Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988
STOR-UTSALA
hefst mánudaginn 3. október
á nýjum haustfatnaði
VERSLUNIN ER AÐ HÆTTA
30-50% aCsláttur
Konnr!
Missið ekki af þessu
einstaka tækifæri
Opiðfrákl. 10-18
Laugardag kl. 12-16
kvenfataverslun,
Þverholti 5, Mosfellsbæ, sími 66 66 76.
WANG WANG
<ö>
Heimilistæki hf
FRÁ HEIMILISTÆKJUM HF. -TÖLVUDEILD
Tölvunámskeið
í október
Eftirfarandi námskeið verða haldin í október:
Ritvinnsla 1. Kennd verða helstu atríði WANG ritvinnslunnar. Að námskeiði loknu
eiga þátttakendur að geta sett upp skjöl, breytt þeim og bætt og
prentað út í endanlegri mynd.
Rhvinnsla 2. Ritvinnsla fyrir þá sem lengra eru komnir. Farið er í glósuvinnu.
VS-Grunnnimskeið Námskeið fyrir VS notendur.
Tímasetning námskeiða
Heiti námskeiðs Dags. Tími Leiðbeinandi
Ritvinnsla 11.-13. 9-12 Iðunn Eir Jónsdóttir
Ritvinnsla 2 24.-26. 9-12 Iðunn Eir Jónsdóttir
VS-Grunnnámskeið 27.-28. 9-12 Eggert Ólafsson /
Námskeiðin eru haldin í húsakynnum
Tölvudeildar Heimilistækja hfM Sætúni 8.
Skráning fer fram í síma 691500.
ELDHÚSKRÓKURINN
Innmatur
Nú eru sennilega flestir sem áhuga höfðu búnir að reyna
nIifrarbandalags“-uppskriftina hennar Bryndísar og þessvegna
vonandi óhætt að bjóða ykkur þessar ljómandi góðu uppskriftir
af lifiir og nýrum með hrísgijónum. Uppskriftiraar eru dregn-
ar fram úr skúffunni f þeirri von að fáanlegur sé nýr inn-
matur. En hér koma þær:
Nýruáteini
Fyrir fjóra.
Grillpinnarnir sem notaðir voru
á útigrillinu í „góða veðrinu" í
sumar koma í góðar þarfír inni í
eldhúsi þegar þessi réttur er ma-
treiddur.
(mynd nr. 1)
12 nýru, stór,
10-12 smálaukar,
12 kokkteilpylsur,
2 epli (græn),
2 matsk. olía,
*/2 tsk. kínversk soja,
Salt, pipar, paprika.
Þvoið nýrun, flarlægið himnuna
af þeim og skerið þau í tvennt.
Skrælið laukana og hálfsjóðið í
saltvatni. Þræðið svo hálft nýra,
hálfan lauk, kokkteilpylsu og
skrælda eplabáta til skiptis upp á
grillpinna og penslið með
kínverskri soju og salti + pipar +
papriku (eða kiyddi eftir smekk).
Leggið pinnana á álpappír í
ofíiplötu, setjið plötuna í næst
efstu rillu ofnsins og bakið f 8-10
mfnútur við 250 gráðu hita (230
gráður í blástursofni).
Laussoðin hrisgijón:
Fyrir Qóra.
Notið 2 bolla af langkoma
hrísgijónum í 3 bolla af sjóðandi
vatni með 1 tsk. af salti og 1
matsk. af sipjöri. Hrærið í, látið
lok á og sjóðið við vægan hita í
12 mínútur. Slökkvið þá undir og
látið standa með lokinu á í aðrar
12 mínútur.
Hrísgrjónin sett á fat og grill-
pinnamir lagðir ofan á. Borið
fram strax og gjaman með hrásal-
ati.
(mynd nr. 2)
Lifur og sveppir
Fyrir fjóra.
1 miðlungs stór lifur,
2 laukar,
Lítil dós tómatar,
Hveiti, salt, pipar, paprika,
50 g ijómaostur,
250 g sveppir,
1 rauð paprika,
2 bollar hrísgijón.
Byijið á að sjóða hrísgijónin
(eins og í uppskriftinni hér að
ofan) svo þau séu tilbúin.
Skerið lifrina í skífur (ekki of
þunnar). Látið hveiti, salt pipar
og papriku i plastpoka og hrístið
lifrarbitana í þessu. Brúnið svo
lifrina ásamt 1 söxuðum lauk í 1
matskeið af smjöri. Hellið úr tóm-
atdósinni á pönnuna og látið malla
við vægan hita í um 10-12 mínút-
ur.
Skerið á meðan hinn laukinn í
sneiðar (hringi) og mýkið laukinn
á pönnu í 1 matsk. af sn\jöri með
sveppunum — heilum eða hálfum
eftir stærð.
Hrærið ijómaostinum út á lifr-
arpönnuna og bragðbætið frekar
með kryddi eftir smekk.
Látið hrísgijónin í krans á hitað
fat og lifrina í miðju. Hellið að
síðustu lauk- og sveppajukkinu
yfír og skreytið með strimlum af
rauðri papriku.
Verði ykkur að góðu,
Jóninn.
■+-1-s—írr"
TW- ■*
' í „
'V