Morgunblaðið - 08.09.1988, Síða 15
eignar en venjulegt er; með þeim
má í raun semja allflókin forrit og
láta þá breyta vinnulagi Excel á
margvíslegan hátt. Valblöðum
Windows getur notandi breytt, ef
hann vill, og notað sér fjölva til að
kalla fram þá ásjónu forritsins við
ræsingu, sem hann kærir sig um.
Og valblöðunum { Windows má
breyta að vild. Þeir, sem eru vanir
Lotus 1-2-3 eða Microsoft Multi-
plan, eiga aðstoð vísa á skjá. Sér-
stakar hjálparskrár fylgja forritinu,
þannig að leiðbeiningar birtast á
skjá um samsvaranir Lotus- eða
Multiplanskipana í Excel. Og hjálp-
arskjáir, sem varða Excel sjálft, eru
alltaf innan seilingar. Gerðir mynd-
rita eru margvíslegar; þar er um
að ræða sjö grundvallargerðir, og
má laga þær til og fjölga í 44. Og
leturúrval er gott. Þar hefur þessi
gerð Excel raunar eitt óvænt atriði
fram yfir Macintosh-útgáfuna; í
sama skjali má nota fleiri en eina
leturgerð. Kostir á útprentun eru
eins og best verður á kosið, texta,
skýrslur og myndrit má senda til
prentara eða þá teiknara. Teiknara,
já. Excel er nýtilegt til fleira en
bókhaldsins eins; í fylgiriti er t.d.
tekið dæmi um notkun þess við
landmælingar.
Nýtist jafnt sem
gagnasaf nsf orrit og
töflureiknir
Hér er nú ekki að sjá, að margt
vanti á. Og næstum óþarft að auka
því við, að Excel er í raun jafnnýti-
legt sem gagnasafnsforrit og töflu-
reiknir. Innbyggð föll, sem varða
gagnasafnsvinnslu, eru fjölmörg,
og við þau má auka eftir hentug-
leikum, eins og áður sagði. En allt
hlýtur þetta nú að kosta eitthvað,
jafnt í fé, minnisrými og diskrými.
Og eins þurfa skjákort og skjáir
að vera af þróaðri endanum. Forrit-
ið er stórt, það fer ekki milli mála,
þegar pakkinn er opnaður. Fimm
1,2 megabæta diskar eða þá sjö 720
kflóbæta disklingar. Alls tekur
þetta u.þ.b. 3,6 megabæti á hörðum
diski. Diskrými 5 megabæti hið
minnsta, segja fylgiritin, og ljóst
má nú vera, að stórum meira rými
þarf, ef koma á rúmlega fjórum
milljónum reita í gagnið. Forritið
sjálft er raunar til allnokkurrar
með plasti til vemdar.
Sony og Philips-fyrirtækin eru
frumkvöðlar CD-ROM-disksins og
hófst ffamleiðsla hans og diskadrifa
árið 1985.
Notagildi
Notandinn getur ekki vistað gögn
sín á CD-ROM-diski eins og venju-
legum tölvudiski, en hvað er þá
hægt að nota hann? í dag er hægt
að kaupa CD-ROM-diska með ýmsu
efni á, svo sem alfræðiorðabókum,
læknisfræðitímaritum, landfræði-
legum staðreyndum og ýmsu því
sem er svo yfirgripsmikið að það
kemst aðeins fyrir í margföldum
bókabindum. Að minnsta kosti 160
titlar eru nú komnir á markað.
Þessu til viðbótar eru nokkrir tugir
sem ekki eru á almennum markaði.
í sum CD-ROM-drif er hægt að
láta hljómdiska svo þú getir hlustað
á Mozart í hádeginu.
Kostir
CD-ROM-tæknin hefur ýmsa
kosti fram yfír harða diskinn. Þar
er geymslurýmið efst á blaði, bæði
vegna þess að það er meira en einn-
ig sökum þess að öllu þessu
geymslurými má stinga í vasann,
rétt eins og hljómdiski. Sagt er að
CD-ROM diskur geti geymt 550—
600MB, þ.e. 550-600 milljón stafí.
það eru um 700 bækur sem hver
er 300 bls. að stærð.
Þar að auki eru harðir diskar
mjög viðkvæmir. Það má ekki hrista
tölvuna, allra síst þegar hún er í
gangi, því þá geta leshausamir
skaddað diskinn.
Eins og hljómdiskurinn er diskur-
inn ekki viðkvæmur fyrir rispum
88ei naaManaa .8 HUOAOUTMMri lllOTÍIÍSVSArWIffiŒV .gigajhmu.uhom_________t_____________________8 .. M
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKIPn/AlVlNNULÍF FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 B 15
hjálpar hér; af töflu er ekki vistað
meira en þarf, auðum reitum er
sleppt, þannig að diskrými nýtist
betur fyrir bragðið. Lágmarks-
vinnsluminni er 640 kílóbæti, og
er þá þröngt um. En Excel getur
sem best nýtt sér viðbótarvinnslu-
minni, fylgi það „LIM-staðli“ (Lot-
us-Intel-Microsoft). Annars væri nú
reitafjöldinn mikli sýndargjöfín ein.
