Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989 25 Endurholdgun og austræn trúarbrögð „Japansfískurinnu: Utflutningi vex fiskur um hrygg Tissa Weerashinga MA frá Colombo á Sri Lanka heldur tvö erindi i Odda, hugvísindahúsi Háskólans, um efioi sem mikið eru rædd í dajf. Fyrra erindið Qallar um aust- ræn trúarbrögð og verður flutt Smmtudaginn 26. janúar kl. 20:30. Tissa Weerashinga gjör- þekkir það efni og hlaut m.a. sérstaka viðurkenningu (Best Thesis in Folk Religion Award) við Fuller-guðfræðiskólann í Kaliforníu fyrir umQölIun sína um búddisma. FUNDUR um framtíð fataiðn- aðar á íslandi verður haldinn að Hótel Loftleiðum föstudag- inn 27. janúar nk. Fyrir hádegi fara fram hópumræður, þar sem verður lögð áhersla á sam- starf og sameiningu fyrir- tækja, stefiiumótun og mark- aðsmál. Efitir hádegi verða nið- urstöður úr hópumræðum kynntar. Dagskráin hefst með stuttu yfirlit um stöðu fataiðnaðarikns, sem Sigurður Ingólfsson fram- kvæmdastjóri Hannarrs flytur. Þá verður raðað niður í umræðu- hópa. Hópstjórar verða Þráinn Þorvaldsson, Daníel Öm Jónsson og Sigurður Ág. Jensson. Þá mun fulltrúi Byggðastofnunar flytja erindi um mikilvægi iðnaðar í dreifbýli. Eftir að niðurstöður hafa verið kynntar eftir hádegi munu halda erindi Guðjón Guðmundsson, Páll Kr. Pálsson, Gunnlaugur Sigur- mundsson, Þráinn Þorvaldsson, Síðara erindið fjallar um endur- holdgun og verður flutt föstudag- inn 27. janúar kl. 20:30. Trú á endurholdgun er útbreidd á Sri Lanka og sterkur þáttur í trúar- hefð þarlendra. Tissa Weerashinga er 44 ára gamall og þjónar Calvary Church í Colombo. Hann nam við Fuller Theol. Seminary í Kalifomíu og lauk MA-prófl. Tissa er eftirsóttur fyrirlesari og hefur farið víða um lönd þeirra erinda. Hann hefur og tekið þátt í alþjóðaráðstefnum um trúarleg efni. Baldur Péturson, Halldór Einars- son og Sigurður Ág. Jensson. Því næst verða almennar umræður. SÁ óvenjulegi atburður átti sér stað síðastliðinn föstudag, að kona ól barn í sjúkrabifreið á SÖMU reglur gilda um mat á bifreiðahlunnindum ráðherra og annarra einstaklinga sem hafa bíla launagreiðenda sinna til ráð- stöfrinar. Sigurgeir Jónsson ráðuneytisstjóri í Qármálaráðu- neytinu segir að bifreiðahlunn- indi ráðherranna á siðasta ári séu gefin upp á launamiða eins Tissa Weerashinga Fyrirlestramir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyr- ir er 100 krónur. Þátttaka óskast tilkynnt til skrifstofu Hannarrs. Þátttöku- gjald er kr. 3.000. Reykjanesbraut. Hún var á leið til Reykjavíkur frá Grindavík til að ala bam sitt. og hjá öðrum ríkisstarfsmönnum og þeir sem nú njóta þessarra hlunninda séu látnir greiða stað- greiðslu af þeim á þessu ári. Sigurgeir segir að sömu reglur gildi um yfirmenn stofnana sem heyra undir stjómarráðið sem hafa bfla frá stofnunum sínum. Skattmat á bifreiðahlunnindum breyttist um áramót. Nú taka þau mið af verð- gildi bflsins sem viðkomandi hefur til ráðstöfunar og eru því mismun- andi. Söngfélagið Vorboðinn stóð fyrir þrettándafagnaði hér í Dregið í happdrætti aldraðra á Siglufirði DREGIÐ var 21., desember sl. í happdrætti lyftusjóðs dvalar- heimilis aldraðra á Siglufirði. Vinningar komu á eftirtalin núm- er: 2147 utanlandsferð, 2285 Hus- qvama saumavél, 2479 stofuskápa- samstæða, 1401 örbylgjuofn, 4 standlampi, 1558 Philips ryksuga, 1783 eldavélasett, 325 hrærivél, 660 skartgripakassi, 