Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 LAUGARDAGUR 10. SEPT. SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BD09.00 ► Með Körtu. Karta fær sendingu frá um- 4BÞ10.30 ► Penelópa 4BÞ11.15 ► Ferdinand 4BÞ12.00 ► Viðsklptahelmurinn. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum ferðarskólanum í þættinum og þarf að svara spurning- puntudrós. Teiknimynd. fljúgandi. Leikin barna- fimmtudegi. um og leysa þrautirskólans. Karta sýnirmyndirnar 48Þ10.50 ► Þrumukett- mynd um tíu ára gamlan 4® 12.30 ► Hlé. Emma litla, Skeljavík, Jakari, Depill, Selurinn Snorri, ir.Teiknimynd. dreng sem geturflogið. 4® 13.40 ► Laugardagsfár.Tónlistarþáttur. Dansstaðir í Bretlandi heim- Óskaskógur, fræðsluþáttarööina Gagn og gaman og fleiri myndir. sóttir og popplög kynnt. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► íþróttir. UmsjónArnarBjörnsson. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Mofli — siðasti pokabjörn- inn. 19.25 ► Barnabrek. 0® 14.35 ► f IJósasklptunum. (Twilight Zone, The Movie). Fjórar stuttar sögur í anda samnefndra sjónvarpsþátta. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Quinian, John Lithgowo.fi. Leikstjórar: John Landis, Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller. 4®16.15 ► Listamannaskálinn. (The South Bank Show). Ungverjinn Georgi Solli hefur í gegnum tíðina fengið margskonarverðlaun, þar með talið riddaratign og ótal Grammy-verðlaun. 4BÞ17.15 ► fþróttir á laugardegi. Litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins'kynnt í beinni útsendingu. SL-deildin og efni úrýmsum áttum. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.35 ► Ökuþór. (Home 21.20 ► Látum það bara 22.15 ► Fálkinn og fíkillinn. (The Falcon and the Snowman). Bandarísk bíómynd 20.00 ► Fréttirog veður. James). Breskurgaman- flakka. (It Will Be Allright on the frá 1985. Leikstjóri-John Schlesinger. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Sean Penn, Pat myndaflokkur. Night). Hingle og Joyce van Patten. Spennumynd byggð á sannsögulegum atburðum um 21.00 ► Maður vikunnar. 22.00 ► Leynilögreglumaður- ungan mann sem vinnur í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og kemst yfir upplýsing- Jón Hjaltalín Magnússon inn Nick Knatterton. Þýðandi ar sem varða bandarisku leyniþjónustuna. formaðurHKÍ. Bergdís Ellertsdóttir. 00.20 ► Útvarpsfróttir ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.16 ► Áfram hlátur. (Carry on Laughing). Breskirgamanþættirsem byggðireru á „Áfram"- myndunum. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20.50 ► Verðir laganna. (Hill Street Blues). Spennu- þættir um líf og störf á lög- reglustöð. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Tra- vanti og Veronica Hamel. <®21.40 ► Samkeppnin. (The Competition). Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. Tveir píanóleikarar keppa um tónlistarverðlaun og verða ástfangnir. 4BÞ23.40 ► Saga rokkslns. (The Story of Rock and Roll). Nokkrar frægar hljómsveitir koma fram. 4BÞ24.05 ► Klárir kúasmalar. (Rancho De Luxe). Ekki við hæfi barna. 4BÞ1.35 ► Systumar. (Sister, Sister). Aðalhlutv. Diahann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara. 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Bamabrek íþróttir ■■■■ í íþrótta- 1715 þætt' • Stöðvar 2 í dag verða m.a. sýndar myndir frá torfærukeppninni sem fram fór í Grindavík um síðustu helgi. Sýndir verða valdir kaflar úr 7 leikjum úr spönsku deildinni og koma þar m.a. fram snillingar Barcelona og Real Madrid, en Stöð 2 mun í vetur fylgjast með 1. deildinni í spánska fótboltan- um. Einnig verða sýndir valdir kaflar Úr leik Fram og Barcelona. úr leik Fram og Barcelona sem fram fór á fimmtudag. Umsjónarmenn íþróttaþáttar- ins eru Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. ■■■■ í Barna- 1 Q25 breki, sem A er á dag- skrá Sjónvarpsins í dag, verður sýndur frumsaminn ballett hjá tveimur efnilegum dönsurum af yngri kynslóðinni. Fylgst verður með vali á full- trúum íslands til að vera viðstödd upphaf Heimshlaupsins ’88 í New York og verður spjallað við þau. Þá verður viðtal við Ágústu Emu Hilm- arsdóttur sem var fulltrúi íslands í Ford Models-keppninni í Los Angeles nú í sum- ar en hún er nú komin til Vestur-Þýskalands þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Umsjón með þættinum hefur Ásdís Eva Hannesdóttir. Ágústa Erna Hilmarsdóttir. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Meðal efnis er getraunin „Hljóöastokkurinn". Einnig lítur Parti inn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Sígildir morguntónar. a. Bolero eftir Maurice Ravel. Parísar- hljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. b. Sinfónía í g-moll nr. 25 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. St. Martin-in- thé-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðv. kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir og Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 At drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. (Frá Egilsstööum. Einnig útvarp- að á föstudag kl. 15.03.) 21.30 islenskir einsöngvarar. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur innlend og erlend lög; Erik Werba leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf — „Rokkari gamla tímans". Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Bertram Möller. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 2.0 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. Fréttir kl. 16. 16.00 Laugardagspósturinn. Um'sjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. Umsjón: Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morgurfe. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Islenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list, 22.00 Margrét Hrafnscíóttir Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Barnatimi. Ævintýri. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guöjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónaflóð. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Dýpið. 17.00 I miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg Landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Siguröur Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Hauk- ur Þórsson 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Sjuddirallireivaktin nr. 2. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00. Tónlistarþáttur. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM96.6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.