Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 42

Morgunblaðið - 15.02.1989, Side 42
42 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989 KNATTSPYRNA ÖmóHur þjálfarBÍ Omólfur Oddsson var um helg- ina ráðinn þjálfari meistara- flokks BÍ á ísafirði. Ömólfur þjálf- aði kvennalið BÍ í 1. deild í fyrra og lék jafnframt með BÍ í 4. deild. Hann tekur við þjálfun liðsins af Jóhanni Torfasyni. BÍ sigraði í 4. deild á síðasta keppnistímabili og leikur því 3. deild í sumar. Litlar sem engar breyting- ar verða á liði ísfírðinga frá því á síðata keppnistímabili og em æfíng- ar þegar hafnar. ENGLAND Guðjón varvið- staddur síðustu æfingu Eustice Peter Eustice rek- inn frá Sheffield Wednesday GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari KA, er nú staddur í Englandi og var viðstaddur sfðustu œfingu Peter Eustice hjá Sheffield Wednesday í gœr. Eftir œfinguna var Eustice tilkynnt að hann gœti tekið pokann. Peter Eustice tók við liðinu október af Howard Wilkin- son, sem fór til Leeds. Sheffíeld var þá í 7. sæti deildarinnar, en er nú í 18. sæti. Líklegt er talið að Ron Atkinson, fyrrum framkvædastjóri Manchester United og Atletico Madrid, taki við liðinu. Guéjón Þórðarson var í heim- sókn hjá Sigurði Jónssyni og horfði á æfínguna í gær. Æfing- in gekk eðlilega fyrir sig, en eftir hana komu stjómarmenn Sheffíeld og tilkynntu Eustice að hann væri rekinn. Guðjón ætlar að dvelja í Eng- landi í tíu daga og fylgjast með æfíngum hjá Nottingham Forest og Manchester United. HANDKNATTLEIKUR /B-KEPPNIN I FRAKKLANDI Morgunblaðið/Skapti Sórstaklr passar eru útbúnir fyrir leikmenn og aðra sem tengjast keppninni. í gær fór íslenski hópurinn í myndatöku þess vegna og hér bfða nokkrir fyrir utan „skyndimyndir" í góða veðrinu eftir að röðin komi að þeim. Frá hægri Al- freð Gfslason, Jón Hjaltalfn Magnússon, Gunnar Þór Jónsson, Sigurður Sveinsson, Bogdan Kowalczyk, Davíð Sigurðsson og Guðjón Guðmundsson. ii „Ýmislegt óvænt gerist - segir Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari íslands „UNDIRBUNINGUR liðsins hef- ur verið of Iftill að mínu mati. Tfminn hefur verið nægur en við höfum samt ekki œft nóg. Þá höfum við orðið fyrir of mikl- um meiðslum, einnig veikind- um, þannig að við hefðum get- að undirbúið okkur betur,“ sagði Bogdan Kowalczyk, landsliðsþjálfari, um B-keppn- ina sem hefst hór í Cherbourg í kvöld. ísland mætir þá Búlg- arfu. Bogdan sagði ljóst að ísland ætti betra lið en Búlgaría, „en það þýðir ekki að við munum vinna þá örugglega. Hér verða allir leikir erfiðir. Það eru nokkrir góðir ein- staklingar í liði Búlgaríu og liðið leikur mjög kerfís- bundið. Við eigum betri einstakl- inga og eigum að vinna, en leikur- inn gegn þeim í Danmörku fyrir skömmu var erfíður." VHum nánast ekkert um Kúvæt Bogdan sagðist eiginlega ekkert vita um lið Kúvæt, sem ísland mætir í 2. leik keppninnar. „Ég hef Skapti Hallgrímsson skrífar frá Frakklandi Sala AUKASEÐILS 1 lokar kl. 18:45 miðvikudaginn 15. febrúar. AUKASEÐtLL 1- 1$. FEBRÚAR 1989 Leikur 1 V.Þýskaland - Noregur Leikur 2 Island Leikur 3 Spánn - Búlgaría - Austurríki Leikur 4 Pólland - Kúba Leikur 5 V.