2569 hand- þeytari með skál, 1571 útvarps- klukka, 1560 rafmagnspanna. Vinninga skal vitjað til Magða- lenu S. Hallsdóttur. (Fréttatilkynninjr) TÆP tvö tonn af fersku fisk- meti fóru með flugvél Flying Tigers héðan til Tokyo síðast- liðna nótt. Þar er bróðurpartur- inn fersk rækja, lax og svil. Gæftir voru siæmar í gær og var þvi minna sent en vonir stóðu til. Tilraunir með útflutning á fersku fiskmeti til Austurlanda flær standa enn yfir og er búizt við því að þær fari að skila árangri og útflutningn- um vaxi fiskur um hrygg. Möguleg flutningsgeta bandaríska fragtflug- félagsins Flying Tigers frá Keflavík til Austurlanda er mest 25 tonn í ferð, en svo verður ekki fyrr en millilendingar verða hér á sunnu- dögum. Búizt er við því að svo verði, þegar tilraunir með sölu sjáv- arafurðanna fara að skila þeim ár- angri að úr því verði skorið hvað borgar sig að senda austur um. Tilraunir til þessa benda til þess að hagnaður geti orðið af sölu fer- skrar rækju, lax, svilja og fleiri fágætra afurða svo sem skötusels- Bamið, stúlkubam 14V2 mörk mátti hins vegar ekki vera að því að bíða þar til á leiðarenda var komið og leit fyrst dagsins ljós á móts við Straumsvík. Matthías Guðmundsson umsjón- armaður sjúkrabifreiðarinnar í Grindavík, brá sér í hlutverk Ijós- móður og tók á móti baminu. Að sögn hans gekk fæðingin vel. Móð- irin hafði fengið verki við Kúagerði og var búin að fæða við Straumsvík. Matthías skildi á milli móður og bams en þetta er fyrsta bamið, sem hann hefur tekið á móti. Faðirinn, Jón Þór Dagbjartsson, var með í sjúkrabifreiðinni og að hans sögn gengu hlutimir það hratt fyrir sig að hann hefði varla áttað sig fyrr en fæðingin var yfirstaðin. Móðurinni, Theódóm Bragadóttur, var ásamt dótturinni ekið á Fæðing- ardeild Landspítalans, þar sem þær dveljast í góðu yfirlæti. FÓ Dalabúð. Þetta er í annað sinn sem Vorboðinn gengst fyrir Qöl- skylduskemmtun á þrettánda- kvöldi. Að þessu sinni var mikið um dýrðir. Vorboðinn söng og félagar úr kómum skemmtu með upplestri og ýmsum uppákomum. Grýla og Leppalúði mættu með syni sína og vakti það kátínu með bömunum. Veitingar vom veittar og fjölmenni var í Dalabúð þetta kvöld. En rúsínan í pylsyendanum var þegar sóknarpresturinn okkar mætti á staðinn og söng lög Kim Larsens með aðstoð Kjartans Egg- ertssonar og Ingólfs Rögnvalds- sonar, við mikinn fögnuð áheyr- enda og bömin heilluðust og dön- suðu undir söngnum. Það er ómetanlegt fyrir dreifbýl- ið að fá fólk í byggðarlagið sem er reiðubúið að vera með og taka þátt í glensi og gamni, svo allir geti blandað geði saman, enda var þessi kvöldstund ógleymanleg. - Kristjana lifrar og jafnvel skötuselshausa og eða kinna. Flugleiðir hafa ennfremur samið við flugfélagið Japan Airlines um sendingu ísaðra sjávarafurða aust- ur um í gegn um London. Mesta mögulega burðargeta með þeim hætti er enn sem komið er að minnsta kosti fimm tonn í ferð. Flugleiðir fljúga þá utan með fisk- metið á sunnudagskvöldi og Japan- ir taka við því að áliðnum mánu- degi og flytja það til Tokyo. Sama verð er fyrir fragt af þessu tagi hjá báðum flugfélögunum, þrír dalir á kfló eða um 150 krónur. Innhverf íhugun íslenska íhugunarfélagið held- ur opna kynningarfundi i kennslumiðstöð sinni að Skeif- unni 17 í Reykjavík í dag, mið- vikudag, kl. 20.30 og á morgun á sama tíma. Kynnt verður íhugunaraðferð byggð á íhugunartækni