Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989
15
Signrður Þorvaldsson.
Elsti íslend-
ingnrinn
105 ára
Sauðárkrókur.
SIGURÐUR Þorvaldsson frá
Sleitustöðum varð 105 ára á
mánudag, 23. janúar, og er hann
elstur núlifandi tslendinga. Sig-
urður er feeddur að Miðhúsum í
Álftaneshreppi í Mýrarsýslu en
flutti til Skagafjarðar 1914. Þá
hafði hann gengið að eiga Guð-
rúnu Sigurðardóttur frá Víðivöll-
um í Blönduhlíð. Hófu þau búskap
að Sleitustöðum.
Sigurður lauk kennaranámi frá
Flensborgarskóla 1905 en sigldi
síðan utan til frekara náms. Nam
hann við kennarasólann í Askov i
Danmörku 1907-8 en lauk síðan
prófí frá Kennaraháskólanum I
Kaupmannahöfn 1909.
Sigurður kenndi fyrst hér heima
við Hvítárbakkaskóla en stundaði
síðan kennslu um tugi ára samhliða
myndarlegum búskap að Sleitustöð-
um. Sigurður var hreppstjóri Hóla-
hrepps í -tæp 50 ár og gegndi þar
að auki fjöimörgum trúnaðarstörfíim
fyrir sveitina. Sigurður hefur dvalið
á öldrunardeild sjúkrahúss Skagfírð-
inga á Sauðárkróki frá því á árinu
1981. -BB.
Lagmeti
selt fyrir
milljarð
VERÐMÆTI útflutts lagmetis frá
Sölustofiiun lagmetis nam rúmum
milljarði króna FOB á síðasta ári.
Aukningin frá fyrra ári er um
18%. Bróðurparturinn af lagmet-
inu var seldur í Vestur-Evrópu,
innan EFTA og EB.
Alls nam salan á sfðasta ári 1.075
milljónum króna, 911 árið 1987 og
660 árið 1986. 65% voru seld innan
EFTA og EB, 25% til Austur-Evr-
ópu, 9% í Norður-Ameríku og 1% fór
til annarra landa. Helztu vöruteg-
undir útfluttar á vegum SL eru
rækja, kavíar, gaffalbitar, síldarflök
(kipper snacks og matjes), reykt
síldarflök og lifur og lifrarpasta.
SJÁLFSTRAUST
0
STJORIMUIXIAR -
SKÓLIIMIM
Emkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm‘
| Sími: 82411 l
Kynningarfundir
Innhverf íhugun leiðir til líkamlegrar og andlegrar vellíð-
unarl Hamingjusamur og friðsamur einstaklingur er
forsenda heimsfriðar. Kynning á áhrifum Innhverfrar
ihugunar í Tm-kennslumiðstöðinni Skeifunni 17 (Ford-
húsinu) miðvikudaginn 25. jan. og fimmtudaginn 26.
jan. kl. 20.30.
Nánari upplýsingar í símum 91-38537 og 98-34178.
Islenska íhugunarfélagið.
Msharishl Mahesh Yoga
Gegn streitu
Kynningarfyrirlestur um íhugunartækni Maharishi. Inn-
hverf íhugun, veröur haldin:
í kvöld, miðvikudag, í Gerðubergi kl. 20.30.
Á morgun, fimmtudag, í Garðastræti 17, (3. hæð)
kl.20.30.
Fyrirlesari: Ari Halldórsson.
íslenska íhugunarfélagið, s. 16662.
NÝ' HÁRNÁKVÆM SÖGUSKÝRING ÓMARS.
FRUMSÝNING 4. FEBRÚAR
Æringinn ÓMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á
sögusviðið og þeysir með okkur 30 ár aftur í tímann.
Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast
hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Omar
eins og hann reynist óútreiknanlegastur.
Til fulltingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI
GUNN.; Næturgalinn Ijúfi HELGA MOLLER Læknir-
inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR
og hljómsveitin EINSDÆMl sem heldur uppi
dúndrandi stemmningu langt fram á nótt.
LISTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á réttum.)
MIÐAVERÐ (m. mat) 3600 kr. Húsið opnar kl. 19
KOSTABOÐ: Aðgöngumiði með mat og gisting í eina
nótt í tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 kr.
(Giidir jafnt fyrir borgarbúa sem aðra landsmenn)
Stjórnandi: BJÖRN BJÖRNSSON Útsetningar: ÁRNI SCHEVING.
Ljós: KONRÁÐ SIGURÐSSON. Tæknimadur: JÖN STEINÞÖRSSON
h'ontunarsimi: Virka daga trá kl. 9-17, s. 29900.
Föstud. og lauaarc^ftirkl. 17, s. 20221.