Morgunblaðið - 22.06.1988, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1988
RANDALL BATINKOFF
Ástin er lævís og lipur" stendur einhvers staðar og það sannast
rækilega i þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd
með Molly Ringwald og Randall Batinkoff í aöalhlutverkum.
Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór-
myndunum „Rocky“ og „The Karate Kid“.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
DAUÐADANSINN
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ILLURGRUNUR
Sýnd kl. 6.55.
Bönnuð innan 14 ára.
SIMI 22140
S.YNIR
SUMARSMELLURINN í ÁR
EIIMS KONARÁST
SomeKind
OfWonderful
Framleiðandi og
handritshöfundur
myndarinnar er
JOHN HUGHES
Aðalhlutverk:
ERIC STOLTZ,
MART STUART
MASTERSON,
CRAIG SHEF-
FER, LEA
THOMPSON.
Sýnd kl.7,9og 11.
HÓTEL JÖRÐ
Skólavörðustíg I3a, s. 621739
Notaleg gisting í hjarta borgarinnar.
IMÆG BÍLASTÆÐI
VIÐ KLAPPARSTÍG nesco LRUGRl/eGUR HF Laugavegi 10, simi 277 88
Góöan daginn!
BÍCBCCe'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumpýnir toppmyndina:
BTNNSVÆÐIÐ
1 i j 111«111 l,:'i Ji 9B ■! 1 iUj'1! 11111 i í
mmm ■ mam
Toppleikararnir GREGORY HINES og WILLEM DAFOE
eru aldcilis í banastuði í þessari frábæru spennumynd sem
frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum.
HINES (RUNNING SCARED) OG DAFOE (PLAT-
OON) ERU TOPPLÖGREGLUMENN SEM KEPPAST
VIÐ AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO AL-
DEILIS í HANN KRAPPAN.
TOPPMYND FTRIR ÞIG OG ÞÍNA
Bönnuð bömum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
VELDISÓLARINNAR
DV. BLAÐAUMMÆLI:
„Spielberg eins og
hann gerist bestur.
Mynd sem allir ættu
að s já."
★ ★★ SV.MBL.
SýndkL 5,7.3010.05.
BJÖRGUM RÚSSANUM
SJÓNVARPSFRÉTTIR
Kramhúsið:
Tónlist við kennslu
KRAMHÚSIÐ stóð fyrir nám-
skeiði dagana 11.— 16. júní sem
ætlað var íþróttakennurum, tón-
menntakennurum og- öðrum
kennurum sem hyggðust nota
hreyfingu og tónlist við kennslu.
Þetta er i annað skipti sem svona
námskeið er haldið. Að sögn
Hafdísar Arnadóttur í Kram-
húsinu hefur þátttaka verið mjög
góð og hefst annað samskonar
námskeið 27.júni n.k.
Þátttakendur í námskeiðunu
voru 16 kennarar, bæði úr
Reykjavík og annars staðar af
landinu. Verklegar kennslustundir
í dans— og leikspuna eru uppistaða
námskeiðsins og stendur kennslan
yfir allan daginn, frá kl. 9:C0 á
morgnana til kl 17:00 á daginn.
Meðal kennara á námskeiðinu má
nefna Onnu Haynes frá Bretlandi
sem kennir dansspuna byggðan á
hugmyndum Rudolfs Laban, Adr-
ianne Hawkins sem kennir jassdans
og Afríkudans og Sigríði Eyþórs-
dóttur, leikara og leiklistarkennara,
sem kenndi notkun leikrænna æf-
inga við kennslu.
Þegar blaðamann Morgunblaðs-
ins bar að garði var Anna Haynes
að kenna svonefnda Laban—tækni
sem byggja á hugmyndum þýska
dansarans Rudolfs Laban um sköp-
unarmátt dansarans og miðar
kennslan að því að ná fram sköpun-
armætti hvers einstaklings í dansi
og hreyfingum.
Kennaramir, sem nú voru í hlut-
verki nemenda, létu mjög vel af
námskeiðinu og sögðust m.a. hafa
lært að nota líkamann betur. Sú
danstækni sem þær hefðu lært
væri um margt ólík því sem þær
hefðu kynnst áður, t.d. í jassbal-
lett, og mætti segja að þessi dans
væri einskonar framlenging á eðli-
legum hreyfingum. Þær létu mjög
vel af því hvemig þær tjáningarað
ferðir sem kenndar væm á nám-
skeiðinu auðvelduðu samskipti inn-
an hópsins þær hefðu ekki hvað
síst notið þess að kynnast hver
annarri. Enginn karlmaður tók þátt
í námskeiðinu að þessu sinni og
þótti bæði nemendum og kennurum
það miður og vildu þær skora á
starfsbræður sína að bæta úr þessu.
Kennslustund i Laban—tækni hjá Önnu Haynes.
Morgunblaðið/Þorkell