Morgunblaðið - 30.10.1988, Page 7

Morgunblaðið - 30.10.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 VETRARHJÓLBARÐAR Dalasýsla: Borað eftir heitu vatni í Saurbænum Morgunblaðið/Ingiberg J. Hannesson Borunin gekk vel — og aíðasta holan gefiir um 15 sekúndulítra af 10 stiga heitu vatni. TIL DÆMIS EKKERT ÚT OG 1 DEKK Á MÁIMUÐI STÆRÐ 155 SR 136 SR 166 SR 166 SR 176 SR 176 SR 12 13 13 13 13 14 VERÐ KR (4RA MÁNAÐA VISA RAÐGREIÐSLUR EÐA EUROKREDIT) 186 SR 14 166 SR 16 166/70 SR 13 176/70 SR 13 186/70 SR 13 2.350,- 2.350,- 21505,- 2.854,- 3.033,- 3.539,- 3.603,- 3.248,- 2.512,- 2.725,- 3.174,- JÖFUR HF HJÓLBARÐADEILD, NÝBÝLAVEGI 2, SlMI 42600. OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Sími 688650 Hvoli, Saurbæ. Á BÆNUM Kvemgrjóti í Saurbæ hefur undanfarið staðið yfir boran eftir heitu vatni og hefiir árangur verið allgóður. Á liðnu ári var boruð þar ein hola, um 518 m djúp og fengust við það einn og hálf- ur sekúndulítri af 20 stiga heitu fyrir fiskeldið, sem þar fer fram. Nú nýlega voru svo boraðar tvær holur til viðbótar, sú fyrri 370 m og var þar þó nokkur hiti en ekki nægilegt vatn, en síðari holan var 250 m og gefur hún um 15 sekúnd- ulítra af 10 stiga heitu vatni. Á Kvemgijóti er rekið myndarbú, þar er kúabú og auk þess hefur verið stundað þar fiskeldi síðustu árin. Regnbogasilungseldi hefur verið þar uppistaðan og einnig laxa- seiðaeldi, og hefur það gengið ágæta vel. Seiðaeldið hefur ein- göngu miðast við það að ala laxa- seiði upp f sjógöngustærð fyrir fisk- eldi í Dölum til sleppingar í ám og vötnum. Stöðin hefiir meðal annars annast uppeldi fyrir hafbeitarstöð- ina Dalalax svo og Laxá í Dölum svo eitthvað sé nefnt, og hyggjast forsjármenn stöðvarinar auka fi- skeldið ef þess er kostur. í þeim tilgangi hafa Kvemgrjóts- bændur lagt í vemlegan kostnað við jarðbomn — án nokkurra opin- vatni. Var það verulegur fengur berra styrkja hafa þeir þegar látið bora fjórar holur. Er hér um merki- legt framtak einstaklinga að ræða til þess að renna stoðum undir físk- eldi á staðnum og hafa þeir kostað til vemlegum fjárhæðum til þess að þetta gæti orðið. Bændur hyggj- ast reyna frekar fyrir sér síðar, því þeir trúa á meira og heitara vatn í iðmm jarðar. Þessar boranir eftir heitu vatni á Kvemgijóti munu vera þær fyrstu sem farið hafa fram á Saurbænum svo vitað sé. Á Kvemgijóti búa feðgamir Hörður Guðmundsson og Þröstur Harðarson ásamt konum sínum, Emu Sörladóttur og Mar- gréti Kristjánsdóttur. - IJH Náttúrufar á Nýja-Sjálandi FYRIRLESTUR verður á vegum Hins íslenska náttúrufræðiféiags mánudagskvöldið 31. október. Þá segja Gisli Már Gíslason vatnalíffræðingur og Ingvi Þor- steinsson náttúrufræðingur frá náttúrufari á Nýja-Sjálandi. Þeir munu greina í máli og mynd- um frá afar sérstæðri flóm og fánu eyjanna sem þróuðust einangraðar frá öðmm löndum. Þá ætla þeir að segja frá þeim miklu breytingum sem urðu með landnámi Evrópubúa og afdrifaríkum afleiðingum þess að flytja inn grasbíta og plöntur frá Evrópu, segir í fréttatilkynningu frá Hinu íslenska náttúmfræðifélagi. Fyrirlesturinn, sem er öllum op- inn, verður í stofti 101 í Odda, hug- vísindahúsi Háskólans, og hefst kl. 20.30. Sennilega er hvergi eins mikil notkun á Ijósriturum og í skólum landsins. Þeir Ijósritar sem valdir eru í nokkra af fjölmennustu skólunum koma frá MITA. Reyndar hafa 54 skólar valiö sér MITA Ijósrita til aö sinna þörfum þúsunda námsmanna á öllum aldri. Ending, öryggi og hraði er MITA í hnotskurn. Treystu þeim er best vita-veldu MITA. lOCtf n IQOC <y c> ÍiS5l jcÉ?l o , o nS3! jft O ifft c ífft jfj*?! ggftj Q Q Q Q iföl <-> <o n <o Æ' fel éö <2 <2 <2 éö éö LA NOTA mita £ Eocf Q -o _?:■ ~ v IElFcí <2 <2 <2 Æl <o n n r> JcEFM JLE31! <2 Q Q nrrácrcí infotec TELEFAX Þegartíminn er peningar Heimilistæki hf HVERS VEGNA AD KAUPA SOLUÐ DEKK ÞGGAR MJ GETUR FENGIÐ VETRARHJÓLBARÐA Á ÞESSU VERDI? GREIÐSLUKJOR ÞETTA ER EITTHVAÐ FYRIR ÞIG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.