Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988
ÞRKMUDAGUR 20. SEPTEMBER
Stöð 2:
Fiá degi til dags
■■■■ Nýr bandarfskur
OA30 gamanmyndaþáttur
hefur gðngu sína á
Stöð 2 í kvöld. Þátturinn flallar
um hjón sem eiga fímmtán ára
gamlan son sem þau hafa ekki
haft tíma til að sinna. Hún er
lögfræðingur en hann verð-
bréfasali en þar sem þau eiga
von á öðru bari og til að koma
í veg fyrir að það sama endur-
taki sig ákveða þau að gerast
dagmæður. Sonur þeirra hjálpar
þeim en aðalástæða þess hversu
duglegur hann er er ung stúlka
sem er mjög veik fyrir bamgóð-
um mönnum. Hann ákveður að
halda afmælisveislu fyrir lítinn
dreng en verður á í messunni.
Linda Kelsey og Doug Sheehan.
Hann lofar drengnum að faðir hans komi til veislunnar en vandinn
er sá að foreldramir em fráskilin og hefur faðirinn lítið samband
við son sinn. Aðalhlutverk leika Doug Sheehan, Linda Kelsey og
C.B. Bames.
Rás 1;
Frakkinn
■■■■ Leikritið Frakkinn
0030 eftir Max Gunder-
mann gert eftir smá-
sögu Nikolaj Gogol verður flutt
á Rás 1 í kvöld. Akakij Basch-
matschkin aðalframfærsluskrif-
stofuskrifari er samviskusamur
embættismaður sem setur metn-
að sinn í að framfylgja ströng-
ustu fyrirmælum yfirboðara
sinna um afgreiðslu mála í ríkis-
kerfinu. Allt tekur sinn tíma og
verður að fara rétta boðleið, ann- Þorsteinn Ö. Stephensen er
ars fer allt úr skorðum og ringul- meðal þeirra sem leika i leikrit-
reið blasir við. En kvöld nokkurt inu í kvöld.
verður Akakij fyrir þeirri skelfílegu reynslu að nýja frakkanum hans
er stolið sem hann hefur lagt á sig ómælt erfíði til að eignast. Og þá
fær hann óvænt að kynnast kerfinu sem almennur borgari með ófyrir-
séðum afleiðingum. Leikendur eru: Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus
Pálsson, Karl Guðmundsson, Jón Sigurbjömsson, Steindór Hjörleifsson,
Baldvin Halldórsson, Haraldur Bjömsson, Valdemar Helgason, Amdís
Bjömsdóttir, Benedikt Ámason, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnús-
son og Helgi Skúlason. Þýðandi og leikstjóri er Láms Pálsson en upp-
takan er frá árinu 1955.
UTVARP
RÍ KISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára
Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið ur
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. .Alís í Undralandi"
eftir Lewis Carroll ( þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les
(8). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Bjömsdóttir.
8.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig
útvarpað kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 f dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir.
13.36 Miðdegissagan: .Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns-
dóttir les þýðingu sína (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Jón Múli Amason. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
164)3 Ævintýri nútímans Þriðji þáttur af
fimm um afþreyingarbókmenntir. Um-
sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (End-
urtekinn frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Dagskrá i tilefni af
alþjóðlegum friðardegi barna. Umsjón:
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
a) „Bacchanale” úr óperunni „Samson
og Dalila" eftir Camille Saint-Saéns. Rikis-
hljómsveitin í Dresden leikur: Silvio Var-
viso stjómar.
b. Sellokonsert í h-moll op. 104 eftir
Antonin Dvorák. Yo-Yo Ma leikur með
Fílharmóníusveit Berlínar; Lorin Maazel
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
18.30 Tilkynningar.
19.36 Hamingjan og öriögin. Sjöundi þáttur
af niu sem eiga rætur að rekja til ráð-
stefnu félagsmálastjóra á liönu vori. Jón
Bjömsson flytur erindi. (Einnig útvarpað
á föstudagsmorgun kl. 9.30.)
20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgnl.)
20.16 Kirkjutónlist
„Via Crucis" fyrir kór og orgel eftir Franz
Liszt. Loic Mallié leikur á orgel. Gabriel
Dubost. bassi, og Serge Lacombre, ten-
ór, syngja ásamt kór; Jean-Claude Guéri-
not stjómar.
21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur-
tekinn þéttur frá morgni.)
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Frakkinn" eftir Max Gunder-
man. Byggt á sögu eftir Nikolaj Gogol.
1 Þýðandi og leikstjóri: Lárus Pálsson. Leik-
endur: Lárus Pálsson, Þorsteinn ö.
Stephensen, Kart Guðmundsson, Jón Sig-
urbjömsson, Steindór Hjörieifsson, Bald-
vin Halldórsson, Valdemar Helgason,
Haraldur Bjömsson, Amdís Bjömsdóftir,
Benedikt Arnason, Klemenz Jónsson,
Knútur R. Magnússon og Helgi Skúlason.
Hljóðfæraleikarar: Vilhjálmur Guðjónsson
og Jóhnann Eggertsson. (Fyrst flutt
1955.)
23.20Tónlist á siðkvöldi. Hermann Prey
syngur lög úr lagaflokknum „Schwanen-
gesang" eftir Franz Schubert. Philippe
Bianconi leikur á píanó.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist ( næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veöur, færð og
flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir kl. 4.30. Fróttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.16. Leiðarar
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30. Fréttir kl. 9.00.
8.10Ólympíuleikamir í Seúl — Handknatt-
leikur. Lýst leik íslendinga og Bandarikja-
manna.
9.15 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10:tB -Miðmorgunssyrpa' —' Eva' Ásrúh AF
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00,
15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Sumarsveiflá — Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Bláu nótumar. Pétur Grétarsson.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn 'frá föstudegi þáttur-
inn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt-
ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og
4.30.
BYLQJAN
FM 88,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall.
Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00, Ur heita
pottinum kl. 9.00, Lífið (lit kl. 8.30.
10.80 Hörður Amarson
12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins.
12.10 Hörður Amarson á hádegi. Fréttirfrá
Dórótheu kl. 13.00, Lífiö í lit kl. 13.30.
14.00 Anna Þoriáksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00, Úr pottinum
kl. 15.00 og 17.00, Lifið í lit kl. 16.30.
18.00 Reykjavík síödegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00Næturdagskrá Byigjúriria'r.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns-
syni og Sigurði Hlöðverssyni.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 09 16.00 Stjörnufréttir
16.10 Mannlegr þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
atburðir.
18.00 Stjömufréttir.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjömutíminn. Bjami Haukur og Einar
Magnús.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
nýjan vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magg.
22.00 Oddur Magnús.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur
með fréttatengdu efni.
9.00 Bamatími. Ævintýri. E.
9.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
11JO Opið. E.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Um rómönsku Ameriku. Umsjón:
Mið-Amerikunefndin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Samtökin '78. E.
18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón-
armaður: Jón Helgi Þórarinsson.
19.00 Umrót.
19.30 Bamatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl-
inga. Opið til umsókna.
20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson.
22.00 Islendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar Om Hilmarsson og Guðmundur
Hannes Hannesson.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Þungarokk.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
ariffinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
9.00 Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist.
22.00 B-hliðin. Sigriður Sigursveinsdóttir
leikur lög sem litið hafa fengið að heyrast.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands.