Morgunblaðið - 24.08.1988, Side 37

Morgunblaðið - 24.08.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988 37. Morgunblaðið/Einar Falur Fulltrúar úr stjóm Kórs Langholtskirkju. Talið frá vinstri: Sigrún Stefánsdóttir, Jón Stefánsson, kórstjóri, Halldór Torfason og Þor- valdur Friðriksson. Kór Langholtskirkju: Frumflytur messu í e-moll eftir Bruckner UM þessar mundir er vetrar- starf Kórs Langholtskirkju að hefjast. Tónleikahald verður með hefðbundnu sniði i vetur, en meðal verka sem flutt verða má nefna Messu í e-moll eftir Bmckner og Kantötu Gunnars Reynis Sveinssonar „Á jörð ertu kominn". hafa áhuga þurfa þó að hraða sér þar sem inntöku nýrra félaga lýkur um næstu mánaðamót. Fyrsta verkefni vetrarins eru Brucknertónleikar sem verða um miðjan nóvember. Þar flytur kór- inn flestar mótettur Bruckners auk þess sem flutt verður Messa í e- moll, sem aldrei fyrr hefur heyrst hér á landi. Hugmyndin um að halda Brucknertónleika vaknaði fyrir rúmu ári síðan er Joni Stef- ánssyni, kórstjóra, var færður tón- sproti að gjöf sem Bruckner átti og notaði þegar hann starfaði við St. Florian klaustrið. Tónsprotinn er úr fílabeini og hyggst Jón Stef- ánsson nota hann á Brucknertón- leikunum. Jólasöngvar kórsins verða að vanda síðasta föstudag fyrir jól. Eftir jól hefjast æfingar á Kantötu Gunnars Reynis Sveinssonar við texta Birgis Sigurðssonar „Á jörð ertu kominn". Flutningur verksins féll niður af óviðráðanlegum ástæðum á Listahátíð síðast liðið sumar. Kantatan er samin fyrir kór, einsöngvara, blásarakvintett og jasssveit. Starfsárinu lýkur með söng- ferðalagi næsta vor. í hyggju er að ferðast um Norðurland og að sögn Jóns Stefánssonar, kórstjóra, er vonast til að gamall draumur kórfélaga um tónleika í Grímsey rætist í þessari ferð. Enn er hægt að bæta við félög- um í nokkrar raddir. Þeir sem V TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hæfí Einar Farestveit&Co.hf. MMOARTUM >«. «ÍMAR. t»«l IHM OO WINO - NAO gfcftjTMO» Leið 4 stoppar viö dymar [LiDtHMJ1 STIMPILDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 g SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER 2 Fótbrotnaði á Hallærisplani Okumaður hafi samband Slysarannsóknadeild lögrelg- unnar í Reykjavík óskar eftir að ná tali af um það bil tvítugum ísborg ekki ísstöðin ÞAU mistök urðu í frétt Morgun- blaðsins i gær af fyrirtækinu ís- borg í Garði, að það var ranglega nefnt ísstöðin. Rekstri ísstöðvarinnar var hætt vegna rekstrarerfiðleika fyrir nokkrum misserum og ísborg teng- ist því ekki á nokkum hátt. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum um leið og þau eru leið- rétt. ökumanni blárrar bifreiðar, Jaguar að talið er. Unglingur brotnaði illa á fæti þegar hann lenti fyrir bíl mannsins á horni Austurstrætis og Hallærisplans aðfaramótt Iaugardagsins 13. ágúst sl. Ökumaðurinn ók hinum slasaða á slysadeild og skildi þar eftir hjá félaga hans miða með nafni sínu, heimilisfangi og öðrum upplýsing- um. Sá miði hefur nú glatast. Þar sem pilturinn er illa brotinn, þurfti að gangast undir aðgerð og dvelj- ast á sjúkrahúsi, væntir lögreglan þess að ökumaðurinn hafi samband við hana. HVERNIG EIGNASTU SPORTBÍL OG SPÍTTBÁT ? RYMINGARSALA 20-50% afsláttur LAUGAVEGl 95 2 HÆD - REYKJAVlK - SlMI 13577 BESTU BÍLAKJÖRIN 9,9% ÍKSVEXTW ENGIN VERÐTRYGGING LÁNAKJÖR: Við lánum kaupendum nýrra bíla frá FORD, FIAT, HYUNDAI og SUZUKI, allt að 50% af kaupverði, til 12 mánaöa, með 9,9% föstum ársvöxtum, - án verðtryggingar. DÆJVM UM BÍLAKAUP: Nýr bíll. Verð 400.000 kr. Útborgun (eða eldri bíll uppí) 200.000 kr. Lán 200.000 kr. með 9,9% ársvöxtum, án verðtryggingar. Endanlegt verð bílsins 411.926,- kr. LÁNSUPPHÆÐ 200.000 MÁNUÐUR AFBORGUN VEXTIR ÁÆTL BANKA ÞÓKNUN MÁNAÐAR GREIÐSLA 1. afb. 16.667 1.650,00 100 18.417 2. afb. 16.667 1.512,50 100 18.279 3. afb. 16.667 1.375.00 100 18.142 4. afb. 16.667 1.237.50 100 18.004 5. afb. 16.667 1.100,00 100 17.867 6. afb. 16.667 962,50 100 17.729 7. afb. 16.667 825,00 100 17.592 8 afb. 16.667 687,50 100 17.454 9. afb. 16.667 550,00 100 17.317 10. afb. 16.667 412.50 100 17.179 11. afb 16.667 275,00 100 17.042 12. afb. 16.667 137.50 100 16.904 Samtals: ‘211.926 * STIMPILGJALD OG LÁNTÖKUGJALD EKKI INNIFALIÐ. $ SUZUKI í FRAMTÍD VID SKEIFUNA SKIPTIBORÐ 685100, FORD 689633, FIAT 688850, SUZUKI 689622 essemm/sii is.it

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.