Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 18

Morgunblaðið - 19.06.1988, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 JENNY SEAGROVE Kjarnakonan BROOKE SHIELDS A Oæskilegur tengdasonur Brooke Shields er nú orðin ást- fangin af hinum 26 ára gamla Woody Harrelson sem er leikari á uppleið og hefur þegar náð því að verða nokkuð þekktur í Bandaríkjun- um. Hann leikur nú í bandarísku framhaldsþáttunum „Staupasteinn" og þykir vera nokkuð góður bar- þjónn. Aðalleikarinn { „Staupa- steini", Ted Danson, kom því í kring að Brooke og Woody myndu hittast og Brooke hefur víst aldrei áður ver- ið eins hamingjusöm. Móðir Brooke, Terri Shields er hins- vegar ævareið því hún álítur að nú hafí Brooke vaiið versta kostinn. í fýrsta lagi viil hún ekki að Brooke umgangist fátæka drengi en það sem gerði útsiagið er ættemi Woodys. Faðir Woodys, Charles Harrelson hefur tvö morð á samviskunni og er nú í lífstíðarfangelsi. Árið 1982 var hann látinn laus eftir að hafa af- plánað dóm fyrir fyrra morðið en þá fór hann beinustu leið og skaut dóm- arann sem hafði dæmt hann. Síðan þá hefur hann setið inni og mun sjálf- sagt gera það um ókomna tíð. Terri Shields vill alls ekki að dóttir sín umgangist son þvílíks manns og svo finnst henni hræðilegt til þess að hugsa að Brooke, sem hefur verið orðuð við menn eins og Edward prins í Englandi og Albert prins í Mónakó, þurfi endilega að velja sér son tugt- húslims. Brooke reynir að standa uppi í hárinu á mömmu sinni því að hún er mjög ástfangin og svo finnst henni að Woody hafi þegar fengið að líða nóg út af föður sínum. GRETTIR Grettir á afmæli t dag a kötturinn Grettir 10 ára afmæli. Hann hefur hlot- ið gífurlegar vinsældir í gegn- um árin, bæði meðal bama og fullorðinna og hefur hann sér- stöðu að því lejrti. Bandaríski teiknarinn Jim Da- vis er heilinn á bak við þennan vinsæla kött og er hann oft spurður hvort hann hafi átt kött þegar hann var bam. Reyndar átti hann 25 ketti og þar kemur skýringin á því hversu fróður hann er um sál- arlíf katta og hegðun þeirra. Árið 1978 hóf Jim að teikna Gretti og fljótlega kom í ljós að þessi lati og feiti köttur hafði unnið hug og hjörtu les- enda. Jim varð að setja upp teiknistofu og ráða margt fólk í vinnu til þess að geta annað eftirspum. Þá var farið að gefa út póstkort og veggmyndir af Gretti og virðist vinsældum hans ekki ætla að linna. Við óskum Gretti til hamingju með afmælið og vonum að hann eigi eftir að verða mjög langlíf- ur. BESSASTAÐIR Börnin heim- sækja Vigdísi Mánudaginn 6. júní, fóru böm og starfsfólk á leikskólanum Kirkjubóli til Bessastaða og heilsuðu upp á forsetann. Vigdís sýndi böm- unum kirkjuna og var þar margt fróðlegt að sjá. Þar hangir skjaldar- merkið uppi á vegg og fengu bömin að skoða það meðan Vigdfs útskýrði táknin og myndimar á því. Síðan sýndi Vigdís þeim gluggana í kirkj- unni sem em útskomir og í einum glugganum voru mjmdir af fuglum sem börnunum fannst gaman að skoða. Þar næst fóm allir út og kúguð Woody Harrelson er ungur leikari á uppleið en ekki æskilegur tengdasonur vegna ættemis síns. aði að veita mér skilnað. Þetta hafa verið erfíð ár en nú er ég fyrst að sjá einhveija leið út úr ógöngun- um.“ Nú hefur Jenny hitt annan mannn sem hún hefur hrifist af. Það er hinn 52 ára gamli kvikmyndaleik- sljóri Michael Winner. Reyndar hef- ur Jenny verið vömð við Michael. Hann er sagður vera algjör harð- stjóri en hún neitar að hlusta á slíkt. Madhav eiginmaður hennar, sem hún hefur verið gift í 6 ár, er eina hindmnin fyrir því að Jenny geti orðið hamingjusöm á ný. í tvö ár hefur Jenny reynt að fá skilnað frá honum en hann harðneitar að gefa henni það eftir og hann kemst upp með það því að lögin í Englandi, Undanfarin ár hafa ekki verið dans á rósum hjá leikkonunni Jenny Seagrove sem leikur í fram- haldsmjmdaflokknum „Kjama- kona“. Þegar hún var 26 ára göm- ul virtist hamingjan blasa við henni. Hún var falleg, heilbrigð og nýgift Indveijanum Madhav Sharma. Á þessum tíma varð hún einnig heims- fræg fyrir hlutverk sitt sem ^Kjamakona". I dag er hún bitur og segist hafa lært að ekki sé hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut. „Láf mitt hefur verið hræðilegt undanfarin ár. Eg fékk húðkrabbamein og átti lengi í því en það var næstum því ekki það versta. Eiginmaður minn, sem gerði líf mitt að martröð, neit- Jenny og hennar heittelskaði Michael Winner, sem er þó sagður vera harð- stjóri hinn mesti. Morgunblaðið/BAR Vigdís forseti tók á móti bömunum og sýndi þeim kirkjuna á Bessa- stöðum Vigdís gekk með bömunum um svæðið og sýndi þeim kríumar sem voru á sveimi í kringum Bessastaði. Þetta var mjög skemmtileg heimsókn og fannst bömunum mikið til koma. Bömin höfðu verið að læra um ísland I leikskólanum og þótti tilvalið' að enda þá umfjöllun með heimsókn til Vigdísar forseta. Inni í kirkjunni hangir skjaldar- merkið og Vigdís forseti útskýrði táknin og myndimar á því fyrir börnunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.