Og hraðvirkur verður vélbúnað-
urinn að vera. AT-tölvu þarf a.m.k.
eða enn þróaðri gerð. Og tvímæla-
laust reiknisamgjörva, þegar gögn
fara að gerast fyrirferðarmikil.
Meinið er nefnilega þetta, að eitt
og annað getur orðið til að hægja
vinnsluna. Windows-umhverfíð, til
dæmis. Það hafa menn fundið
Windows einna frekast til foráttu,
að það er nokkuð seinvirkt kerfí;
sýndarminni þarf að nota í sífellu,
þannig að kröfur til vélarafls auk-
ast í samræmi við það. Windows
hefur þann meginkost, að mun auð-
lærðara er að beita því kerfi en að
læra MS/DOS, og vinna notandans
verður öll skjótari. Gegn því vegur
aftur hitt, að Windows sjálft er í
hægvirkara lagi, og skipti hraði
verulegu máli, þarf að efla vélbúnað
með tilliti til þess.
Kennslugögn á íslensku
Fylgirit þessa hugbúnaðar eru
mikil að vöxtum og greinargóð. Og
umboðsaðili Microsoft væntir þess
greinilega, að Excel muni ekki síður
njóta vinsælda hér en raun hefur
orðið á í öðrum löndum. Um það
vitna umfangsmikil kennslugögn á
íslensku, sem Tölvuskóli GJJ hefur
þegar látið útbúa, og er þessi gerð
forritsins þó ekki nema nokkurra
mánaða gömul.
Microsoft Excel er að sjálfsögðu
ekki ódýrasti töflureiknirinn, sem
völ er á, og verður þó allur verðsam-
anburður erfíður, þegar haft er í
huga, að Excel er enn einsdæmi
meðal töflureikna á einkatölvur, að
minnsta kosti tvíeflt á við keppi-
nauta sína á markaði. Og raunar á
það sér enga raunverulega keppi-
nauta nú. Það situr enn eitt í þunga-
vigtarflokki sínum, hvað sem síðar
kann nú að gerast.
Höfundur er lektor í almennum
málvísindum við Háskóla íslands.
og smáhnjaski. Þó að rispa komi í
plasthúðina truflar það ekki lestur
leysigeislans.
Líftími CD-ROM-disksins er tal-
inn mjög langur, sumir segja allt
að því óendanlegur en íhaldssamari
aðilar segja að hann dugi að
minnsta kosti í 5—10 ár með stöð-
ugri notkun. En þetta atriði er ekki
svo mikilvægt þar sem yfirleitt mun
þurfa nýjan disk með nýjum upplýs-
ingum áður en líftíminn er útrunn-
inn.
Verð
CD-ROM-drif kostar nú frá 700
upp í 900 dollara í Bandaríkjunum.
Verðmismunur stafar m.a. af því
hvort drifið sé ætlað til innsetning-
ar í tölvuna (tekur sama rúm og
venjulegt diskadrif í tölvunni) eða
standa sjálfstætt. Drif sem geta
leikið hljómdiska eru dýrari.
CD-ROM-diskar kosta frá 100
upp í 1.000 dollara, allt eftir því
hvaða efni er á þeim og hversu
mikið. Nokkur fyrirtæki bjóða
áskrift að diskum og getur hún
kostað frá 500 upp í 30.000 dollara
á ári með vikulegum uppfærslum.
Framleiðendur
Bandaríkjamenn og Kanada-
menn eru framsæknastir og þar eru
flestir diskar framleiddir og gefnir
Út. Talsmenn í Evrópu viðurkenna
að þeir séu a.m.k. einu ári á eftir.
'Bretar eru fremstir í Evrópu, síðan
koma Þýskaland, Svíþjóð og Ítalía.
Japan gefur svo a.m.k. út einn titil.
Höfundur er tölvukennari hjá
Tölvufræðslunni og höfundur
tölvubóka.
Tíu þúsund króna verðlækkun!
Það Er Engin
Ritvél
Sem Stendur
Jafnfætis
Fadt 9401
Nú á tilboðsverði kr. 32.500,-
(kostaði áður 42.500,-)
Facit rafeindaritvélin er sú ritvél sem vakið
hefur hvað mesta athygli undanfarið.
Athyglin beinist jafnt að smekklegri hönnun
og tæknilegri fullkomnun.
Facit 9401 vinnur hljóðlega og ákveðið frá
fyrstu snertingu við sérstaklega lágt
lyklaborðið sem gerir vélritun á Facit
áreynslulausa og þægilega.
Takmarkaður fjöldi ritvéla á þessu tilboði.
GÍSLI J. JOHNSEN SF.
Nýbýlavegi 16, sími 641222, Kópavogi
n i
* MMhm|
Áskriftarsíminn er 83033