Morgunblaðið - 19.02.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 19.02.1989, Síða 32
32 C MORGUNBLAÐH) SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1989 III MðlESMÍH HERMAHHS HiniMSSnUR í HAHUIIfWfl Talið frá vinstri: Módel Hermanns af Bjarna riddara. Líkanið af Bjama riddara kemur siglandi í kvöldhúminu. Bjarni riddari miðskips. Otrúlega natni þarf við módelsmíðina og handlagni. Skiltið með nafni togarans er handskorið. Togarinn Coot, fyrsti togari íslendinga. Búnaðurinn á þilfari Coot eins og annað er svo sannarlega af smæstu gerð því líkanið er ekki nema um 30 sm á lengd. í brúnni á Coot, en inni i brúnni em tæki á sínum stað, stýrið og fleira. Línuveiðarinn Málmey, áður Leó frá Vestmannaeyjum, með báta nótabátanna í davíðum, minnir á flugvél á hafinu. Séð ofan á þilfar módelsins af Málmey, sem Hermann reri á til síldveiða um árabil. Hermann Guðmundsson við líkanið af Bjama riddara, en það líkan er langstærst. VBITL eftir Árna Johnsen / myndir Ragnor Axelsson og Árni Johnsen ÓTRÚLEGA MIKIL VINNA liggnr að baki allri módelsmíði, en sérstaklega þeirri smíði þar sem módelsmiðurinn handsmíðar hvern einasta hlut og eftir því sem módelið er minna er handavinnan þeim mun erfiðari. Á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem haldið var upp á 80 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar með yfirgripsmikilli og fallegri sýningu í glæsilegu húsi, voru 3 skipslíkön eftir Hermann Guðmundsson í Hafnarfirði, fyrrverandi alþingismann og verkalýðsleiðtoga. Þessi þrjú líkön hefur Hermann smíðað á nokkrum áratugum í ígripum. Á elsta líkaninu byijaði hann 1946, en það yngsta lauk hann við skömmu fyrir jól. Auk þessara þriggja skipslíkana, sem eru einstök listasmíð og tvö þeirra aðeins um 30 sm löng, þá hefur Hermann einnig smíðað víkingaskip, útfært eftir hans eigin hugmynd. Morgunblaðið ræddi við Hermann um módelsmíði hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.