Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 STOR-UTSALA hefst mánudaginn 3. október á nýjum haustfatnaði VERSLUNIN ER AÐ HÆTTA 30-50% aCsláttur Konnr! Missið ekki af þessu einstaka tækifæri Opiðfrákl. 10-18 Laugardag kl. 12-16 kvenfataverslun, Þverholti 5, Mosfellsbæ, sími 66 66 76. WANG WANG <ö> Heimilistæki hf FRÁ HEIMILISTÆKJUM HF. -TÖLVUDEILD Tölvunámskeið í október Eftirfarandi námskeið verða haldin í október: Ritvinnsla 1. Kennd verða helstu atríði WANG ritvinnslunnar. Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að geta sett upp skjöl, breytt þeim og bætt og prentað út í endanlegri mynd. Rhvinnsla 2. Ritvinnsla fyrir þá sem lengra eru komnir. Farið er í glósuvinnu. VS-Grunnnimskeið Námskeið fyrir VS notendur. Tímasetning námskeiða Heiti námskeiðs Dags. Tími Leiðbeinandi Ritvinnsla 11.-13. 9-12 Iðunn Eir Jónsdóttir Ritvinnsla 2 24.-26. 9-12 Iðunn Eir Jónsdóttir VS-Grunnnámskeið 27.-28. 9-12 Eggert Ólafsson / Námskeiðin eru haldin í húsakynnum Tölvudeildar Heimilistækja hfM Sætúni 8. Skráning fer fram í síma 691500. ELDHÚSKRÓKURINN Innmatur Nú eru sennilega flestir sem áhuga höfðu búnir að reyna nIifrarbandalags“-uppskriftina hennar Bryndísar og þessvegna vonandi óhætt að bjóða ykkur þessar ljómandi góðu uppskriftir af lifiir og nýrum með hrísgijónum. Uppskriftiraar eru dregn- ar fram úr skúffunni f þeirri von að fáanlegur sé nýr inn- matur. En hér koma þær: Nýruáteini Fyrir fjóra. Grillpinnarnir sem notaðir voru á útigrillinu í „góða veðrinu" í sumar koma í góðar þarfír inni í eldhúsi þegar þessi réttur er ma- treiddur. (mynd nr. 1) 12 nýru, stór, 10-12 smálaukar, 12 kokkteilpylsur, 2 epli (græn), 2 matsk. olía, */2 tsk. kínversk soja, Salt, pipar, paprika. Þvoið nýrun, flarlægið himnuna af þeim og skerið þau í tvennt. Skrælið laukana og hálfsjóðið í saltvatni. Þræðið svo hálft nýra, hálfan lauk, kokkteilpylsu og skrælda eplabáta til skiptis upp á grillpinna og penslið með kínverskri soju og salti + pipar + papriku (eða kiyddi eftir smekk). Leggið pinnana á álpappír í ofíiplötu, setjið plötuna í næst efstu rillu ofnsins og bakið f 8-10 mfnútur við 250 gráðu hita (230 gráður í blástursofni). Laussoðin hrisgijón: Fyrir Qóra. Notið 2 bolla af langkoma hrísgijónum í 3 bolla af sjóðandi vatni með 1 tsk. af salti og 1 matsk. af sipjöri. Hrærið í, látið lok á og sjóðið við vægan hita í 12 mínútur. Slökkvið þá undir og látið standa með lokinu á í aðrar 12 mínútur. Hrísgrjónin sett á fat og grill- pinnamir lagðir ofan á. Borið fram strax og gjaman með hrásal- ati. (mynd nr. 2) Lifur og sveppir Fyrir fjóra. 1 miðlungs stór lifur, 2 laukar, Lítil dós tómatar, Hveiti, salt, pipar, paprika, 50 g ijómaostur, 250 g sveppir, 1 rauð paprika, 2 bollar hrísgijón. Byijið á að sjóða hrísgijónin (eins og í uppskriftinni hér að ofan) svo þau séu tilbúin. Skerið lifrina í skífur (ekki of þunnar). Látið hveiti, salt pipar og papriku i plastpoka og hrístið lifrarbitana í þessu. Brúnið svo lifrina ásamt 1 söxuðum lauk í 1 matskeið af smjöri. Hellið úr tóm- atdósinni á pönnuna og látið malla við vægan hita í um 10-12 mínút- ur. Skerið á meðan hinn laukinn í sneiðar (hringi) og mýkið laukinn á pönnu í 1 matsk. af sn\jöri með sveppunum — heilum eða hálfum eftir stærð. Hrærið ijómaostinum út á lifr- arpönnuna og bragðbætið frekar með kryddi eftir smekk. Látið hrísgijónin í krans á hitað fat og lifrina í miðju. Hellið að síðustu lauk- og sveppajukkinu yfír og skreytið með strimlum af rauðri papriku. Verði ykkur að góðu, Jóninn. ■+-1-s—írr" TW- ■* ' í „ 'V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.