Þýskaland - Holland Leikur 6 Kuwiat - Island Leikur 7 Israel Leikur 8 Kúba - Spánn - Danmörk Leikur 9 Noregur- Sviss Leikur 10 Búlgaría - Rúmenía Leikur 11 Austurríki - Frakkland Leikur 12 Egyptaland - Pólland 1 Símsvarí hjá getraunum eftir kl. 21:15 fimmtudaginn 16. feb. er 91-84590 og -84464. Sala á AUKASEÐLI2 hefst föstud. 17. feb. og lokar mánud. 20 feb. kl. 16:15 rætt við dómara frá Danmörku og Póllandi, sem hafa dæmt hjá liðinu, og þeir segja að Kúvæt-búar eigi betra lið en Búlgarir. Þeir hafa verið í tvö ár undir stjóm Zorana Zivkovic og ég minni á að unglinga- landslið Kúvæt vann það íslenska í heimsmeistarakeppni unglinga á síðasta ári. En við verðum auðvitað að vinna þá til að komast áfram. Ég hef aldrei séð þá, þannig að ég verð að bíða þar til eftir leik þeirra gegn Rúmenum á morgun til að geta sagt nokkuð um þá.“ Um Rúmena sagði Bogdan ein- faldlega: „Þeir eiga alltaf gott lið. Og það segir mikið um liðið nú að það skildi vinna Spánveija á Spáni um helgina. Ég tel að Rúmenar séu nú með sjö til átta leikmenn á heimsmælikvarða í liði sínu.“ Um möguleika íslands í keppn- inni sagði Bogdan: „Þeir fara að miklu leyti eftir því hvort Alfreð og Bjarki ná sér fyllilega af meiðsl- unum. Einnig hvemig Héðinn stendur sig. Þetta er hans fyrsta heimsmeistarakeppni. Hann hefur staðið sig vel að undanfömu — en það kom berlega í ljós á Ólympíu- leikunum að slíkt skilar sér ekki alltaf. Bjarki hafði leikið mjög vel HANDBOLTI Naumur Valssigur Viðureign Víkings og Vals í gærkvöldi var mjög kaflaskipt. Valur lék vel í fyrri hálfleik og leiddi í leikhléi, 11:9. Forskot Vals- Katrín stúlkna jókst jafnt Fríðriksen og þétt framan af í skrifar síðari hálfleik og um tíma var munurinn 7 mörk Val í hag. Þá tók Víkingslið- ið við sér og með góðri baráttu gekk það ört á forskotið. Fjörkipp- urinn kom þó of seint þrátt fyrir að litlu hefði munað og lauk leikn- um með eins marks sigri Vals, 22:21. Halla Helgadóttir var atkvæða- mest í liði Víkings með 6/1 mörk og Inga Lára Þórisdóttir skoraði 5/2. Hjá Val skoraði Guðrún Kristj- ánsdóttir mest 9/1 og Katrín Frið- riksen 6. Þá var Amheiður Hregg- viðsdóttjr góð í markinu. (Jl fyrir keppnina í Seoul, en fór þar á taugum — í sinni fyrstu stóru keppni." Bogdan hélt hins vegar áfram: „Ég fínn það á mér að Kristján, Þorgils Óttar, Guðmundur Guðmundsson, Einar og Jakob eiga eftir að spila vel hér í Frakklandi. Þeir hafa allir æft mjög vel og ég er viss um að þeir standa sig.“ Marfcmlðið Markmið liðsins er fyrst og fremst að vinna sig upp í A-keppn- ina, segir Bogdan, „að ná einu af fyrstu sex sætunum. Hvaða sæti það verður vil ég ekki spá um. Það er erfítt, en ég get þó sagt um þessa keppni að ýmislegt óvænt gerist. Ég hef trú á að Frakkland, Kúba, Noregur og Sviss eigi eftir að koma á óvart. Ég er viss um að ekkert lið á til dæmis eftir að vinna alla leiki sína í keppninni. Ég nefni sem dæmi að Danir virð- ast alltaf leika vel gegn Spánverjum og Frökkum, Pólveijar gegn Dönum og Frakkar gegn Pólveijum. Það eru því ýmsir möguleikar fyrir hendi í þessari baráttu. Okkar megin geta bæði lið Norðmanna og Svisslend- inga reynst okkur erfíð," sagði