Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 12
SL MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAG.UR 9. DESEMBER 1988 .0 nUDAGU^'lO'T .(ITUAJfíM-Jr'aOM- FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.40 ^ Jólin nálgast I Kærabæ. 17.48 ► Holóa. Teiknimyndaflokk- ur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.10 ► Stundin okkar. Endur- sýning. 18.40 ► Táknmáléfrðttir. 18.45 ► Á barokköld. — Suðrænt barokkveldi. 6 0 STOD-2 16.00 ► Bláa þruman. Spennumynd um hugrakkan lögreglu- 4D>17.45 ► Jólasveina- foringja sem á í höggi við yfirmenn sína, en þeir ætla sér að saga.Teiknimynd. misnota mjög fullkomna þyrlu í hernaðarskyni. 18.10 ► Þrumufuglarnir. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates og Candy Clark. Leik- stjóri: John Badham. Teiknimynd. 18.35 ► Handbolti. Fylgst með 1. deild karla. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.40 ► í pokahominu. — Ég er ekki frá þvf. Bjartmar Guðlaugsson, Diddi fiðla og félagar. 20.55 ► íþróttasyrpa. 21.15 ► Trumbur Asíu.Myndaflokkur um trúar- brögð íbúa í Mongólíu og Kína. ► 22.05 ► Meðan skynsemin blundar. Sumarvofan. Breskur myndaflokkur sem saman- stendur af fjórum sjálfstæðum hrollvekjusögum. Unglingsstúlka spinnur upp sögur um vof- ur sem birtast henni sér, þegar henni finnst fjölskylda sin ekki veita sér næga athygli. Þess- ar sögur eiga síðan eftir að fylgja henni á lífsleiðinni og ásækja hana. 23.00 ► Seinni fróttir og dagskrárlok. / 10.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► SvlóslJós.JónÓttarfjallarum 40021.50 ► Dómarinn. Gamanmyndaflokkur. jólabækurnarog gefur þeim umsögn. 40022.15 ► Leigjandinn. Pólverji flytur inn í íbúð í enskumælandi hverfi Parísarborgar en í íbúðinni 21.35 ► Forskot á Pepsf popp. bjó kona sem fyrirfór sér. Aðalhlutverk: Adjani Melvyn, Shelley Winters og Jo Van Fleet. Alls ekki Kynning á helstu atriðum Pepsi popps við hssfi barna. sem veröur á dagskrá á morgun. 40000.15 ► Myrkraverk. Aðalhlutverk Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. 01.50 ► Dagskrárlok. Stöð 2: Lefeýandinn mamm stöð 2 0015 sýnir í — kvöld myndina Leigj- andinn (Tenant) frá árinu 1976. Trelkovsky er pólskur innflytj- andi í Frakklandi sem leigir sér íbúð í enskumælandi hluta Parísar. Roman Polanski. Fyrrverandi leigjandi íbúðarinnar, falleg ung stúlka, henti sjálfri sér út um glugga. Trel- kovsky heimsækir hana á spítalann en er hún sér hann öskrar hún upp og lætur lífíð. Eftir að hafa búið í íbúðinni stuttan tíma fer hann að fá það á tilfinninguna að aðrir íbúar húss- ins ætli að myrða sig og að lokum er svo komið að honum finnst að hann sé endur- holdgun látnu konunnar. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Adjani Melvyn, Shelley Winters og Jo Van Flett. Leikstjóri: Roman Polanski. Rás 1: Bókaþing 30 Um þessar mund- 22 ir er verið að lesa úr nýjum bókum á Rás 1, í Kviksjá á þriðjudögum, á fímmtudags- Friðrik og HaUdóra. kvöldum og fostudagsmorgnum fram að jólum. í kvöld verður eingöngu lesið úr nýjum íslenskum skáldverkum. Byijað verður á Skuggaboxi, skáldsögu Þórarins Eldjáms, og því næst fáum við að heyra úr ljóðabók Hannesar Sigfússonar Lágt muldur þrumunnar. Þá verður lesið úr nýjustu skáldsögu Njarðar P. Njarðvík sem nefnist í flæðarmálinu, síðan koma Hvarfbaugar, ljóðasafn Sigurðar A. Magnússonar og að lokum verður lesinn kafli úr Markaðstorgi guðanna nýrri skáld- sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Umsjónar- menn eru Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. Stöð 2: Svidsljós HB Jón OA45 Óttar Cé\J— Ragn- arsson fjallar um nýútkomnar bækúr og gefur þeim umsögn í þættinum Sviðs- ljós á Stöð 2 í kvöld. Meðal ann- ars munu þau Einar Már Guð- mundsson, höf- undur bókarinnar Leitin að dýra- PáU Líndal. garðinum, Guðmundur Andri Thorsson, en hann skrifaði Mín káta angist, og Soffia Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur verða í sviðsljósinu ásamt Páli Líndal, en núna fyrir jólin kom út þriðja bindið í bóka- flokknum Reykjavík — Sögustaður við sund. Auk þess verða ýmsar aðrar bækur teknar til umfjöllunar. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvöru Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 I garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur — Tónlistarmaður vik- unnar, Olivier Messiaen. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dætumar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalin les (14). 14.00 Fréttir Tlkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliönaö á Is- landi. Síðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 18.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Heilsað upp á Þvöru- sleiki á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæien. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fourni- er leika. b. Píanósónata nr. 23 i f-moll op. 57, „Appassionata". Murray Perahia leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan.-Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekið frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Maurizio Pollini leikur á píanó á tónlistar- hátið í Vínarborg sl. sumar. Á efnis- skránni er Sónata í G-dúr D. 894 eftir Franz Schubert og píanótónlist eftir Franz Listzt. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 23.10 „Gróni stígurinn", endurminningar úr sveitinni eftir Leos Janacek, Radoslav Kvapil leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- irkl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af því kvik- myndagagnrýni. Fréttir kl. 14. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Ðægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfiriit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík slðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.05 Meiri músik — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 (slendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Laust. 15.30 Við og umhverfiö. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg Landsam- band fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Opið hús. Bókmenntakvöld. Lesiö úr nýjum bókum i beinni útsendingu á káffistofu Rótar og boöið upp á kaffiveit- ingar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækiö. Tónlistarþáttur ( umsjá Sveins Ólafssonar. E. frá þri. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartím- inn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 Is og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síökvöld í Ármúlanum. 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Ein- arsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 19.00 Jólin koma. Jólatónlist spiluð. Um- sjón: Ágúst Magnússon. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guðmundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðu- þáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firöinum hverju sinni. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN - AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. Kl. 17.30—17.45 gefst hlustendum tækifæri til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Aflraunir. Einar Sigtryggsson. 21.00 Fregnir. Fréttaþáttur. 21.30 Það er nú það. Valur Sæmundsson. 23.00 Æðri dæguriög. Freyr og Diddi. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.