdóttir — Hrund Einarsdóttir 245 Guðmundur Sæmundsson — Úlfar Guðmundsson 234 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 227 Alfreð G. Alfreðsson — Úlfar Eysteinsson 225 B Garðar Bjamason — JensJensson 186 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 175 Láms Hermannsson — Óskir Karlsson 171 Alfreð Kristjánsson — Alfreð Viktorsson 169 Hreinn Magnússon — Sæmundur Björnsson 167 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 167 C Anton R. Gunnarsson — Jömndur Þórðarson 248 María Asmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 242 Hermann Lámsson — JakobKristinsson 240 Bernódus Kristinsson — Þröstur Ingimarsson 237 Arnór Ragnarsson — Baldur Bjartmarsson 230 Friðrik Jonsson — Sveinn Marteinsson 226 Úlfar Eysteinsson, veitingamað- ur á Úlfar og Ljón, veitti efstu pör- um í hveijum riðli viðurkenningu í formi úttektar á veitingum á veit- ingastað sínum. Eftir 12 kvöld í Sumarbrids er staða efstu spilara orðin þessi: Anton R. Gunnarsson 165, Sveinn Sigurgeirsson 157, Jakob Kristins- son 152, Guðlaugur Sveins- son/Magnús Sverrisson 135, Láms Hermannsson 126, Gunnar Þorkels- son 113, Hermann Lámsson 108 og Jömndur Þórðarson 92. Alls hafa 146 spilarar hlotið meistarstig í Sumarbrids það sem af er. Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga í Sigtúni 9 í Sum- arbrids. Allt spilaáhugafólk velkom- ið meðan húsrúm leyfir. Húsið opn- ar kl. 17.30. Evrópskir þmgmenn heimsækja Island FULLTRÚAR frá þingmanna- samtökum Vestur-Evrópubanda- lagsins koma í opinbera heim- sókn hingað til lands dagana 20. -21. júní næstkomandi. Þingmennirnir koma hingað í beinu framhaldi af ferðalagi um Danmörku og Noreg. I Danmörku ræddu þeir meðal annars við vam- armálaráðherra Dana, Knud Enggaard og í Noregi heimsóttu þeir Stórþingið. Á meðan á dvöl þeirra hér stendur, munu þing- mennimir eiga viðræður við ýmsa Alþingismenn og íslenska embætt- ismenn. Þingmennimir eru frá sex Evróp- ulöndum, Bretlandi, Frakklandi, Hollandi, Italíu, Portúgal og V- Þýskalandi. Ekki liggur endanlega fyrir hve margir þeir verða, en búist er við 20 til 25 manns. Sumir þing- mannanna komu til landsins þegar á laugardag og hugðust njóta dval- ar hér yfir helgina í einkaerindum, þótt hin opinbera heimsókn hefjist ekki fyrr en á mánudag. RÝMINGARSALAÁ H 11» FRÁBÆRT VER [Ð [MJ [■ssr sj r1 ^TEPPAVERSLUN n Friðriks dertelsen SÍÐUMÚLA 23 SÍMI686266 Paradísarferð í kjölfarKolumbusar. Sigling um Karabíska hafið með skemmtiferðaskipinu SUN VIKING er sannkölluð sæluferð — frá upphafi til enda. Gisting um borð er í fyrsta flokks klefum sem snúa að sjó og þjónustan er eftir því. Allt er gert til þess að farþegarnir njóti ferðarinnar. Siglt er á milli hinna fögru Karabí — eyja sem skarta fögrum strandlengjum og víðfeðmu skóglendi. Náttúru- fegurð Karabí - eyjanna er engu lík, enda er þessu svæði oft líkt við paradís á jörðu. Ferðatilhögun: Frá London er flogið til Miami og dvalið þar í einn og hálfan dag áður en farið er um borð í m.s. SUN VIKING. Siglt er til St. Thomas, St. John’s, Bridgetown á Barbados, Martinique og að lokum er komið við á St. Maarteu á leið aftur til Miami. Flogið er heim aftur um London og hægt er að framlengja dvölina bæði á Miami og í London. Hafðu samband strax í dag eða líttu við á skrifstofunni. Karabíska hafið: Brottför 21. október, 15 dagar, íslenskur fararstjóri. FERDASKRIFSTOFAN essemm/siA 2i.32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.