Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.10.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988 B 9 Helsti búnaður Fyrst ertalinn sá sérstaki bún- aður sem þessi bfll hefur um- fram Mazda 626 GTi, sem hér er á markaði. Verð búnaðarins er innan sviga, samkvæmt áætlun umboðs. Annar búnað- ur er ekki verðlagður hér. ■Túrbína (80.000) ■Sjálfvirkur hraðastillir (25.000) ■Sjálfvirkur hitastillir á miðstöð (40.000) ■Sjalfspennt belti í framsætum (20.000) ■Stillanlegt demparakerfi (12.000) ■Rafdrifnir og hitaðir speglar (4.000) ■ABS hemlar (100.000) ■Hljómtæki (130.000) ■Sjálfskipting (80.000) ■Stafrænt mælaborð (25.000) ■Sílsalistar (12.000) ■Stærri vél, 2,2 1 (30.000) ■Þjófavarnarkerfi (10.000) ■Bein innspýting ■Álfelgur ■Stuðarar samlitir bíl ■Litað gler ■Hliðarlistar ■Rafdrifið útvarpsloftnet ■Aflhemlar ■Hljómsnældugeymsla ■Tvö lesljós ■Veltistýri ■Rafdrifin sóllúga ■Rafdrifnar rúður ■ Snúningshraðamælir ■Km/M kvarði á hraðamæli ■Km/M kvarði á vegmæli ■Belti í öllum sætum ■Bamalæsingar Stadreyndir Lengd.................4.554 mm Breidd................1.689 mm Hæð...................1.374 mm Eiginþyngd ....u.þ.b. 1.400 kg Vél: Fjögurra strokka, vatns- kæld, þverstæð að framan, afgasforþjappa (túrbína), millikælir, 12 ventlar, ofaná- liggjandi knastás Afl 145 SAE nechö/4.300 sn.mín. Togkraftux ..190 pund)fet/3.500 sn.mín. Slagrúmmál..2.184 rúmsm. Hemlakerfi Tvöfalt vökvakerfi, tölvu- stýrð ABS læsivörn, hjálpar- afl Hemlar framan ..............kældir diskar Hemlar aftan......diskar Fjöðrunarkerfi Sjálfstæð á öllum hjólum, tölvustýrðir demparar með stillanlegri mýkt, bregst sjálf- virkt við ójöfnum, McPherson gormar, jafnvægisstengur aftan og framan Gírkassi Fjögurra gíra sjálfskipting, læstur efsti gír, hægt að sleppa efsta gír Hlutföll: 1...................2,800:1 4...................0,700:1 Drif Framdrif, ólæst Hlutfall..........3,700:1 Stýri Tannstöng, hjálparafl, 2,7 snún. borð í borð Beygjuradíus.........6,2 m Ýmis mál Tankur............60 lítrar Eyðsla 1/100 km: bæjarakstur.......12,7 vegaakstur.........9,7 Hröðun (skv. mælingu eig- anda) 0-100 km/klst ...7,48 sek 0-60 m/klst....6,44 sek kvartmíla......15,84 sek 0-60 m/klst (skv framl.) ............7 4 sek Dekk........195/60 HR15 Beltln f framsætunum eru að hluta sjálfvirk, færast fram þegar dyrnar eru opnaðar, síðan yfir öxlina þegar lokað er. ■60/40 fellanleg aftursæti ■Bak aftursæta læsanlegt í upp- réttri stöðu ■Miðstöðvarblástur afturí ■Húdd, skott og tanklok opnanleg innanfrá Morgunblafliö/Bjarni Stafrænt mælaborð, hægt að skipta á milli kílómetra og mílumælingar. BÓNUSTALA: 29 Vinningstölurnar 15. okt. 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.306.764,- Fimm tölur réttar kr. 1.982.598,- skiptast á 2 vinningshafa kr. 991.299,- á mann. BÓNUSTALA + 4 tölur réttar kr. 344.436,- skiptast á 3 vinn- ingshafa, kr. 114.812,- á mann. Fjórar tölur réttar kr. 594.048,- skiptast á 136 vinningshafa, kr. 4.368,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.385.682,- skiptast á 4.413 vinnings- hafa, kr. 314,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 ENGIN SNURA ! Snúrulaust gufustraujárn frá Morphy Richards. Allar stillingar og enn fleiri möguleikar. Já, snúrulaust - óneitanlega þægilegra, ekki satt? Fæst í næstu raftækjaverslun. morphij richards

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.