Maharishi Mahesh Yoga. Nýja-postulaJdrkjan: Umdæmis- öldungur- inn messar hérlendis GENE Storer umdæmisöldungur Nýju-postulakirkjunnar heldur guðsþjónustu í húsi samnefnds safiiaðar að Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, næstkomandi sunnu- dag, klukkan 11 árdegis. í frétt frá söfnuðinum segir að til guðsþjónustu þessarar séu sér- staklega velkomnir þeir sem vilji kynna sef í fyrsta skipti trúarvitnis- burð kirkjunnar. Að lokinni guðs- þjónustinni verða umræður og born- ar fram kaffiveitingar. Námskeið í brids í Gerðubergi í menningarmiðstöðinni i Gerðubergi eru að heQast nám- skeið í brids. Námsflokkar Reykjavíkur og Gerðuberg standa að þessum námskeiðum, sem verða bæði fyrir byijendur og einnig þá sem hafa einhveija undirstöðu. Byijendanámskeið hefst fimmtu- daginn 26. janúar kl. 19.30, það mun standa yfir í 10 vikur og kennt á fimmtudögum. Kennslugjald verður kr. 3.500. Námskeið fyrir þá sem lengra eru komnir hefst þriðjudaginn 31. janúar kl. 19.30, það stendur yfir í 8 vikur og kennt á þriðjudögum. Kennslugjald verður kr. 2.900 kr. Kennari á báðum námskeiðunum verður Jakob Kristinsson, ritari Bridgefélags Reykjavíkur. Innritun er í Gerðubergi á skrifstofutíma. (Fréttatilkvnnins') FiskverA á uppboðsmörkuAum 24. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð varð varð (lestir) verð (kr.) Þorskur 60,00 47,00 57,00 45,650 2.602.265 Þorskur smér 35,00 35,00 36,00 3,010 105.336 Ý8S 87,00 43,00 55,61 4,829 258.875 Karfi 29,00 28,00 28,89 0,302 8.715 Steinbítur ós- 20,00 20,00 20,00 0,297 5.940 lægður Steinbítur 36,00 35,00 35,69 0,590 21.042 slægður Hlýri 38,00 38,00 38,00 0,731 27.765 Langa 33,00 32,00 32,64 0,340 11.108 Lúöa 340,00 180,00 257,42 0,099 25.394 Keila 21,00 21,00 21,00 1,126 23.642 Ufsi 27,00 27,00 27,00 0,181 4.901 Grálúða 38,00 38,00 38,00 0,703 26.726 Hrogn 180,00 180,00 180,00 0,026 4.680 Samtals 54,01 57,883 3.126.389 Selt var úr Núpi ÞH, Otri HF og ýmsum bátum. f dag verður selt úr m.a. Ljósfara HF, Stakkavík ÁR, Óskari Halldórssyni RE og Stálvlk Sl. Seld verða 26 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu og aörar tegundir. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorekur 42,00 34,00 40,36 9,319 376.158 Ýsa óslægð 59,00 56,00 58,29 0,084 4.896 Ýsa ófiokkuð 70,00 65,00 66,76 7,091 473.426 Hrogn 70,00 70,00 70,00 0,073 5.110 Ufsi 25,00 26,00 25,00 0,166 4.150 Steinbítur 40,00 26,00 38,14 5,241 199.916 Keila 15,00 15,00 15,00 0,060 900 Langa 24,00 15,00 21,24 0,349 7.413 Lúða milli- stærð 285,00 285,00 285,00 0,018 5.113 Lúða smá Samtals 360,00 260,00 297,04 48,38 0,027 22,429 8.020 1.085.119 Selt var frá Heimaskaga og úr netabátum. f dag verða seld 7 tonn af ýsu, 5 tonn af þorski, 9 tonn af steinbtt, 800 kg af kola og úr netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur lægöur ós- 52,50 52,50 52,50 1,500 78.750 Karfi Samtals 26,50 15,00 22,35 35,40 1,963 3,463 43.873 122.623 Selt var aðallega úr Baldri KE. f dag verður selt úr Ólafi Jóns- syni GK, 600 kassar þorskur, Eldeyjarboða GK, 10 tonn þorsk- ur og 2 tonn ýsa, ennfremur verður selt úr dagróðrarbátum ef gefur. Fundur um framtíð fataiðnaðar á Islandi Bamsfeeðing í sjúkrabifreið Grindavík. Ráðherrar greiða skatt af bílahlunnindum Búðardalur: Fjölmenni á þrett- ándafagnaði Vorboðans Búðardal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.