Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988
B 11
Ml IÐVI IKU IDAG u IR 1 I4. I D ES El IWI IB E R
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson.
<3SÞ15.35 ► Dagbók Önnu Frank (Diary of Anne Frank). Mynd byggð á frægri dagbók sem gyðingastúlkan Anna Frank færði í seinni heimsstyrjöld- inni. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joa'n Plowright. Leikstjóri: Boris Sagal. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. QBM7.35 ► Jólasveinasaga (The Story of Santa Claus). Teiknimynd. 4BM8.00 ► Amerfski fótboltinn. Sýnt frá leikjum NFL-deildarameríska bolt- ans. 18.40 ► KR —Valur. Bein útsending frá fslandsmóti i 1. deild karla í handbolta. Umsj. Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► Föð-
urleifð Franks
(Franks Place).
19.50 ► Jólin
nálgast í
Kærabæ.
20.00 ► Fréttir og veð-
ur.
19.19. ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun.
20.45 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á mótigestum. 21.50 ► Það þarf ekki að gerast. Mynd um störf brunavaröa og um eldvarnir i heimahúsum. 22.10 ► Land og synir. (slensk bíómynd frá 1980 gerð eftir samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. •
20.45 ► Auður og undirferli. (Gentlemen and Players). 4. hluti breskrarframhaldsmyndar Í7 hlutumsem segirfrá tveim keppinautum i spilasölum Lund- únaborgar. <9(21.40 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi (The World — ATelevision History). Þáttaröðsem byggir á Times Atlas-mannkynssögunni. <9(22.10 ► Herskyldan (Nam, Tourof Duty). Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu í Víetnam.
23.00 ► Seinni fréttir.
23.10 ► Land og synir. frh.
23.50 ► Dagskrérlok.
4BÞ23.00 ► Tíska.
<J8t>23.30 ► D.A.R.Y.L. Barnlaus hjón taka að sér ung-
an dreng sem reynist búa yfir óvenjulegum hæfileikum.
1.10 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið;
Mýsla í Glaumbæ
■■ í dag tekur hún Mýsla Hansen
00 upp á því að leggja gildrur fyrir
“ aumingja jólasveinana sem
flykkjast í bæinn um þessar mundir. En hún
ætlar líka að sýna nokkrar vinsælar teikni-
myndir. Rubbi hjálpar villtu ljóni á rétta
leið. Sammi brunavörður leggur alltaf til
hjálp þegar þörf er á og Paddington fer af
stað í jólakaupaleiðangur. Tuskudúkkumar
eignast nýjan vin og verða vitni áð sóða-
skap hjá fólki í nestisferð. Síðastur er svo
Myndaglugginn með skemmtilegum teikn-
ingum.
UTVARP
Megas Sverrir Bubbi
Sjónvarpið:
Hemmi á tali
■■ í þætti Hemma Gunn í Sjón-
45 varpinu í kvöld kennir margra
““ grasa að venju. Meðal gesta hans
verða Bubbi, Megas og Sverrir Stormsker
auk þess sem Shady Owens og Geiri Sæm
ásamt Hunangstunglinu líta við. Sýnd verða
brot frá brandarakeppninni, en þátttakendur
víðs vegar af landinu hafa sent inn mynd-
bönd til keppninnar, og síðast en ekki síst
er það falda myndavélin. Og ekki skyldi
neinn undra þótt Elsa Lund liti við eins og
venjulega.
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar
Jónsson.
Aukinnáliðn-
aðurá íslandi
■1 í kvöld er á dagskrá Rásar 1
30 seinni partur af tveimur um auk-
■— inn áliðnað á íslandi. Umsjónar-
menn eru Páll Heiðar Jónsson og Guðrún
Eyjólfsdóttir. í síðasta þætti var meðal ann-
ars fjallað um ýmsar efnislegar forsendur
málsins, hagkvæmni, væntanlega orkusölu,
gjaldeyristekjur og fleira í þeim dúr en í
kvöld verður rætt við talsmenn stjómmála-
flokkanna á Alþingi um afstöðu þeirra til
aukins áliðnaðar á íslandi og fjárfestingar
erlendra aðila í því skyni hér á landi.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Einn-
ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar
islenskar mataruppskriftir sem safnað er
i samvinnu við hlustendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekiö er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki-
gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð-
ur Hagalin les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn frá laugar-
dagskvöldi.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson,
Þórunn Ólafsdóttirog Kór Menntaskólans
við Hamrahlíð syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson. (Endurtekinn frá mánu-
dagskvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Stúf á
Þjóöminjasafninu sem nýkominn er í
bæinn. Þriðji og síðasti lestur sögunnar
„Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Ryd-
berg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs
H. Bjarnasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Dvorák og Bruch.
a. Serenaða fyrir strengjasveit op. 22
'eftir Antonin Dvorák. St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marrin-
er stjórnar.
b. Konsert nr. 1 í g-moll op. 26 fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Max Bruch. Cho-Liang
Lin léikur með Sinfóníuhljómsveitinni í
Chicago;H^onard siatkin stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End-
urtekiö frá morgni.)
20.16 Tónskáldaþingiö I Paris 1988. Sig-
uröur Einarsson kynnir verk samtímatón-
skálda.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam-
skipti foreldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir
Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Július-
dóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi Jóns-
son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning-
um hlustenda. Símsvari opinn allan sólar-
hringinn, 91—693566. (Endurtekið frá sl.
miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.15 Veðurfregnir.
22,30 Samantekt um aukinn áliðnað á (s-
landi. Síðari hluti. Umsjón Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson. (Einnig út-
varpað daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um, spyrja tíðinda víða um land og fjalla
um málefni líðandi stundar. Veöurfregnir
kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lfsu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00
i hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps-
ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við
hlustendur um grænmeti og blómagróð-
ur.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttirkl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og þvi sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
orð i eyra kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust-
endum á sjötta timanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 (þróttarásin. Umsjón. iþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá liðnum vetri fjórði þáttur
syrpunnar „Gullár á Gufunni" í umsjá
Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl..
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00. Frittir kl. 10.00 og
11.00
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík
sfðdegis.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
13.00 islendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Bahá’íar á íslandi. E.
14.00 Á mannlegum nótunum. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar.
Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalistinn. E.
16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti.
E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar.
17.00 Samtökin 78.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Opið.
19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvíkursam-
tökin.
20.00 Fés’. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 islendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. E. frá
mán.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Astvaldssonar og fréttastofunnar.
9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna.
Umsjón: Gyða Dröfn og Bjarni Haukur.
Fréttirkl. 10.00,12.00,14.00 og 16.00.
17.00 is og eldur. Viðtöl, upplýsingar og
tónlist. Stjörnufréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 ( seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó. Helga, Bryndisog Melkorka.
18.00 MH.
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
21.00 Rósa Runnarsson.
22.00 MS. Snorri Sturluson.
24.00 Gunnar Steinarsson.
1.00 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþáttur.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjómandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir.
22.00 í miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur.
Stjórn: Alfons Hannesson. Þátturinn verð-
ur endurfluttur nk. föstudag kl. 15.00.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögun-
um o.fl.
19.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla.
22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Karl örvarsson tekur m.a. fyrir menn-
ingarmál, lítur á mannlifið, tekur viðtöl
og fleira.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bragi Guömundsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Bókmenntaþáttur. Umsjón: Siguröur
Smárason.
20.00 Skólaþáttur.
21.00 Fregnir. Fréttaþáttur.
21.30 Samtíningur. Jón I. Rafnsson og
Snorri Halldórsson.
23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.