Tíminn - 24.10.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.10.1965, Blaðsíða 2
I 2 TIMJNN SUNNUDAGUR 24. október 1965 Heimsfrægð Rothmans við Pall Mall er trygging hverrar ROTHMANS KING SIZE sfgarrettu. Meira er flutt ut af Rothmans King Sizefrá Bretlandi en af nokkurri annarri sfgarrettutegund. Auka-lengd. Ffnni filter. Bezta tóbak. Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir margs konar tjónum eða slysum á fóiki, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýiegt dæmi um alvarlegt slys á býli í nágrenni Reykjavíkur hefur stadfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa ábyrgðartryggt. Þá hafa bændur sjálfir orðið fyrir aivarlegum siysum, bæði við störf sín, og utan heim- ilis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til fyrlr bændur að draga ekki lengur að ganga frá ábyrgðar og / eða siysatryggingu og feia Samvinnutryggingum þar með ábyrgðina. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UMBOÐ UIVI LAND ALLT .»bW l-.rki&iþ SAUMLAUSIR NET- NÝLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUS.TAÐIR: KAUPFÉLÖGIN UM.LAND ALLT„. SÍS AU8TURSTRÆTL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.