Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 3

Morgunblaðið - 15.02.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 3 Borgarstjórn: Könnun á fiiokkun sorpsá heimilum Endurunninn pappír seldur Járnblendiverk- smiðjunni BORGARSTJÓRN hefiir falið Sorpeyðingu höfuðborgarsvæð- isins að kanna möguleika á að sorp verði flokkað í heimahúsum þannig að nýta megi það sem er endurvinnanlegt. Katrín Fjeldsted borgarfiilltrúi Sjálf- stæðisflokksins flutti tillögn þessa efiiis í borgarstjórn en hún flutti samskonar tíllögu í borgar- ráði árið 1987. Þá var ekki mark- aðsgrundvöllur fyrir endur- vinnslu að sögn Katrínar en nú hefiir verið ákveðið að endur- vinna pappír og timbur frá fyrir- tækjum í fyrirhugaðri sorppökk- unarstöð höfuðborgarsvæðisins og selja Járnblendiverksmiðj- unni á Grundartanga til brennslu. „Nú hefur þetta breyst og er meðal annars gert ráð fyrir að tek- ið verði á móti pappír, pappa og timbri beint frá fyrirtækjum í iðn- aði í nýju sorppökkunarstöðinni. Ætlunin er að búa til kubba úr pappírs- og timburkurli og selja Járnblendiverksmiðjunni á Grund- artanga til brennslu," sagði Katrín. „Það hlýtur því að vera sjálfsagt að nota annan pappírsúrgang á sama hátt en það þarf að kanna hvemig þessi tillaga leggst í fólk því hún gerir talsverðar kröfur til manna ef af verður. Með því að flokka sorp í tvö flát og ætla annað undir pappír fer ekki meira fyrir því og ég er ekki viss um að auka þurfi við öskubfla- flotann þó ruslinu sé skipt. Þá má vel ímynda sér að eitt- hvert fyrirtæki hafi áhuga á að bjóða í þann pappír, sem til fellur til endurvinnslu. Þetta er auðvitað hluti af um- hverfísvemd, sem mikið er til um- ræðu. Ég held að tímamir séu að breytast og að fólk muni taka þess- ari tillögu vel þegar það áttar sig á tilganginum." Borgarráð: Rúmlega 34,2 milljónir til íþrótta- félaga BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu íþrótta- og tómstundaráðs um skiptingu á styrkjum til íþróttafélaganna vegna mann- virkjagerðar. Veitt er samkvæmt 80% reglunni og er heildarupp- hæðin 34.240.000 milljónir króna. Glímufélagið Armann fær kr. 907.000 þús., íþróttafélagið Fylkir fær 4 millj., íþróttafélagið Leiknir fær kr. 800.000 þús., íþróttafélag Reykjavíkur fær 8 millj., Knatt- spymufélagið Fram fær 1,7 millj., Knattspymufélag Reylq'avíkur fær 1,5 millj., Knattspymufélagið Valur fær kr. 1.333.000, Knattspymufé- lagið Víkingur fær 7 millj., Knatt- spymufélagið Þróttur fær 8 millj. og Fjölnir í Grafarvogi fær 1 millj. i . £.f i ,ri!i Vikulegt leiguflug til Costa del Sol og Benidorm - Kynntu þér þjónustutryggingu Veraldar, sérstakt apríl-tilboð og maí-tilboð. / PÁSKAFERÐ Á FRÁBM VERÐI Þjónustutrygging Veraldar - Trygging fyrír betrí feró Brottför 21. mars - 13 dagar í beinu leiguflugi Benal Beach Santa Clara Timor Sol Verð frá kr. 33.200,- Brottför 20. mars - 15 dagar Flug um Kaupmannahöfn. Glæsileg lúxusferð með íslenskum fararstjóra. Bangkok 5 dagar Pattaya 10 dagar Gist verður á hinu frábæra Dusit Laguna, lúxushóteli á Pattaya. Verð kr. 98.900,- Oð',í\8 _Qo Benidorm mammaamam Brottför 21. mars - 13 dagar í beinu leiguflugi. Europa Center Torre Levante Gemelos II Verð fró kr. 31.100,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.