Tíminn - 24.10.1965, Síða 3

Tíminn - 24.10.1965, Síða 3
SUNNUDAGUR 24. október 1965 TÍMINN 3 áhuga á læknavísindum og er dauðhræddur við tannpínu, greip þá til sinna ráða og dró úr pússi sínu heljarmiklar töng og dró skemmdu tönnina úr Anthony. ★ Hinn 19 ára Deborah Bryant, sem var kjörin „Ungfrú Amer- íka“ í Atlanta City nýlega, seg ist geta þakkað ítölskum maur um frama sínn, en fyrir 12 ár- um ferðaðist hún um Evrópu og gat þá ekki borðað undir beru lofti — hvað foreldrar hennar gerðu oftast — þar sem maurarnir verkuðu þannig á hana, að hún gat ekki komið nokkrum bita niður — og síðan hefur hún aldrei Þurft að hugsa um línurnar. hvernig í ósköpunum þeir ættu að titla hann. Snowdon lávarð- ur hugsaði sig um dálitla stund og svaraði síðan: Ja, eiginlega held ég, að ég sé í rauninni eins konar smiður. ☆ Hinn þrælsterki Orson Well- es er nýbúinn að draga tönn úr samstarfsmanni sínum Ant- hony Perkins. Atburðurinn átti sér stað í París og rétt áður en Anthony skyldi leggja upp í ferð til Bandaríkjanna. Hann var kominn út á flug- völl í fylgd með Welles þegar hann fékk skyndilega ákafa tannpínu og hafði ekki tíma til þess að fara til tannlæknis áður en vélin lagði af stað. Welles, sem hefur mikinn Þetta er ekki atriði úr hryll ingsmynd, heldur er þetta keppni í Englandi, sem kölluð er „guming" eða asnaleg and- lita keppni, og sá vinnur sem getur gert sig sem ljótastan. ☆ Skáldkonan Francoise Sag- an, sem samkvæmt fréttum er hægt að skrifa skáldsögur og skrifa nú einungis ávísanir, hélt upp á þrítugasta afmælis- dag sinn fyrir skemmstu. Af- mælishátíðin hófst með því að hún skaut 30 skammbyssuskot- um upp í loftið fyrir utan veitingastað einn í París, og hrópaði því næst: Nú göngum við öll til borðs. Vera má að gestirnir hafi verið hrifnir, en eitt er víst, að Parísarlögregl- ☆ Þetta er enginn annar en hinn kunni kvikmyndaleikari Yul Brynner, í hlutverki her- foringja í líbanska hernum. Myndin var tekin af Yul á frönsku Rívíerunni, en þar er hann að leika i nýrri mynd, sem heitir „Blóm hins illa,“ sem fjallar um eiturlyfjasölu í heiminum. Þetta er alda gömul keppni, sem fer fram árlega í Egre mont, í Englandí, og sá, sem þykir ljótastur fær klafa í verðlaun. f ár varð Albert Bennison, 67 ára, sigurvegarinn an var ekki ýkja hrifin og Francoise var veitt áminning fyrir tiltækið og auk þess sekt- uð fyrir að hafa í fórum sínum skammbyssu án þess að hafa byssuleyfi. ☆ Borgarstjórinn í þýzka bæn- um Zellhausen komst nýlega að þeirri niðurstöðu að hann ætti að veita starfsmönnum sín um einhverja viðurkenningu, fyrir vel unnin störf, og nú er svo komið, að hver sá mað- ur, sem verið hefur í 10 ár eða lengur í þjónustu bæjar- ins, hefur fengið ókeypis graf- arstæði í kirkjugarði borgar- innar. ☆ Hin fullkomna kona á um- fram allt að vera ástúðleg á eðlilegan hátt, vera róleg og hæversk og hafa mikla hjarta- gæzku. Hún á að kunna latínu, elska tónlist, dansa, kunna að meta listaverk, halda heimili sínu í fullkomnu lagi og um- fram allt að kunna að halda í eiginmann sinn. Þessa mynd dró upp þekktur ítalskur fjármála- maður, Balthasar Castigli- one, sem uppi var á endur- reisnartímabilinu, og sennilega hefur ekki verið neinn hægð- arleikur að finna hinu full- komnu þá fremur en nú. ☆ Don Jaime Mora Y Aragon bróðir Fabiolu drottningar af Belgíu, var fyrir skemmstu dæmdur að honum fjarverandi í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt að upp- hæð 30 milljón lírur ( ca. 2 milljónir íslenzkra rkóna.) Þetta var í Róm sem hann var dæmdur og hafði hann yf- irgefið Ítalíu árið 1962 án þess að gera upp reikningana við verzlunarfulltrúa sinn. Réttur- inn gaf honum eftir eitt árið ai' dornnum Þessi ungi piltur heitir Mic- hael Phelan, og myndin var tekin af honum. þegar hann heyrði að bróðir hans hefoi verið dsemdur til dauða fyrir morð í Phuadelp- híu. Tveir menn reynda að halda honum í réttinum. Bróð- ir Maichaels sem heitir Fran cis Phelan, drap tvær mann eskjur inn á veitingastað þar í borg árið 1964, og fær í staðinn rafmagnsstólinn. og er hann hér fyrir miðju. Það er synd, að hinir skuli ekki hafa fengið verðlaun líka, því þeir gefa aumingja Albert ekkert eftir. ☆ .. Ilja Ehrenburg rithöfundur- inn frægi og umdeildi er ekki einn af þeim, sem vilja að full komið frelsi ríki í hinum rúss- neska bókmenntaheimi. Nú hef ur hann snúizt gegn innrás kvenna á bókmenntasviðið eins og nú á sér stað í Rússlandi. Hann kallar þessa skæðu keppi nauta blásokka og segir: Kon- urnar eiga að hætta að skrifa. Þær auka bara fjölda þeirra bóka, sem koma á markaðinn. ☆ Snowdon lávarður er nú far- inn að gegna svo mörgum störf um og fyrir skemmstu var við- tal við hann í einu Lundúna- blaðinu og var hann þá spurður Sammy Davis Jr. sem leikur nú í Broadway söngleiknum „Golden Boy,“ sem slegið hef- ur í gegn, var svo óheppinn að slasast í leiknum. Hann leik- ur hnefalaikakappa, og slysið vildi til þegar hann tók þátt í mjög eðlilegum slagsmálum á sviðinu. Hann rotaðist á sviðinu, missti sjónina í nokkra stund, en sneri þó aftur inn á sviðið, eftir að læknir hafði skoðað hann. í SPEGLITÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.