Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 27

Morgunblaðið - 19.06.1988, Side 27
s os B 27 88C! tvriTI. ,<>t ímOAOUMlíUB .ÖIQAjaVIUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1988 með að fó menn til að fjármagna „Tucker". „Það viidi enginn leggja fé í myndina," segir hann. Kvik- myndaverin í Hollywood tóku vel á móti þeim Coppola og Lucas en svör þeirra voru á einn veg: 24 milljónir var of mikill peningur, sér- staklega þegar ekki var auðvelt að fella „Tucker" í neina ákveðna teg- und mynda. Það var ekki hægt að segja: hún er eins og „Top Gun" eða hún er eins og „Beverly Hills Cop“. Lucas fékk nóg af biðinni og gerði óvenjulegan hlut. Hann ákvað að fjármagna myndina sjálf- ur. Þar með fór framleiðslan í gang og þá var að finna dreifingaraðila. Þeir fóru aftur til Paramount sem lengi hefur reynt að fá Coppola til að gera Guðfaðirinn III. Coppola hringdi í Frank Mancuso, sem stjórnar Paramount, en sá virtist aðeins hafa áhuga á Guðföðurn- um. Svo gerðist það stuttu seinna að samningaviðræður fóru í gang Unglingamyndin „Some Kind of Wonderful" með Eric Stoltz (Grím- an), Mary Stuart Masterson („At Close Range"), Craig Sheffer og Lea Thompson (Hávarður önd), verður bráðlega sýnd í Hóskólabíói. Leikstjóri er Howard Deutch („Pretty in Pink") en handritshöf- undur og framleiðandi er unglingag- úrúinn sjálfur, John Hughes (Morg- unveröarklúbburinn og margar fleiri). Myndin segir frá ungum manni svona eins og af sjálfu sér sem enduðu með því að Paramount tók að sér dreifinguna. „Ef „Tucker" hefði verið gerð þegar við vorum tvítugir hefði ver- ið mikil reiði í myndinni," segir Lucas. „En sannleikurinn er sá að eftir því sem þú eldist verður þér Ijóst að það er ekkert til að vera reiður útí. Kerfið er eins og það er og það sem er svo ánægjulegt í myndinni, er að fólk fær að lokum það sem það á skilið. Slæmt kerfi hrynur venjulega undan eigin þunga. Það, sem er merkilegt, er að eftir að allt þetta gerist fær Tucker hugmynd. Þannig er Fran- cis: þegar hann hefur glatað öllu á hann alltaf aðra hugmynd. Þegar hann gerði „Apocalypse Now“ og var kominn langt fram úr áætlun og hlutirnir gengu sem verst sagði hann: Jæja, ég veit hvað við gerum, viö kaupum kvikmyndaverið. Og þannig er Tucker." Unnlð úr American Film. og baráttu hans við að standa á eigin fótum og ráða lífi sínu, stand- ast þrýsting frá fjölskyldu sinni og vinum sem vilja að hann lifi frekar eftir þeirra væntingum en sínum eigin. „„Wonderful" er um það að standa á eigin fótum," segir leik- stjórinn, Deutch, „treysta á sjálfan sig og sanna að það skiptir meira máli hver þú ert sem einstaklingur en hver þú ert innan ákveðins hóps." Patrick Swayze í mynd Stjörnu- bíós. Glataði sonurinn Stjörnubíó sýnir á næstunni nýja mynd með Patrick Swa- yze, sem dansaði sig inní hjörtu yngri landsmanna í „Dirty Dan- cing". Myndin heitir „Tiger Warsaw" og Swayze leikur mann sem snýr aftur í heimabæinn eftir fimmtán ára fjarveru. Hann hafði farið að heiman á sínum tíma eftir verknað sem eyðilagði giftingu systur hans og gerði föður hans hugstola. Þegar hann snýr aftur er verið að undirbúa aðra giftingu systur hans og hann mætir mikilli andstöðu frá fjölskyldu og fyrrum vinum sínum. Með aðalhlutverkin ásamt Swayze fara Barbara Williams, Mary McDonnell, Lee Richard- son og Piper Laurie. Handritshöfundur er Roy L. London en framleiðandi og leikstjóri er Amin Q. Chaudhri. Aðalleikararnir í mynd Háskólabíós; Thompson, Stoltz og Masterson. Að vera það sem maðurvill roadsfar AUTO-HiFi í alla bíla ! u .480,- RA-378 LX Utvarp: LW/MW/FM stereo - tónstillir 1' jafnvægisstillir - hljómmögnun (loudness) - truflanadeyfir 15W magnari. rK?W6r48.- AD-7032 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstillir 15W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir. v.Ut/ AD-7430 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstilíir 15W magnari - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir stafrænn skjár. ...........ki?4/!b00,- AD-7360 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstiflir 64W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun hraöspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir ðbandatónjafnari - DNRsuöeyöir- hátalaradeilir(fader). -----;-----------------KÍF27W20,- AD-7580 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W magnari -aðskildirbassa- og hátónastillar - spilar sjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerö (metal, chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader) 18 minnisrásir. I\l • vJ I i AD-7710 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W magnari-aðskildirbassa-og hátónastillar-spilarsjálfvirkt í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerð (metal, chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báðaráttir- jafnvægisstillir truflanadeyfir - DNR suðeyöir - hátalaradeilir (fader) 18 minnisrásir - 5 banda tónjafnari. Eftirtaldir seija Roadstar: Bifr. og landbúnaöarvélar, Suðurlandsbr. 14, Reykjav. K.S. Samkaup, Njarðvík, Radoinaust, Glerárgötu 26, Akureyri, Hegri, Sauðárkróki, S. Kristjánsson raftækjavj* Hamraborg 11, Kópavogi. SKIPHOL SlMI 29800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.