Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 7

Morgunblaðið - 09.09.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 B 7 ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ► Fréttaágríp og táknmálsfréttir. 19.00 ►Villl spæta og vlnlr hans. Banda- riskur teiknimynda- flokkur. ® 16.10 ► Á refilstigum. (Straight Time). Dustin Hoffman i hlutverki fyrrverandi tukthúslims sem reynirað hefja nýtt og heiöarlegt líf. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Theresa Russell, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. <®17.50 ► Feldur. Teikni- mynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda ogketti. 4BM8.15 ► Dennldæma- lausi. Teiknimynd. <® 18.50 ► Sældartff. (Happy Days). Skemmtiþátt- ur sem gerist á rokkárunum. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Sandurtrmans. 21.30 ► Úlfur í sauðar- ► 22.20 ► Poppkorn. og veður. (Sands of Times). Áströlsk heim- gæru. Breskur sakamála- Endurnýjun 19.50 ► ildamynd um gróðurog dýralif flokkur í 4 þáttum. 3. þáttur. lífdaganna. Dagskrár- á Fraser-eyju undan austur- Aðalhlutverk: George Baker Þátturum kynnlng. strönd Ástraliu, en lifriki þar og Christopher Ravenscroft. varðveislu og þykir mjög sérstætt. viðgerðbóka. 22.50 ► Útvarpsfróttir í dagksrárlok. 19.19 ► 19:19Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Mlklabraut. Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leiö. 4BD21.26 ► fþróttirá þriðju- degi. Þáttur með blönduöu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 4BÞ22.20 ► Strfðsvindar II. (North and South II). Fram- hald af þáttunum sem sýndir voru siðastliöinn vetur. Aðal- hlutverk: Patrich Swayze, Lesley-Ann Down, David Carrad- ine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Uoyd Bridges og Morgan Fairohild. Leikstjóri: Kevin Connor. 4BD23.55 ► Pappírsflóð. Að alhlutv.: Timothy Bottoms og fl. 01.45 ► Dagskrériok. Stöð 2: Á refflstigum ■i Kvikmyndin Á refilstigum (Straight Time) verður sýnd á 10 Stöð 2 í kvöld. Myndin segir frá fyrrverandi tugthúslim sem ““ hefur afplánað sex ára dóm vegna vopnaðs ráns. Hann heldur til Los Angeles í atvinnuleit og kynnist einmana stúlku sem útvegar honum vinnu í dósaverksmiðju. Þetta er upphaf að nýju lífi en hvemig vegnar honum í samfélaginu og tekst honum að lifa heiðar- legu lífi? Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Theresa Russel, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Sjónvarpið; Sandur tímans ■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld ástralska heimildamynd um gróð- 35 ur og dýralíf á Frasereyju sem þykir mjög sérstætt þar sem eyjan er öll umlukin sandi. Eyjan er staðsett undan austurströnd Ástralíu og er ein stærsta eyja sinnar tegundar í heimin- um. Myndin sýnir á vísindalegan hátt einstakt land og náttúrulegt umhverfi og lýsir vaxandi áhrifum mannsins á lífríki eyjunnar. Stðð 2= Stríðsvindar II m Stöð 2 hef- 20 ur nú hafið sýningu á þáttunum Stríðsvind- ar II en fyrri hluti þeirra var sýndur síðastliðinn vetur. Þættimir em byggðir á samneftidri bók John Jakes og lýsa lífí tveggja vina og fjöl- skyldna þeirra í Norð- ur- og Suðurríkjun- Úr Stríðsvindum II. um, Orry Main og George Hazard, sem kynntust í banda- rískum herskóla. Þeg- ar hér er komið sögu hefur Borgarastyijöldin brotist út og er George sendur sem ofursti í Norðurríkjaher en Orry fær stöðu hershöfð- ingja yfir Suðurríkjaher. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Ann Down, David Carradine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Doyd Bridges og Morgan Fairchild. Léikstjóri: Kevin Connor. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir ki. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. .Alis i Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýöingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (2.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.66 Dagskrá. < 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Þjóðskjalasafn fs- lands. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Ámason les þýðirigu sína (29.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 16.03 Ævintýri nútímans. Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (End- urtekinn frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Fjórða þraut Heraklesar. Þorsteinn Erlingsson þýddi. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a) .Finlandia". b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr. Sinfóniuhljóm- sveitin í Boston leikur: Sir Colin Davis stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tlkynningar. 19.35 Hamingjan og höfuðforsendur henn- ar. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liönu vori. Páll Skúlason flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli bamatíminn. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist a) Fantasía og fúga eftir Franz Liszt. Jennifer Bate leikur á orgelið í Royal Al- bert Hall. b. „Laudate Pueri" eftir Antonio Vivaldi. John Alldis-kórinn syngur með Ensku kammersveitinni. Einsöngvarar: Margaret Marshall og Felicity Loss. Edward Gra- eme leikur á óbó og Harold Lester á org- el; Vittorio Negri stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (9.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. Þýðandi Ámi Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjamason. Leikendur: Sigurveig Jóns- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklín Magnús. (Endurtekiö frá laugardegi.) Um miöbik leikritsins verður gert stutt hlé. Fréttir verða lesnar á rás 2 á miðnætti. 3.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.30 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla — Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláu nótumar. Pétur Grétarsson. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" (umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00, Ur heita pottinum kl. 9.00, Lifið I lit kl. 8.30. 10.00 Hörður Arnarson 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Amarson á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00. Lífið i lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þoriáksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið i lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjama Ólafi Guð- mundssyni. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur. tærð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 stlörnufráttlr. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. Bjarni Haukurog Einar Magnús. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjömunni. Einar Magg. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatími. Ævintýri. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Dýpið. E. 12.00Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00Íslendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatiö. 17.00 Samtökin '78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Guömundur Hannes. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 22.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur í umsjá Sambands ísl. kristniboðsfélaga. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliöin. Sigriður Sigursveinsdóttir leikur lög sem litiö hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 ' 8.07— 8.30 Svæðisutvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Nofðuriands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.