Bogdan Kowalczyk. Skapti Haiigrímsson skrifar frá Frakklandi FRAKKLAND 1989 ■ ERIK Larsen, ritari danska handknattleikssambandsins og nefndarmaður í tækninefnd aljóða- sambandsins, er eftirlitsmaður með keppninni í C-riðli hér í Cherbourg fyrir hönd IHF. Þess má geta að Larsen er heiðurs- félagi í HSÍ. I JÓN Hjaltalín Magnússon, formaður HSI, brá sér til rakarans í gær og fékk herraklippingu að hætti Cherbourg-búa. „Ég geri eins sundmennimir — læt klippa mig rétt áður en keppni hefst. Nú er ég tilbúinn í siaginn," sagði Jón, eftir að hann steig úr stólnum. ■ ÍSLENDINGAR búsettir { París halda árlegt Þorrablót sitt laugardaginn 25. þess mánaðar. Fari svo að íslendingar leiki um sæti þann dag hafa menn hér haft á orði að liðið ætti að skella sér á Þorrablótið um kvöldið. Hinsvegar verður ekkert af því ef liðið leikur á sunnudeginum — þá er spilað um fyrsta og sjöunda sæti í keppn- inni... ■ BJARKI Signrðsson, homa- maðurinn ungi, er með sérstaka spelku á hægri öklanum vegna meiðslana sem hann hlaut á æfíng- um skömmu áður en haldið var til Frakklandi. ■ EITT dagblaðanna hér greindi frá þvf í gær að ótilteknir „sérfræðingar" spái því að Spánn, Pólland, Rúmenía og Vestur- Þýskaland séu sigurstranglegustu liðin í keppninni. Síðan kemur ís- land með möguleikana 4:1. Nefnt var að Frakkland væri talið eiga möguleikana 6:1, Búlgaria 80:1, Kuawait 100:1. ■ EFTIR morgunverð í gær- morgun var myndbandsfundur hjá íslenska liðinu. Þar var skoðuð upp- taka frá leik Norðmanna og Svíss- lendinga sem fram fór í Basel í október sl. Svisslendingar sigmðu 24:20. Ef allt fer að óskum mæta íslendingar þessum þjóðum í milli- riðli. ■ LIÐ Rúmeníu og Búlagríu komu seint í gærkvöldi til Cher- bourg, og æfa því ekki keppnis- höllinni fyrr en í dag. •uiOirnwJa ,:6v fcsni Þorgils Ottar Mathieserr. „Eigum að vinna Búlgari“ „MEÐ eðlilegum leik elgum við að vinna Búlgari, an mað- ur veit aldrei hvað gerist. Við verðum að gefa allt í hvern einasta leik, sama hver mót- herjlnn er, og stefna að sigri," sagði Þorgils Óttar Mathies- en, fyrirliði íslenska lands- liðsins. m Alagið á æfíngum hefur ekki verið eins mikið fyrir þessa keppni og oft áður, og ég vona að það verði til þess að menn hafí meira gaman af því sem þeir eru að gera en oft áður.“ Fyrirliðinn sagði ljóst að líkam- legur undirbúningur fyrir Ólympíuleikana í Seoul hefði verið eins og best varð á kosið — það hefði sýnt sig i síðasta ieiknum gegn Austur-Þjóðveijum, en and- imiiiiiiiiifiiiiiiiiiiinr lega hiiðin væri ætíð óútreiknan- leg og hefði mátt vera betri fyrir Ólympíuieikana. Hann vonaðist hins vegar til að þeir hlutir væru í lagi núna og ættu eftir að skila sér. Rauchfuss og Buchda Þijú dómarapör dæma leikina f C-riðlinum. Rauchfuss og Buch- da frá Austur-Þýskalandi, sem hafa oft dæmt á íslandi, dæma leik íslands og Búlgarfu í kvöld. Annaðkvöld verður leikið gegn Kúvæt og þá dæma Búhning og Iwarczichin frá Bandaríkjunum. Ekki hefur enn verið ákveðið hverjir dæma leikinn gegn Rúm- enum á laugardag, en Gallego og Lamas frá Spáni dæma einnig f Cherbourg. ............ iii.Hi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.