Morgunblaðið - 07.10.1988, Síða 4

Morgunblaðið - 07.10.1988, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Þrumufuglarnir. Teiknimynd. «® 10.30 ► Albertfeiti.Teikni <® 11.30 ► <® 12.00 ► Sunnudagsbit- ®> 12.50 ► Bláskeggur. Nýstárleg 8.25 ► Paw, Paws.Teiknimynd. mynd um vandamál barna á skóla- Garparnir. inn. Blandaðurtónlistarþátt- spennumynd sem gerist I París I kringum 8.60 ► Momsumar.Teiknimynd um lítil dýr. aldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby Teiknimynd. ur. Með viðtölum við hljóm- 1880. Lögreglan stendur ráðþrota frammi 9.15 ► Alli og (kornarnlr. Teiknimynd. er nálægur og ráðleggur. listarfólk og ýmsum uppá- fyrir óhugnanlegum fjöldamorðum á ung- <®9.40 ► Draugabanar. Teiknimynd. <® 11.00 ► Fimmtán ára. Leikinn komum. um konum þar til hún fær 1 hendurnar 49I>10.05 ► Dvergurlnn Davíð. Teiknimynd. myndaflokkur um unglinga. málverk. Aðalhlutverk: John Carradine ofl. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Norræn guðsþjónusta. 16.00 ► Hneykslið. (Shubun) Sígild japönsk kvikmynd frá 1950. Leikstjóri 18.00 ► Töfraglugglnn. Teikni- Finnsk guðsþjónusta frá Sodankylá Ahira Kurosawa. Aðalhlutverk: Toshiro Mifune. Saklaus maður verðurfyrir myndir fyrir börn þar sem Bella, I Norður-Finnlandi. Kirkjan þar er þvi óláni að vera borinn út i „gulu pressunni". Myndin er öðrum þræði leikin af Eddu Björgvinsdóttir, 300 ára gömul. Prestur er séra hugleiðing um þær hættur sem geta veriö fylgifiskar prentfrelsis. Þýðandi bregöur á leik, á milli atriöa. Matti Suomela en eiginkona hans Ragnar Baldursson. 18.50 ► Fréttaágrlp og tákn- Helena þjónar fyrir altari. málsfréttlr. 19.00 ► Knálr kartar. Bandariskur myndaflokkur. b 0 STOÐ2 4BÞ14.05 ► Piparsvalnn í blfðu og strfðu. Mynd um sældarlíf piparsveins. Aðalhlutverk: Terry Thomas, Richard Beymer og Tuesday Weld. 4BD15.35 ► Menning og listir. My 16.35 ► <® 17.05 ► Smithsonian. Fræðslu- Fair Lady. Söngkonan Kiri Te A la carte. þættir. Fjallað verður um þróun skýja- Kanawa ásamt leikurunum Jeromy Umsjón: Skúli kljúfa I Bandarikjunum, skoðaðir verða Irons og Warren Mitchell flytja lög Hansen. geimferðabúningar, sagt frá athyglis- úr My Fair Lady við undirleik The verðum tilraunum með kjarnaeindir ofl. Royal Philharmonia. 18.00 ► Heimsbikarmótið í skák. <®18.10 ► Ameriskl fótboKlnn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 c 7 STOÐ2 19.00 ► Knáir karlar. 19.50 ► Dagskrár- kynning. 314 CM LL > 20.30 ► Dagskrá næstu viku. 20.60 ► Fiskur undir stelni. Kvikmynd eftir Þor- stein Jónsson og Ólaf H. Símonarson. Áðursýnd '75. 21.20 ► Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. 21.55 ► Hjálparhellur. 5. hluti. Breskur myndaflokkur I sex þáttum. 22.45 ► Úr Ijóðabóklnni. Eyvindur Er- lendsson les þýðingu sína á Ijóöinu Sofðu ástin mín ein eftir Evgeni Evtúsénko. 23.00 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Sherlock Holmes snýr aftur. Sherlock Holm- 4BD22.00 ► Helgarspjall. 4BÞ22.50 ► Helma er best. Biómynd. Aöalhlutverk: Walter fjöllun. es fæst hér við ný sakamál ásamt aðstoðarmanni Jón Óttar ræðir við Kasparov, Pidgeon, Maureen O’Hara og Roddy MacDowall. sínum, Dr. Watson. FriðrikÓlafsson, Sigrún 4BD24.45 ► Sjúkrasaga. Biómynd. Aðalhlutverk: Lynn 21.30 ► Heimsbikarmótið i skák. Waage og Svavar Gestsson. Redgraveog Eleanor Bron. Leikstjóri JackGold. 21.40 ► Fyrstu sporin. Heimildamynd i tilefni 2ja ára 4BD22.40 ► Heimsbikar- 2.20 ► Dagskráriok. afmælis Stöðvar 2. mótið f skák. Stöð 2: Bláskeggur ■■■■ í dag frum- 1 O 50 sýnir Stöð 2 spennu- myndina Bláskeggur (Bluebeard) frá árinu 1944. Nokkrar ungar konur fínnast myrtar á óhugnanlegan hátt. Lögreglan fær í hend- ur málverk af einni stúlknanna sem kem- ur henni á spor lista- verkasala nokkurs, en hann neitar að vita nokkur deili á málar- ... anum. Ung leynilög- U,r myndmrn Bláskeggur sem Stöð 2 reglukona, sem fæst syn*r í dag. við málið, hvetur listaverkasalann til að fá málarann til að mála af sér mynd. Meðan hún situr fyrir uppgötvar hún að málarinn er elsk- hugi systur sinnar. Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Aster. Leikstjóri: Ed Ulmer. