Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 BOK f DAG er miðvikudagur 25. janúar, sem er tuttugasti og fimmti dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.29 og síðdegisflóð kl. 20.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40. Tunglið í suðri kl. 4.02. (Almanak Háskóla fs- lands.) Fyrir því segi óg yður: Hvers sem þér biðjið í bœn yðar, þá trúið að þár hafið öðlast það og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J w~ ■ m 8 9 10 ■ 11 M 13 14 16 16 LÁRÉTT: — 1 stillta, 5 reiðar, 6 horaða, 7 tónn, 8 alda, 11 gelt, 12 hreinn, 14 sarga, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 ósvffínn, 2 skinn- ið, 3 skyldmenna, 4 vaxa, 7 sáð- korn, 9 Ukamshluta, 10 nema, 13 kyrr, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gaflar, 6 rá, 6 nyórri, 9 ióm, 10 æð, 11 il, 12 óðu, 13 nafh, 15 rok, 17 státar. LÓÐRÉTT: — 1 gemlings, 2 fróni, 3 lár, 4 reiður, 7 jóla, 8 ræð, 12 ónot, 14 frá, 16 KA. FRÉTTIR________________ VEÐUR fer heldur kóln- andi, sagði Veðurstofan f spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. í fyrri- nótt var ekki frost um landið allt. T.d. fór hitinn niður að frostmarki hér i Reykjavík. Mest frost mældist um nóttina 8 stig í Búðardal og á Horn- bjargi. Veðurlýsingin frá Hellu skar sig úr er kom að úrkomunni, næturúr- koman mældist þar 44 mm. Hér í bænum var hún 5 millim HART er í ári hjá fuglunum og á það er minnt. BIÐSKYLDA. í dag tekur gildi ákvörðun þess efnis að biðskylda er ákveðin við ónefnda götu við Hótel Sögu gagnvart Birkimel. FORELDRAFÉLAG Hlíða- skóla hér í Reykjavík heldur almennan fund í kvöld, mið- vikudag 25. janúar, í kenn- arastofu skólans. Á_ fundinn kemur Sólveig Ásgríms- dóttir sálfræðingur og ætlar hún að ræða um jákvæðan aga. Eftir kaffihlé verða um- ræður. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Á síðasta ári var tala Iif- andi fæddra barna hér á landi 2.365 eða 20,2% á hvert þúsund lands- manna. Er þessi tala nokkuð hærri hlutfalls- lega en þjá öðrum þjóð- um t.d. Norðurlöndunum. Siðustu árin hefur fæð- ingum stöðugt farið fiekkandi. Árið 1937 var hlutfall óskilgetinna barna sem fæddust það árið 21,5 prósent. Þá voru óskilgetin börn 521. Er það heldur lægra hlut- fall en verið hafði árið á undan. Þess er getið að við nánari skoðun á maimfjöldatöfluin fyrri árakomiíljósað 1934-37 er tala brottfluttra um- fram aðfluttra 500 manns. JÓLAKORTAHAPP- DRÆTTl. Fyrir jólin efndi Styrktarfélag vangefinna til jólakortahappdrættis. Hef- ur nú verið dregið um vinn- ingana flóra, en þeir komu á eftirtalin númen Fyrsti vinn- ingur Bessastaðir á nr. 992, annar: Tjömin í Reykjavík nr. 842. Þriðji: Lágafell í Mos- fellsbæ nr. 1544 og Nesstofa á Seltjamamesi á nr. 3719. ITC-Melkorka heldur opinn fund í kvöld, miðvikudag 25. janúar, í Menningarmiðstöð- inni í Gerðubergi, Breiðholts- hverfí, kl. 20. Gestur fundar- ins verður frú Björg Einars- dóttir sem mun annast bóka- kynningu. Kaffí verður borið fram. Nánari uppl. gefa Guð- rún í síma 46751 og Herdís í síma 72414,_____________ SKIPIN____________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gærmorgun kom Fjallfoss að utan og í gærkvöldi kom einn- ig að utan Helgafell. Af ströndinni komu Mánafoss, Ljósafoss og Stapafell. Þá fór Hekla í strandferð og rannsóknarskÍDÍð Árni Frið- riksson kom- HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Hólmadrangur ST, sem er frystitogari, kom inn til löndunar í gær. Stöllumar Ólöf Embla Eyjólfsdóttir og Sif Jóhannsdóttir efhdu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavík- urdeild Rauða kross íslands. Söfiiuðu þær 540 krónum. Eruð þið með einhverja fílabrandara, ha? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar að bóöum dögum meötöidum er í Vesturbnjar Apötekl. Auk þess er Héaleitls Apótek opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laeknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellauvemdarstöó Reykjavfkur ó þriöjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvarl 18888 gafur upplýslngar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í 8. 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28639 — aímsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í s. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakro8shú8Íð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneysiu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mónudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldraaamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan HlaÖ- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Sföu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þó er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræöÍ8tööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasandingar rfkiaútvarpsina á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 6 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum ó Noröurlöndum er þó sórstaklega bent ó 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar ó 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 ó 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 ó 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 ó 9275 og 17558. Hlu8tendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hédegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftatlnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldln. kl. 19.30—20. Saangurkvenna- daild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feftur kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlsaknlngadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og oftir samkomulagi. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19. Barnadeild : Heimsóknartfmi annarra en foreldra er ki. 16—17. — Borgarapftalinn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15—18. Hafnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föatudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- dags kl. 14—19.30. — Hellsuverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftall: Heimsókn- artlmi daglega kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsa- pftallHafn.: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknlshér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn 6 Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hatíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúaið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sal 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hKa- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöailestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóömlnjasafniö: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpasafn Akurayrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað tll 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Lokaö f desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. KjarvalaataÖir: Opið aila daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. Myntssfn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúruffæöistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 14—18. ByggðasafniÖ: ÞriÖjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri s. 86—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opiö I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föatud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmértaug f Mosfellssvalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kafiavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30-19.30. Uugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sattjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.