Morgunblaðið - 07.10.1988, Page 8

Morgunblaðið - 07.10.1988, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 „8 B MIÐVIKUDAGUR 12. OKTOBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ff 12.10 ► Undankeppni HMíknattspyrnu.Tyrkland — ísland. Bein útsendina frá Istanbul. 13.60 ► Hlé SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Rás 1: Böm og foreSdrar Þátturínn í 1Q05 lO— önn sem er á dagskrá Rásar 1 í dag ber yfirskriftina Böm og foreldrar. Hér er á ferðinni nýr þáttur um þroska og vöxt bama og ungl- inga sem er á dagskrá hálfsmánaðarlega en er endurfluttur sama dag viku seinna. Fé- lagsráðgjafamir Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júlí- usdóttir svara spum- ingum hlustenda ásamt sálfræðingun- um Einari Gylfa Jóns- syni og Wilhelm Norð- fjörð. Hlustendur geta hringt að lokinni útsendingu þáttarins hveiju sinni og símsvari verð- ur opinn allan sólarhringinn í síma 91-693566. Þáttur um þroska og vöxt barna og ungl- inga er á dagskrá Rásar 1 í dag. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Má Magnússyni. Fréttayfirlít kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfití kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 0.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe •» þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurtaug M. Jónasdóttir les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir 9.30 islenskur matur. Kynntar gamlar islenskar mataruppskriftir sem safnaö er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. filkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 .Óskastundin." Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa ósk- að eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekiö er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12JÍ0 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Börn og foreldrar. v Þáttur um þroska og vöxt bama og ungl- inga. Félagsráðgjafamir Nanna K. Sigurö- ardóttir og Sigrún Júliusdóttir svara spum- ingum hlustenda ásamt sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norð- fjörð. Síminn opinn að lokinni útsendingu, .91—693566. Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudags- kvöld kl. 21.30.) 13.35 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýðingu sína (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 (slenskir einsöngvarar og kórar. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Kór Mennta- skólans við Hamrahlið og Guömundur Guðjónsson syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpiö. Hvenær er bam full- orðiö? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. — Telemann, Bach, Dowland, van Eyck og Villa-Lobos. a. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó, strengi og fyigirödd eftir Georg Philipp Telemann. b. Sex litlar prelúdíur eftir Johann Sebast- ian Bach. c. „Galliard Danakonungs" eftir John Dowland og tilbrigði eftir Johann Jacob van Eyck um lagið „Flow, my Tears" eft- ir John Dowland. d. Fimm prelúdíur eftir Heitor Villa-Lobos. Eduardo Femandez leikur á gítar. Sjónvarpið: Fay Weldon ■■■■ í^kvöld Q1 30 sýnir Sjón- vaipið þátt um rithöfundinn Fay Weldon. Fay Weldon hefur m.a. skrifað nokkrar skáldsögur sem flestar Qalla um konur og baráttu þeirra gegn yfírráðum karimanna og er skáldsagan Praxis meðal bóka hennar sem hafa verið þýddar á íslensku. í þættinum er m.a. rætt við Fay Weldon og móður hennar og einnig er Qallað um gerð sjón- varpsþáttanna Ævi og ástir kvendjöfuls sem Sjónvarpið sýnir í þessari viku. í þættinum kemur m.a. fram Dennis Waterman sem leikur aðalhlutverkið í Ævi og ástir kvendjöf- uls. Rithöfundurinn Fay Weldon. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Llmsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 „Eg er Vestur-islendingur." Guðrún Guðsteinsdóttir ræðir við Sólberg Sig- urðsson stærðfræðing og visnasöngvara. Lesari: Pétur Knútsson. 21.30 Sólarhringsstofnanir fatlaðra. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarp- að i þáttaröðinni „( dagsins önn“ 5. þ.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dag- ur Þorleifsson. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöt Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpiö með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 I undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafrétta- menn og Georg Magnússyni. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" um danska blús- og visnasöngvarann Povl Dissing. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð- ur, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlööverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjömunni. Bjarni Haukur. 22.00 Pía Hansson. 00.07 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrutn forseta Chile. 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk- ur mannsins. E. 11.30 Nýitiminn. Umsjón: Bahá'isamfélag- ið á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 ( miðri viku. Alfons Hannesson. Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, lítur á mannlífið, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jarlifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.