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur mjmdinni ★ ★ ★. Rás 1: Skáld vikunnar ^■BRi Þátturinn Skáld vik- 1 ooo unnar í umsjá Sveins Aö““ Einarssonar er á dagskrá Rásar 1 í dag. Skáldið að þessu sinni er Hannes Sig- fússon. Sveinn ræðir við skáld- ið sem les nokkur ljóða sinna. Þessir þættir eru hugsaðir eins og opinn gluggi inn í ljóðlistar- heim þjóðarinnar og er fjallað stuttlega þar um bæði yngri skáld og eldri. Hannes Sigfús- son er eitt af helstu skáldum okkar og var í hópi hinna svo- nefndu atómskálda sem fram komu um 1950. Síðustu ára- tugi hefur Hannes búið í Nor- egi, en er nýfluttur heim og er væntanleg ný ljóðabók frá honum í haust. Hannes Sigfusson. ÚTVARP STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudsgi" Jón Axel Ólafsson. 16.00 „I túnfætinum". Pia Hansson. 19.00 Darri Ólason 22.00 Árni Magnússon. 24.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 109,8 9.00 Barnatími. E. 9.30 Tónlistartími barnanna. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir . 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Tónlistartimi barnanna. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími . 21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tón- list. Umsjón: Óskar Guðnason. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'isamfélag- iö á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Skúla Johnsen. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um texta dagsins, Matt- eus 9, 1—8. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Ég fer og leita", kantata nr. 49 eftir Johann Sebastian Bach á 20. sunnudegi eftir Þrenningarhátið. Peter Jelosits sópr- an úr Vinardrengjakómum og Ruud van der Meer bassi syngja með Vínardrengja- kórnum og Concentus Musicus kammer- sveitinni í Vin; Nikolaus Hamoncourt stjórnar. b. Flautukonsert i G-dúr eftir Karl Stam- itz. James Galway leikur á flautu með nýju írsku kammersveitinni; André Prieur stjórnar. c. Concerto grosso op. 8 nr. 8 i E-eftir Giuseppe Torelli. L’oiseau Lyre kammer- sveitin leikur; Louis Kaufman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Aöventukirkjunni. Prestur: Séra Eric Guömundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Faðir Siglufjarðar. Birgir Sveinbjörns- son tekur saman þátt um séra Bjama Þorsteinsson tónskáld, ævi hans og störf. Rætt við séra Vigfús Þór Árnason, Óla Blöndal og Þorstein Hannesson. (Áð- ur flutt á Sumarvöku 5. ágúst sl.) 14.15 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Gestaspjall Ólafs Ragnarssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr Is- lendingasögum fyrir unga hlustendur I útvarpsgerð Vernharðs Linnets. Annar þáttur: Úr Egils sögu, Höfuðlausn Eils og efri ár. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30.) 17.00 Ragnar Bjömsson leikur á orgel Kristskirkju verk eftir Franz Liszt. a. Fantasia og fúga um sálmalagið „Ad nos, ad salutarem undam". b. Prelúdia og fúga um nafnið Bach. c. Tilbrigði um sálmalagið „Weinen, klag- en, sorgen, sagen". 18.00 Skáld vikunnar — Hannes Sigfússon. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf, söngur og sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstööum.) 20.30 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld I umsjá Arndísar Þorvaldsdóttur og SigurðarÓ. Pálssonar. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. sagðar fréttir af veðri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 16.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta timanum. Halldór Halldórs- son fjallar um danska blús- og vísna- söngvarann Povl Dissing I tali og tónum. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - ástarsögur afhjúpaðar. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birgis- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason á sunnudags- morgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP ALFA FM 102 9 14.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Hafnarfjöröur FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars. 17.00 Bragi Guömundsson. 19.00 Ökynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur íslenska tónlist. 22.00 Harpa Dögg. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.