Tíminn - 24.10.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1965, Blaðsíða 4
4 SUNNUDAGUR 24. október 1965 TÍMINN FARMAND NYLON HJÚLBARÐAR ÁRLEG NOTKUN DRÁTTARVÉLA HÉRLENDIS ER EKKI MEIRI EN SVO, AÐ SLITLAG HJÓL- BARÐA GETUR HÆGLEGA ENZT ALLT AÐ 8 TIL 10 ÁR. HINS VEGAR ER ÞAÐ ALGENGT AÐ DRÁTT- ARVÉLAHJÓLBARÐAR RIFNI VEGNA FÚA í STRIGALÖGUM, ÁÐUR EN ÞEIR HAFA SLITN- AÐ TIL FULLS. NYLON-STRIGALÖG LEYSA ÞENNAN VANDA OG TRYGGJA YÐUR HÁMARKSENDINGU. VERÐIN ERU ÓTRÚEGA HAGSTÆÐ: 400x19 kr. 681.00 m- sölusk. 600x16 kr. 985.00 m. sölusk. 10.00x28 kr. 3046.00 m. sölusk. 11.00x28 kr. 3540 00 m. sölusk. FORÐIZT FÚASKEMMDIR OG KAUPIÐ FARMAND NYLON HJÓLBARÐA Bátaeigendur - Útgerðarmenn Til sölu 170—80 ha Caterpillar-vél. Vélin er ný- endurbyggð með olíugír, aflúrtaki, fyrir spil og rafmagnsstartari. Einnig fylgir skrúfa. Nánari upplýsingar veitir Gísli Hansen 32 5 28. sima Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu 12 voJta jafnan t'vrirliggjandi Munið Sönnak. þegar þér þurfið rafgevmi. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 1-22-60. HÆ! Sjáðð Victorinn og Vivurnar FAUM OKKUR OLL MBÐA I HAPPDRÆTTI FRAMSÚKNARFLOKKSINS ViÐ FÁUM ÞÁ í VICTORNUM Í AUSTURSTRÆTI JÓLIN NÁLGAST Vlatrósföt frá 2—7 ára. NAatróskjólar 3—7 ára. Drengjajakkaföt 6—13 ára Stakir drengjajakkar. Drengjabuxur 3—12 ára, margir litir, terylene. Hvítar drengjaskyrtur, kr. 175. Allar stærðir. Kuldaúlpur barna og ung- linga. Treflar, vettlingar kr. 98. Dralon drengjapeysur. Smábarnanáttföt kr. 70. Alltaf fyrirliggjandi: Æðardúnssængur. Vöggusængur. Koddar, margar stærSIr. Damask og mislit sængur- ver. Hvítt damask kr. 55 metr. P ATON S-U L L ARGARNIÐ 5 grófleikar, mikið lita- úrval. LÆKKAÐ VERÐ. Póstsendum. Vesturgötn JL2 — SimJ 13576 Frímerki Fyrir hvert íslenzkt fri- merki, sem þér sendið mér, fáið þér 3 erlend. Sendið mínnst 30 stk. JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykjavík. B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE. ir TT FRÁBÆR gæði FRÍTT STANDANDI STÆRÐ: 90X160 SM VIÐUR: TEAK FOLÍOSKÚFFA ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.