Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 6

Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 ► Lffínýju Ijósl (6). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslikamann. b ú STOD-2 <®>16.10 ► Paradfsargata (Paradise Alley). Hasarmynd um þrjá <® 17.55 ► Kærleiksbirn- italskættaöa bræöur i New York sem telja sig hin mestu kvenna- irnir. (Care Bears). Teikni- gull og hörkutól. Sylvester Stallone fer meö aöalhlutverkiö en mynd-með íslensku tali. hann á einnig heiöurinn af handriti og leikstjóm myndarinnar. 18.20 ► Hetjurhimin- Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Kevin Conway og Anne Archer. geimsins. (She-Ra). Teikni- Leikstjórn: SylvesterStallone. Þýöandi: Ástráöur Haraldsson. mynd. 18.46 ► Vaxtarverkir. Fjölskyldan er aö fara aö taka þátt í keppni í keilu- spili. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynnlng 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.36 ► Staupasteinn. (Cheers). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 ► Feigðarflan. (The Privat History of a Champaign that Failed). Þýsk/bandarísk mynd frá 1982 gerð eftir sögu Mark Twain. Leikstjóri Peter H. Hunt. Aöalhlutverk: Joseph Adams. Gary MyCleery, Roy Coekrum og Pat Hingle. 22.25 ► (þróttir. 22.45 ► Utvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.30 ► Dallas. Framhaldsþættirum ástirog <®>21.50 ► Sumarí Lesm- erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. óna. (Sommer in Lesmona). <®>21.25 ► Dýralff í Afrfku. (Animals of Africa). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Ljón eru mestu nátthrafnar. Á daginn leggjast Katja Riemann, Richard þau fyrir undir skuggsælum trjám en á nóttunni Munch og Benedict Freitag. fara þau á stjá. Leikstjóri: Peter Baeuvais. <®22.40 ► Senuþjófar. (Show People). Fjalakötturinn — Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Aðalhlutverk: Marion Davies, William Haines, - Dell Henderson og Paul Ralli.Leikstjóri: King Vidor. <®00.05 ► Hefndin. (Blue City). Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Sheedy og Anita Morris. 01.30 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Feigðarflan ■■■■ Sjónvarpið Ol 00 sýnir í CiL— kvöld þýsk/bandaríska mynd frá árinu 1982 gerð eftir sögu Mark Twain. Myndin gerist í bandarísku borgara- styijöldinni og segir frá fimmtán ungum piltum sem tóku þátt í styijöldinni. Til að byija með höfðu þeir gaman af en fljótlega hvarf ákafinn. Þeir voru óþjálfaðir og höfðu litla reynslu í meðferð hesta. Eftir að þeir höfðu fellt einn mann úr óvinaliðinu rennur upp fyrir þeim hvað stríð er. Aðalhlutverk: Joseph Adams, Gary MyCleery, Roy- Coekrum og Pat Hingle. Leikstjóri: Peter H. Hunt. Úr myndinni Feigðarflan sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Stöð 2: Senuþjófar ■■■■ Fjalaköttur 0040 Stöðvar 2 — sýnir í kvöld myndina Senu- þjófar (Show People). Myndin er frá árinu 1928 og ségir frá ungri stúlku sem kemur til Hollywood í leit að frægð og frama. Faðir hennar kemur með henni viss um að stúlkan eigi bjarta framtíð fyrir sér sem kvikmynda- leikkona. Eftir prufu- myndatöku kynnist hún kvikmyndaleikara sem býðst til að hjálpa henni með að koma sér áfram og takast með þeim góð kynni sem haldast allt þar til unga stúlkan fer að fá fleiri hlutverk en hann. Hún kynnist öðrum manni og ákveður að giftast honum en óvænt atriði bindur enda á þá ákvörðun. Aðalhlutverk: Marion Davies, William Haines, Deil Henderson og Paul Ralli. Leikstóri: King Vidor. Úr myndinni Senuþjófar sem er á dag- skrá Fjalakattarins í kvöld. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Siguröur Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýöingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen byrjar lesturinn. (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Landbúnaöur í sátt viö náttúruna. Umsjón Ólafur R. Dýr- mundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Nudd og næring. Umsjón Sverrir Guöjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Bjömeboe. Mörður Ámason les þýðingu sína (28.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- aö aöfaranótt föstudags að loknum trétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Smálitiö um ástina. Þáttur i umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (End- urtekinn frá kvöldinu áöur.) 16.35 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. Talað við dýrin. Bamaútvarpið skyggnist í furðuheim Konrad S. Laurentz. Umsjón Vemharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi a. Fiðlukonsert nr. 1 í B-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Gidon Kremer leikur á fiðlu meö Fílharmóníusveit Vínar- borgar; Nikolaus Hamoncourt stjómar. b. Oktett fyrir strengi eftir Felix Mend- elssohn. Félagar úr Brandis- og West- phalstrengjakvartettunum leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræösluvarp. Fjallaö um gróöureyö- ingu og gróöurvemd. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Sr. Hannes Örn filandon talar. (Frá Akureyri.) 20.00 Litli bamatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.1 SBarokktónlist. a. Concerto Grosso nr. 4 i F-dúr op. 3 eftir Georg Friedrich Hándel. The English Concert-hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. b. Konsert í C-dúr fyrir þrjú pianó og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Jean-Philipp Collard, Gabriel Tacc- hino og Michel Beroff leika með Parisar- hljómsveitinni; Jean-Pierie Wallez stjórn- ar. c. Flautukonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. James Galway leikur með Hátíöarhljómsveitinni í Lucerne; Rudolf Baumgartner stjómar. d. „Drottningin frá Saba kemur til Jerúsal- em“i sinfónia úr óratóríunni „Solomon" eftir Georg Friedrich Hándel. The English Concert hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. 21.10 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Endurtek- inn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 (slensk tónlist. a. „Idyll" eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. b. Barnalagaflokkur eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. c. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika. d. Forleikur eftir Jón Leifs að leikritinu „Galdra-Lofti". Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.30 Út í bláinn. Þáttur í umsjá Ragn- heiöar Gyöu Jónsdóttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00 10.06 Miömorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Asrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist. Fréttirkl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. - Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá fimmtudegi þáttur- inn „Heitar lummur" i umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — Tónlist og spjall. Mál tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Ur heita pottinum kl. 9.00. Lifiö I lit kl. 8.30. 10.00 Höröur Arnarson. 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins/ 12.10 Höröur Arnarson á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00, Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík siðdegis, Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson á morgunvakt- inni. Tónlist, veöur, færð. 8.00 Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 islenskir tónar. 19.00 Síökvöld á Stjömunni. Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 109,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Bamatími. Ævintýri. 9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur. Opið til umsókna. 13.00 islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Opiö. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi timinn. Úmsjón: Baháí samfélag- ið á fslandi. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin '78. 22.00 (slendingasögur. E. 22.30 Hálftiminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orö og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boöberinn: Páll Hreinsson. 24.00 Dagskráriok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- ariifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist. 9.00 Rannveig Karisdóttir. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.