Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNIILÍF FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 B 7 Sigurður B. Stefánsson þrep í staðgreiðslukerfi opinberra gjalda mun auðvelda eftirlit til muna og minnka skattsvik þegar PLANNJA ÞAKSTÁL STÁLMEÐSTÍL VERÐW OKKAR HITTIR / MARKl ÍSVÖR HF. Smiöjuveg 4e, 200 Kópavogur. Póstbox: 435, 202 Kópavogur. S: 91 -67 04 55, Fax: 67 04 67 fram í sækir. Einföldun tolla hefur sömu áhrif. íslendingar kunna að eiga eignir í útlöndum nú sem ekki eru gefnar upp en þær munu koma fram í dagsljósið þegar heimilað verður að eiga eignir í útlöndum. Nærri 3% eignarskattur á eignir yfír 7 milljónir króna sem lagður var á um síðustu áramót (afturvirkt um eitt ár) mun vafalaust hafa þau áhrif að fólk reynir að fela eignir sínar eða skrifa þær á aðra. Svart- an markað eða neðanjarðarviðskipti er ekki unnt að uppræta nema með því að draga úr höftum og hömlum og minnka afskipti hins opinbera. Höfúndur er framkvæmdastjóri VIB - Verðbréfamarkaðs Iðnaðar- bankans hf. ALLARÁL- OG STÁLVÖRUR VERÐIÐ OKKAR HITTIR í MARK! ÍSVÖR HF. Smiðjuveg 4e, 200 Kópavogur. Póstbox: 435, 202 Kópavogur. S: 91-67 04 55, Fax: 67 04 67 MENGUÐ MATVÆLI vegna MENGAÐS VATNS Vatn, sem notað er í öllum matvælaiðnaði svo og á öðrum þeim stöðum þar sem þrifnaðar er krafist, verður að vera bakteríulaust. Þetta er mögulegt með SANITRON UV geislatækinu. (mest notað í Bandaríkjunum) Verð: Frá kr. 47.000,- til kr. 903.000,- Afköst: Frá 285 lítrum á klst. til 76.000 lítra á klst. (Verð með söluskatti - tollgengi feb. ’89) KÍSILL - einkaumboð á íslandi, Lækjargötu 6b, Rvík, sími 15960. •»009?.°- freikningur ftfrir nútímfifrirtæki / !teí*3*hanhi ísiands,... _ ----- 300 nOO 0*5 1000501-» 20^ vs- Tékkaeyðublöð nútímafyrirtækja M Fyrirtæki gera aðrar kröfur um tékkhefti og tékkaeyðublöð en ein- staklingar. Með Núreikningi Iðnaðarbankans geta fyrirtæki nú fengið tékkhefti á því formi sem hentar þeim best. Núreikningsheftin eru með áfastri svuntu og fest saman með gormum. Einnig er hægt að fá staka tékka í tvíriti eða þríriti í hentugum öskjum og tölvutékka geta þeir fengið sem þess óska. Á alla tékka er hægt að fá merki fyrirtækisins sérprentað, sem er skemmtileg nýjung og um leið auglýsing í hvert sinn sem greitt er með tékka. Núreikningur er fleiri góðum eiginleikum gæddur. Hafðu samband við Núreiknings- fulltrúa í næsta útibúi Iðnaðarbankans og fáðu allar nánari upplýsingar. Iðnaðarbankinn -Miitim íwnki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.